The Imitation Game
2014
Frumsýnd: 23. janúar 2015
Behind Every Code is an Enigma
114 MÍNEnska
90% Critics 71
/100 Vann áhorfendaverðlaun á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto
Sönn saga stærðfræðingsins Alans Turing sem smíðaði fyrstu tölvuna og réð með henni dulmál Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Winston Churchill sagði um Alan Turing að enginn annar einstaklingur hefði átt jafnstóran þátt í að bandamönnum tókst að vinna síðari heimsstyrjöldina á jafnskömmum tíma og raunin varð. Ef Alan hefði ekki tekist... Lesa meira
Sönn saga stærðfræðingsins Alans Turing sem smíðaði fyrstu tölvuna og réð með henni dulmál Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni. Winston Churchill sagði um Alan Turing að enginn annar einstaklingur hefði átt jafnstóran þátt í að bandamönnum tókst að vinna síðari heimsstyrjöldina á jafnskömmum tíma og raunin varð. Ef Alan hefði ekki tekist að ráða hið flókna Enigma-dulmál Þjóðverja og komast um leið að fyrirætlunum þeirra hefðu nokkrar af mikilvægustu orrustunum sem bandamenn unnu tapast og stríðið orðið mun lengra en það varð. ... minna