DramaSpennutryllirÆviágrip
Churchill
2017
The Icon you Know, The Man you Don´t.
98 MÍNHér er sjónum beint að síðustu dögum Winston Churchill í fyrra skiptið sem hann
var forsætisráðherra Bretlands, nokkrum dögum fyrir innrásina í Normandí, en Churchill
óttaðist að innrásin myndi mistakast og að mannfall yrði meira en menn spáðu ...