Náðu í appið
Marie Antoinette
DramaSögulegÆviágrip

Marie Antoinette 2006

Let Them Eat Cake / The story of a Queen who lived like a Rock Star.

6.4 96979 atkv.Rotten tomatoes einkunn 56% Critics 7/10
123 MÍN

"Allra augu munu beinast að þér," segir austurríska keisaraynjan María Theresa við yngstu dóttur sína Marie Antoinette. Myndin segir sögu Marie Antoinette sem ungrar drottningar í lúxuslífi Versala. Myndin segir frá því hvernig Antoinette vex frá því að vera brúður á unglingsaldri upp í að vera ung kona og að lokum drottning Frakklands.

Aðalleikarar

Kirsten Dunst

Marie Antoinette

Jason Schwartzman

Louis XVI of France

Judy Davis

Anne de Noailles

Steve Coogan

Florimond Claude von Mercy-Argenteau

Rip Torn

Louis XV of France

Rose Byrne

Yolande de Polastron

Leikstjórn

Handrit


UMFJALLANIR AF ÖÐRUM MIÐLUM


Svipaðar myndir


Gagnrýni (1)

Óþekkt saga
Marie Antoinette er saga Marie Antoinette drottningu Frakklands í byltingunni sögð frá hennar sjónarhorni.
Hérna setur Sofia Coppola nútímatónlist og tungumál inn í söguna og gerir hana þannig skiljanlega fyrir fólk.

Saga Marie Antoinetta þekkja flestir bara sem það að hún hafi sagt fólki að borða kökur og að hún hafi verið hálshöggvin í frönsku byltingunni. Hérna fær maður að sjá líf hennar frá því hún var lofuð franska krónprinsinum 13 ára gömul, erfiðleikana í hjónabandinu, pressuna frá fólki í kring til að eignast erfingja. Maður fylgir svo Marie Antoinette alveg til endaloka.

Myndin er algjört konfekt fyrir augað, þetta eru einir flottustu búningar og sviðsmyndir (og girnilegur matur) sem að maður hefur séð. Það tekst vel að láta Kirsten Dunst eldast og yngjast eftir aldri í myndinni.

Söguþráðurinn er áhugaverður fyrir þá sem hafa áhuga á þessum tíma, en þetta er ekki mynd fyrir alla. Það tekst mjög vel að segja söguna sem að maður þekkir ekki. Þetta er örruglega mynd sem er skemmtilegri fyrir stelpur, þannig að ég mæli með henni fyrir stelpur sem hafa áhuga á Marie Antoinette.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Fyrirsögn
Senda inn
(Anda rólega, getur tekið smá tíma að fara yfir)
Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn