Raging Bull (1980)16 ára
Tegund: Drama, Æviágrip, Íþróttamynd
Leikstjórn: Martin Scorsese
Skoða mynd á imdb 8.3/10 237,634 atkv.

  • Horfa/Kaupa
Söguþráður
Þegar Jake LaMotta stígur inn í boxhringinn og gengur frá andstæðingnum, þá er hann verðlaunabardagamaður. En þegar hann kemur eins fram við fjölskyldu og vini, þá er hann tifandi tímasprengja, sem getur sprungið á hverri stundu. Þó að LaMotta vilji að fjölskylda sín elski sig, þá virðist alltaf eitthvað komast upp á milli hans og þeirra. Reiðin hefur hjálpað til við að gera hann að meistara, en í daglega lífinu, mun hún einangra hann.
Tengdar fréttir
11.04.2016
De Niro þjálfar Steinhendur
De Niro þjálfar Steinhendur
Í fyrra var Creed aðal boxmyndin, en nú er komið að Steinhöndum, eða Hands of Stone! Myndin er eftir leikstjórann og handritshöfundinn Jonathan Jakubowicz, en í henni leikur Edgar Ramirez hinn þekkta atvinnuboxara frá Panama, Roberto Duran, en Robert De Niro, sem vann Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í boxmyndinni Raging Bull, leikur þjálfarann Ray Arcel. Duran keppti við...
28.09.2015
Borðaði 40 ísa
Borðaði 40 ísa
Þessi Gullkorn birtust fyrst í októberhefti Mynda mánaðarins. Það er gaman að leikstýra og allt öðruvísi en að vera leikstýrt ... ég meina ... stundum er meira fjör að vera frekar málarinn en málningin. - George Clooney. Ég elska fólk. Mér finnst fólk vera falleg dýr. Og ég er þannig dýr. Og listamaður. - Tom Hardy.  Ég get alveg glaðst með fólki...
Trailerar
Stikla
Umfjallanir
Dómar og einkunn
Rotten tomatoes gagnrýnendur: 98% - Almenningur: 93%
Svipaðar myndir