Náðu í appið
Öllum leyfðMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Frozen 2013

(Frosinn)

Frumsýnd: 13. desember 2013

Einu sinni var ...

102 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 90% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Óskarsverðlaun sem besta teiknimynd og fékk Óskarinn fyrir besta frumsamda lag í bíómynd: "Let It Go" eftir Kristen Anderson-Lopez og Robert Lopez

Myndin fjallar um konungsdæmi þar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem Snjódrottningin Elsa lagði á landið. Anna er haldin óbilandi bjartsýni og ákveður að takast á hendur ferðalag til að finna Elsu ( það vill til að hún er einnig systir hennar ) og binda enda á frostaveturinn endalausa. En hún getur þetta ekki ein. Hún fær hjálp frá hinum eitilharða... Lesa meira

Myndin fjallar um konungsdæmi þar sem eilífur vetur ríkir, vegna álaga sem Snjódrottningin Elsa lagði á landið. Anna er haldin óbilandi bjartsýni og ákveður að takast á hendur ferðalag til að finna Elsu ( það vill til að hún er einnig systir hennar ) og binda enda á frostaveturinn endalausa. En hún getur þetta ekki ein. Hún fær hjálp frá hinum eitilharða fjallamanni Kristoff, hreindýrinu hans Sven og hinum skrýtna snjókarli Olaf. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

03.04.2024

Risaskrímsli tóku áhorfendur með trompi

Risaskrímslin Godzilla og King Kong tóku íslenska bíógesti með trompi um síðustu helgi en kvikmyndin um þessa ólíklegu "vini" sigldi beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin ruddi þar með úr vegi teiknim...

26.03.2024

Aðstoða fólk við að losna við áreiti

Í tilefni af því að draugabanamyndin Ghostbusters: Frozen Empire er komin í bíó leitaði Kvikmyndir.is til Sálarrannsóknarfélags Íslands til að kanna sannleiksgildi myndarinnar. Eins og flestir ættu að vita ganga Ghostbus...

25.03.2024

Þriðja vika Po á toppinum - Draugabanar efstir í Bandaríkjunum

Þriðju vikuna í röð er kínverski pandabjörninn Po í fyrsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans. 2.800 manns komu í bíó að sjá myndina um helgina og tekjur voru 4,5 milljónir króna. Í öðru sæti var vísindaskál...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn