Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

1917 2019

Justwatch

Frumsýnd: 10. janúar 2020

Time is the enemy.

119 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 89% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Þrenn Óskarsverðlaun. Kvikmyndataka, tæknibrellur og hljóðvinnsla. Vann þrenn Golden Globe verðlaun, sem besta mynd, besta leikstjórn og besta tónlist. Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.

1917 gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1600-manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil að fara að ganga í gildru og verði þurrkuð út eins og hún leggur sig snúi hún ekki... Lesa meira

1917 gerist í fyrri heimsstyrjöldinni, nánar tiltekið í NorðurFrakklandi vorið 1917, þegar tveimur breskum hermönnum, Schofield og Blake, er falið að koma þeim áríðandi skilaboðum til 1600-manna herdeildar sem komin er að víglínu Þjóðverja að hún sé um það bil að fara að ganga í gildru og verði þurrkuð út eins og hún leggur sig snúi hún ekki við nú þegar. ... minna

Aðalleikarar

George MacKay

Lance Corporal Schofield

Dean-Charles Chapman

Lance Corporal Blake

Mark Strong

Captain Smith

Andrew Scott

Lieutenant Leslie

Barbara Petritsch

Lieutenant Blake

Colin Firth

General Erinmore

Benedict Cumberbatch

Colonel MacKenzie

Michelle Anselmo

Sergeant Sanders

Adrian Scarborough

Major Hepburn

Richard McCabe

Colonel Collins

Justin Edwards

Captain Ivins

Ami Hasegawa

Lieutenant Gordon

Spike Leighton

Private Kilgour

Anson Boon

Private Cooke

Michael Jibson

Lieutenant Hutton

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

28.11.2022

Hörkusamkeppni á toppi aðsóknarlistans

Marvel ofurhetjumyndin Black Panther: Wakanda Forever fékk hörkusamkeppni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi, en Disney teiknimyndin Skrýtinn heimur, eða Strange World, var mjög nálægt því að ýta...

22.11.2022

Black Panther með gott forskot á toppinum

Aðra vikuna í röð eru landsmenn Wakanda í kvikmyndinni Black Panther: Wakanda Forever á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er með talsvert forskot á kvikmyndina í öðru sæti, Kalla káta krókódíl, en hún va...

29.09.2022

Smælað framan í heiminn - Nýr þáttur af Bíóbæ

Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem frumsýndur var á Hringbraut í gær, smæla þeir Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur framan í heiminn, svitna í eldhúsinu og neita að klippa. Ræ...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn