Ladies in Black
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
GamanmyndDrama

Ladies in Black 2018

Frumsýnd: 19. júlí 2019

Sydney, 1959. A time of change, and opportunity.

6.7 4080 atkv.Rotten tomatoes einkunn 87% Critics 6/10
109 MÍN

Þegar hin feimna Lisa, 16 ára, fær afleysingastarf í stórri verslunarmiðstöð í Sydney í sumarbyrjun 1959, kynnist hún hópi kvenna sem gengur undir nafninu “dömurnar í svörtu”. Heilluð og undir áhrifum Magda, kraftmikillar stýru hátískudeildarinnar, ásamt aðstoðar söludömunum Patty og Fay, opnast augu Lisa fyrir nýjum heimi sem er fullur af tækifærum.... Lesa meira

Þegar hin feimna Lisa, 16 ára, fær afleysingastarf í stórri verslunarmiðstöð í Sydney í sumarbyrjun 1959, kynnist hún hópi kvenna sem gengur undir nafninu “dömurnar í svörtu”. Heilluð og undir áhrifum Magda, kraftmikillar stýru hátískudeildarinnar, ásamt aðstoðar söludömunum Patty og Fay, opnast augu Lisa fyrir nýjum heimi sem er fullur af tækifærum. Á meðan hún þroskast frá skólastúlku í glæsilega og jákvæða unga dömu, munu áhrifin sem þær hafa á hvor aðra breyta lífi þeirra allra.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn