SpennumyndGamanmyndSpennutryllirGlæpamynd
Double Take
2001
Frumsýnd: 16. febrúar 2001
One big shot. One big mouth. The switch is on.
88 MÍNRíkisstjóri ríkis í Mexíkó er ráðinn af dögum. Skömmu síðar fer líf millistjórnandans Dary Chase allt á hvolf, þegar hann lætur vita af risastórri millifærslu af peningum frá mexíkóskum reikningi sem hugsanlega er ólögleg. Eftir þetta er ráðist á hann í íbúð hans, honum er bjargað af leyniþjónustumanni, hann kemur að einkaritara sínum skotnum... Lesa meira
Ríkisstjóri ríkis í Mexíkó er ráðinn af dögum. Skömmu síðar fer líf millistjórnandans Dary Chase allt á hvolf, þegar hann lætur vita af risastórri millifærslu af peningum frá mexíkóskum reikningi sem hugsanlega er ólögleg. Eftir þetta er ráðist á hann í íbúð hans, honum er bjargað af leyniþjónustumanni, hann kemur að einkaritara sínum skotnum til bana, og verður vitni að því þegar tvær löggur eru drepnar. Hann hringir í leyniþjónustumanninn sem segir honum að stökkva upp í næstu lest til Mexíkó. Þegar hann fer til Manhattan slæst í för með honum hress náungi sem heitir Freddy, og ekki líður á löngu þar til hann skiptir við hann um föt, til að flýja lögregluna. Innan nokkurra daga þá eru kærasta hans, yfirmaður, viðskiptavinur hans, Freddy, alríkislögreglan og dauður hundur ríkisstjórans, öll flækt í vef svika og hættu. Hver er hver?... minna