Tinker, Tailor, Soldier, Spy (2011)16 ára
Frumsýnd: 6. janúar 2012
Tegund: Drama, Spennutryllir, Ráðgáta
Leikstjórn: Tomas Alfredson
Skoða mynd á imdb 7.1/10 150,406 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
Trust no one. Suspect everyone
Söguþráður
Eftir að leynileg aðgerð fer úrskeiðis fer yfirmann bresku leyniþjónustunnar að gruna að innan hennar sé að finna svikara sem hafi lekið upplýsingum til óvinanna. Kalda stríðið er í algleymingi og því ríður á að komast að því sem fyrst hvort þessi grunur sé á rökum reistur. Til að finna út úr því er ákveðið að kalla til einn reyndasta leyniþjónustumann Breta, George Smiley, og fá hann til að snúa aftur til vinnu, en George hafði nokkru áður farið á eftirlaun. George getur ekki annað en svarað kalli skyldunnar og um leið hefst hreint út sagt æsispennandi leit hans að þeim aðila sem hefur svikið málstaðinn.
Tengdar fréttir
24.01.2012
Óskarstilnefningarnar komnar inn!
Óskarstilnefningarnar komnar inn!
Tilnefningar til 84. Óskarsverðlaunanna voru birtar í dag og má líta á helstu kvikmyndaflokkana hér fyrir neðan. Í ár fékk Hugo flestar tilnefningar, sem eru ellefu að talsins, og fylgir The Artist sterkt á eftir með tíu. Sumt af þessu var eitthvað sem flestir vissu nú þegar, en eins og venjulega þá er alltaf eitthvað smotterí sem kemur á óvart enda er Akademían alveg...
30.08.2011
Clooney opnar Feneyjarhátíðina á morgun
Clooney opnar Feneyjarhátíðina á morgun
Kvikmyndahátíðin í Feneyjum hefst á morgun með sýningu pólitísku dramamyndarinnar The Ides of March, með George Clooney í aðalhlutverkinu. Kvikmyndahátíðin í Feneyjum er elsta kvikmyndahátíð í heimi, og samkvæmt frétt Reuters er fjöldinn allur af góðum myndum í boði og á hátíðina mætir fræga fólkið í löngum röðum. Stjórnandi hátíðarinnar Marco Mueller...
Trailerar
Stikla
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 83% - Almenningur: 65%
Svipaðar myndir