Olaf's Frozen Adventure
Öllum leyfð
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndSöngleikurStuttmynd

Olaf's Frozen Adventure 2017

(Frozen ævintýri Ólafs)

Frumsýnd: 24. nóvember 2017

5.4 10312 atkv.Rotten tomatoes einkunn 80% Critics 6/10
21 MÍN

Þegar konungdæmið Arendelle tæmist af fólki yfir Jólin, þá átta Anna og Elsa sig á því að þær eiga sér engar jólahefðir. Snjókarlinn Ólafur ákveður því að bjarga málunum og skapa jólahefðir, og bjarga Jólunum.

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn