Once Upon a Time in America (1984)16 ára
Tegund: Drama, Glæpamynd
Leikstjórn: Sergio Leone
Skoða mynd á imdb 8.4/10 223,737 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Tagline
As boys, they made a pact to share their fortunes, their loves, their lives. As men, they shared a dream to rise from poverty to power. Forging an empire built on greed, violence and betrayal, their dream would end as a mystery that refuse to die.
Söguþráður
Saga af litlum hópi glæpamanna í New York af Gyðingaættum í byrjun 20. aldarinnar, sem nær yfir 40 ára tímabil. Sagan er sögð að mestu í gegnum endurlit í leiftursýn fram og aftur í tíma, en aðalpersónan er David "Noodles" Aaronson, og félagar hans þeir Max, Cockeye og Patsy, og vinir þeirra frá því þeir ólust upp í erfiðu gyðingahverfi í Lower East Side í New York upp úr 1920. Þá nær sagan yfir síðustu ár bannáranna á fjórða áratugnum og síðan er hoppað til sjöunda áratugarins þar sem Noodles er orðinn gamall, og snýr aftur til New York eftir að hafa verið í felum í mörg ár, og horfir til baka.
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 89% - Almenningur: 94%
Svipaðar myndir