Homeward Bound II: Lost in San Francisco
Öllum leyfð
GamanmyndRómantískÆvintýramyndBarnamyndFjölskyldumynd

Homeward Bound II: Lost in San Francisco 1996

Your favorite talking animals are back!

5.9 12956 atkv.Rotten tomatoes einkunn 53% Critics 6/10
89 MÍN

Shadow, Sassy og Chance eru mætt aftur! Það eru núna þrjú ár frá ferð þeirra í gegnum skóginn og yfir fjöllin. Núna býr fjölskylda þeirra í San Fransisco og ætlar í frí til Kanada. Eina vandamálið er að gæludýrin flýja frá flugvellinum þar sem þau eru í flutningshluta flugvélar. Núna er fjölskylda þeirra í Kanada og gæludýrin eru alein í San... Lesa meira

Shadow, Sassy og Chance eru mætt aftur! Það eru núna þrjú ár frá ferð þeirra í gegnum skóginn og yfir fjöllin. Núna býr fjölskylda þeirra í San Fransisco og ætlar í frí til Kanada. Eina vandamálið er að gæludýrin flýja frá flugvellinum þar sem þau eru í flutningshluta flugvélar. Núna er fjölskylda þeirra í Kanada og gæludýrin eru alein í San Fransisco. Þau hitta sóðalegan bolabít og hóp af uppreisnarhundum, sem allir hafa verið yfirgefnir og hafa búið til sinn eigin hóp. Blóðrauður sendiferðabíll er einnig á höttunum eftir þeim, en í bílnum eru hundafangarar. Chance hittir einnig kvenkyns hund og þau verða ástfangin við fyrstu sýn. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn