Mr. Magoo
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd

Mr. Magoo 1997

Frumsýnd: 23. apríl 1998

4.0 13722 atkv.Rotten tomatoes einkunn 7% Critics 4/10
87 MÍN

Grínmynd um teiknimyndafígúruna Magoo

Aðalleikarar

Leslie Nielsen

Mr. Quincy Magoo

Kelly Lynch

Luanne LeSeur / Prunella Pegula

Malcolm McDowell

Austin Cloquet

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Gagnrýni (3)


Leslei Nielsen var góður í Naked Gun seríunni og því er þessi mynd þvílík vonbrigði. Að þurfa að borga sig inn á þessa mynd, sem og ég gerði á sínum tíma, er bara sorglegt. Þessi mynd á ekki einu sinni skilið að kallast mynd. Hún er ömurleg.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Það er synd að leikari eins og Leslie Nelson skuli láta draga sig út í algjöra vitleysu eins og þessa mynd. Hér leikur hann MJÖG nærsýnan mann að nafni Quincy Magoo. Hann þarf að ná gimsteini af manni sem heitir Peru Ortega. Ég mæli ekki með þessari mynd hún er ekkert nema tímasóun!
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Mjög góð mynd en í auglýsingum voru sýnd bestu atriðin. Samt góð.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn