Stoker
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ofbeldi
DramaHrollvekjaSpennutryllir

Stoker 2013

Frumsýnd: 26. desember 2017

Do not disturb the family.

6.8 99152 atkv.Rotten tomatoes einkunn 69% Critics 7/10
98 MÍN

India Stoker var ekki undir það búin að missa föður sinn og besta vin sinn Richard í hræðilegu bílslysi. Einangrun heimilis hennar í skóginum, rósemd hins friðsæla bæjar sem hún býr nálægt, og óútskýrður dapurleiki daglega lífsins eru skyndilega berskjölduð fyrir þessu dularfulla slysi og afleiðingum þess, en einnig af óvæntri heimsókn frænda hennar... Lesa meira

India Stoker var ekki undir það búin að missa föður sinn og besta vin sinn Richard í hræðilegu bílslysi. Einangrun heimilis hennar í skóginum, rósemd hins friðsæla bæjar sem hún býr nálægt, og óútskýrður dapurleiki daglega lífsins eru skyndilega berskjölduð fyrir þessu dularfulla slysi og afleiðingum þess, en einnig af óvæntri heimsókn frænda hennar Charlie, sem hún hafði aldrei heyrt af áður. Þegar Charlie flytur inn til hennar og móður hennar Evie sem er í miklu tilfinningalegu ójafnvægi, þá telur India að tómið sem fráfall faðir hennar skildi eftir sig sé loksins fyllt af nákomnum ættingja. Fljótlega eftir komu hans, þá fer Indiu að gruna að þessi dularfulli en heillandi maður hafi dulin áform. En í staðinn fyrir að fyllast reiði eða hrolli, þá verður þessi vinalausa unga stúlka meira og meira gagntekin af honum.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn