Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Irishman 2019

Justwatch

Frumsýnd: 22. nóvember 2019

His story changed history.

209 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 94
/100
Tilnefnd til fimm Golden Globe verðlauna. Sem besta mynd, besta leikstjórn, og besta handrit, og leikur Al Pacino og Joe Pesci. Tilnefnd til tíu Óskarsverðlauna.

Leigumorðingi mafíunnar horfir yfir farinn veg, og mögulegan þátt sinn í morðinu á verkalýðsleiðtoganum Jimmy Hoffa. Frank “The Irishman” Sheeran, hefur margt á sinni könnu. Hann er fyrrum stjórnandi hjá verkalýðsfélagi og leigumorðingi, en hann lærði síðarnefnda fagið þegar hann var á Ítalíu í Seinni heimsstyrjöldinni. Hann lítur nú til baka... Lesa meira

Leigumorðingi mafíunnar horfir yfir farinn veg, og mögulegan þátt sinn í morðinu á verkalýðsleiðtoganum Jimmy Hoffa. Frank “The Irishman” Sheeran, hefur margt á sinni könnu. Hann er fyrrum stjórnandi hjá verkalýðsfélagi og leigumorðingi, en hann lærði síðarnefnda fagið þegar hann var á Ítalíu í Seinni heimsstyrjöldinni. Hann lítur nú til baka á líf sitt og mannsdrápin sem skilgreindu feril hans hjá mafíunni, en hann er enn tengdur Bufalino glæpafjölskyldunni. Sér í lagi lítur hann til baka á hlut sinn í hvarfi Jimmy Hoffa, sem hvarf á dularfullan hátt seint í júlí árið 1975, 62 ára að aldri.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.10.2023

Vissirðu þetta um nýju Scorsese myndina?

Nýjasta mynd leikstjórans Martin Scorseses, Killers of the Flower Moon verður frumsýnd á Íslandi þann 20. október nk. Með aðalhlutverk í myndinni fer bandaríski leikarinn Leonardo DiCaprio, en þeir félagar hafa unnið í...

16.07.2020

10 vinsælustu myndirnar frá Netflix

Árið 2013 fór streymisveitan Netflix að framleiða efni undir sínu eign nafni og hefur aukningin hefur verið stöðug síðustu misseri. Gífurlegur fjöldi sjónvarpsþátta, heimildaþátta, uppistanda og kvikmynda lenda reglule...

21.05.2020

Lægðir, hægðir og fortíðardraugar glæpaforingja

Ef eitthvað hefur sannað sig ítrekað, þá er það sú regla að Tom Hardy er alltaf bestur þegar hann er ekki í lagi. Eins og óteljandi taktar frá honum hafa sýnt (hvort sem það kemur frá Warrior, Legend Lawless, Mad M...

Umfjallanir af öðrum miðlum

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn