Stronger
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ofbeldi
Myndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna
Myndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn
DramaÆviágrip

Stronger 2017

Strength Defines Us

6.9 35682 atkv.Rotten tomatoes einkunn 90% Critics 7/10
116 MÍN

Sönn saga Jeffs Bauman sem missti báða fætur þegar hryðjuverkamenn sprengdu tvær sprengjur við endalínu Bostonmaraþonhlaupsins þann 15. apríl 2013 og þurfti í framhaldinu að takast á við gjörbreyttar aðstæður í lífi sínu. Þegar Jeff Bauman rankaði við sér á sjúkrahúsi og gerði sér grein fyrir hvað hafði gerst bað hann um blað og penna þar sem... Lesa meira

Sönn saga Jeffs Bauman sem missti báða fætur þegar hryðjuverkamenn sprengdu tvær sprengjur við endalínu Bostonmaraþonhlaupsins þann 15. apríl 2013 og þurfti í framhaldinu að takast á við gjörbreyttar aðstæður í lífi sínu. Þegar Jeff Bauman rankaði við sér á sjúkrahúsi og gerði sér grein fyrir hvað hafði gerst bað hann um blað og penna þar sem átti óhægt um mál og skrifaði: „Sá manninn. Hann horfði beint á mig.“ Þessi orð hjálpuðu lögreglunni að komast á slóð ódæðismannanna tveggja sem frömdu hryðjuverkið fyrr en ella. ... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn