Lethal Weapon 3 (1992)16 ára
Tegund: Spennumynd, Glæpamynd
Leikstjórn: Richard Donner
Skoða mynd á imdb 6.7/10 128,981 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
The magic is back again!
Söguþráður
Lögreglumaðurinn Martin Riggs mætir loks jafnoka sínum, sem er hin fallega en grjótharða lögga Lorna Cole. Þau tvö, ásamt félaga Riggs, Roger Murtaugh, reyna að afhjúpa spilltan fyrrum lögreglumann sem stendur í vopnabraski. Löggan spillta snýr á þríeykið trekk í trekk, einkum með því að drepa alla sem geta tjáð sig um braskið. Murtaugh á á sama tíma í persónulegum vandamálum, þegar fjölskylda hans dregst inn í átökin.
Tengdar fréttir
30.11.2012
Kósýkvöld í kvöld?
Kósýkvöld í kvöld?
Runninn er upp föstudagurinn 30. nóvember 2012. Fyrir þá sem langar að fara í bíó, þá er um að gera að smella hérna og sjá hvað bíóhúsin bjóða upp á skemmtilegt í kvöld. Fyrir hina, sem ætla bara að kúra heima í sófa og hafa það kósý, þá er ekki úr vegi að kynna sér hvað íslensku sjónvarpsstöðvarnar stóru bjóða upp á. Hér fyrir neðan eru bíómyndir...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 56% - Almenningur: 62%
Tilnefnd til Grammy verðlauna fyrir besta frumsamda lag í kvikmynd: Michael Kamen, Sting og Eric Clapton fyrir "It's Probably Me". Vann MTV verðlaun fyrir besta tvíeyki, og besta hasaratriði, mótorhjólaslysið.
Tengdar myndir
Svipaðar myndir