Billy Elliot
Bönnuð innan 6 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
Í myndinni er ljótt orðbragð
GamanmyndDramaTónlistarmynd

Billy Elliot 2000

Frumsýnd: 16. febrúar 2001

Inside every one of us is a special talent waiting to come out. The trick is finding it.

7.7 118856 atkv.Rotten tomatoes einkunn 85% Critics 8/10
110 MÍN

Myndin hefst í Durham, árið 1984 þegar ofbeldisfull verkföll til að mótmæla lokun breskra kolanáma á valdatíma Thatchers standa yfir. Ekkillinn Jackie Elliot og frumburður hans, Tony sem vinnur með honum í kolanámu, eru áhyggjufullir yfir því hvað hinn 11 ára gamli sonur og bróðir Billy er lélegur í boxi, og ekki batnar álit þeirra á honum þegar þeir... Lesa meira

Myndin hefst í Durham, árið 1984 þegar ofbeldisfull verkföll til að mótmæla lokun breskra kolanáma á valdatíma Thatchers standa yfir. Ekkillinn Jackie Elliot og frumburður hans, Tony sem vinnur með honum í kolanámu, eru áhyggjufullir yfir því hvað hinn 11 ára gamli sonur og bróðir Billy er lélegur í boxi, og ekki batnar álit þeirra á honum þegar þeir uppgötva að hann er að stelast í ballettíma, sem hingað til stúlkur hafa eingöngu sótt. Aðeins einn skólabróðir Billy, hinn samkynhneigði Michael Caffrey, ásamt ballettkennaranum, hvetja Billy áfram til að fara í inntökupróf í Royal Ballett skólann í Lundúnum. ... minna

Aðalleikarar

Jamie Bell

Billy Elliot

Julie Walters

Mrs. Wilkinson

Jean Heywood

Grandmother

Jamie Draven

Tony Elliot

Gary Lewis

Jackie Elliot

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (11)


Maður brosir allan hringinn eftir þessa, falleg og feelgood. Jamie Bell sýnir snilldarleik sem hinn ungi Billy Elliot, aðrir leikarar standa sig líka dúndurvel.. þessa mynd verða allir að sjá! frekar svekkt yfir að hafa misst af henni í bíó, þá hefðu hughrifin örugglega verið enn meiri.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Fjöldi leikara fer á kostum í þessari bresku úrvalsmynd. Jamie Bell leikur hér strák (Billy Eliott) sem rekst einn dag inn á ballett æfingu og fær mikin á huga á þeirri íþrótt. En pabbi hans vill að hann æfi box svo hann verði maður með mönnum í myndinni er Billy að reyna að fá pabba sinn til að leyfa sér að vera í ballett. Það er söguþráður myndarinnar Billy Eliott sem fer í flokk bestu mynda ársins 2000.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Besta mynd seinasta árs. Frábær mynd, allt er gott í henni sérstaklega leikurinn, Fjórar stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Þetta er mesta þvæla sem ég hef séð. Mynd um strák sem fer í ballett getur ekki verið skemmtileg
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Hér er á ferðinni afar vöndu bresk kvikmynd. Hún fjallar um Billy nokkurn Elliot sem býr í litlum breskum bæ á Thatcher tímabilinu þar sem verkföll eru tíð og lágstéttarfólk hefur það skítt en Billy tilheyrir einmitt þeim þjóðfélagshópi. Hann er að æfa box (vegna þess að pabbi hans vill það) en heillast fljótt af ballett og fer að stunda það í laumi með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Billy Elliot er afskaplega mannleg mynd sem að hrífur áhorfandann frá fyrstu mínútu og heldu manni við skjáinn allt til enda. Myndin er titluð sem gamanmynd og vissulega má hlæja að einu og einu atriði en fyrst og fremst er hér um að ræða drama. Toppmynd fyrir alla aldurshópa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn