SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jake Kasdan
Leikarar: Dwayne Johnson (The Rock), Karen Gillan, Kevin Hart, Jack Black, Nick Jonas, Bobby Cannavale, Rhys Darby, Tim Matheson, Alex Wolff, Maribeth Monroe
Söguþráður Þegar þau Spencer, Bethany, Fridge og Martha eru látin sitja eftir í skólanum rekast þau á gamla leikjatölvu í kjallaranum
og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji. Þau ákveða að prófa að spila – og sogast bókstaflega inn í leikinn. Eftir að þau átta sig á hvað hefur gerst uppgötva þau að eina leiðin fyrir þau að snúa aftur til raunveruleikans er að sigrast á andstæðingum sínum og forðast að verða drepin af einhverju af villtu dýrunum sem eru úti um allt í hinni ævintýralegu opnu veröld leiksins – áður en þau klára lífin þrjú sem þau hafa úr að spila!
Útgefin: 5. apríl 2018
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumynd
Leikstjórn Jake Kasdan
Leikarar: Dwayne Johnson (The Rock), Karen Gillan, Kevin Hart, Jack Black, Nick Jonas, Bobby Cannavale, Rhys Darby, Tim Matheson, Alex Wolff, Maribeth Monroe
Söguþráður Þegar þau Spencer, Bethany, Fridge og Martha eru látin sitja eftir í skólanum rekast þau á gamla leikjatölvu í kjallaranum
og leik sem þau hafa aldrei heyrt minnst á áður, Jumanji. Þau ákveða að prófa að spila – og sogast bókstaflega inn í leikinn. Eftir að þau átta sig á hvað hefur gerst uppgötva þau að eina leiðin fyrir þau að snúa aftur til raunveruleikans er að sigrast á andstæðingum sínum og forðast að verða drepin af einhverju af villtu dýrunum sem eru úti um allt í hinni ævintýralegu opnu veröld leiksins – áður en þau klára lífin þrjú sem þau hafa úr að spila!
Útgefin: 5. apríl 2018
DramaÆviágripÍþróttamynd
Leikstjórn Craig Gillespie
Leikarar: Margot Robbie, Sebastian Stan, Mckenna Grace, Allison Janney, Bobby Cannavale, Julianne Nicholson, Bojana Novakovic, Caitlin Carver, Joshua Mikel
Söguþráður Hér segir frá þeim fræga atburði þegar ráðist var á bandarísku listskautadrottninguna Nancy Kerrigan í ársbyrjun 1994 og tilraun gerð til að fótbrjóta hana. Rannsókn lögreglunnar á árásinni á Nancy Kerrigan leiddi fljótlega í
ljós að þar hafði verið að verki maður að nafni Shane Stant og hafði hann verið ráðinn til þess af lífverði og fyrrverandi eiginmanni helsta keppinautar Nancyar, Tonyu Harding, þeim Shawn Eckhardt og Jeff Gillooly. Með árásinni vildu þeir tryggja að Nancy heltist úr leik í samkeppninni um ólympíusæti í liði Bandaríkjanna sem keppa átti á Vetrarólympíuleikunum í Lillehammer í febrúar þetta sama ár.
Útgefin: 9. mars 2018
DramaGlæpamyndRáðgáta
Leikstjórn Kenneth Branagh
Leikarar: Johnny Depp, Daisy Ridley, Michelle Pfeiffer, Lucy Boynton, Penélope Cruz, Kenneth Branagh, Josh Gad, Willem Dafoe, Judi Dench, Olivia Colman, Miranda Raison, Leslie Odom Jr., Derek Jacobi, Manuel Garcia-Rulfo, Adam Garcia
Söguþráður Belgíski morðgátusérfræðingurinn sérvitri, Hercule Poirot,
er á leið til Vestur-Evrópu á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar
ásamt fleiri farþegum. Nótt eina er einn af farþegunum
myrtur í svefni og þar sem lestin er teppt vegna
snjóskriðu sem hylur lestarteinana fær Hercule tíma og tækifæri
til að rannsaka málið, raða saman sönnunargögnunum
og finna morðingjann áður en lögreglan kemur um borð.
Útgefin: 1. mars 2018
SpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Denis Villeneuve
Leikarar: Ryan Gosling, Dave Bautista, Harrison Ford, Robin Wright, Ana de Armas, Jared Leto, Mackenzie Davis, Lennie James, Barkhad Abdi, Sylvia Hoeks, David Dastmalchian, Carla Juri, Hiam Abbass, Tómas Lemarquis
Söguþráður Sérsveitarmaðurinn Officer K,
kemst á snoðir um dularfullt mál úr fortíðinni. Til að aðstoða
sig við rannsóknina þarf hann að hafa uppi á Rick sem hafði horfið
þrjátíu árum fyrr, þ.e. eftir að hafa leyst sitt síðasta verkefni. Leit
K ber árangur að lokum, en með ófyrirsjáanlegum afleiðingum ...
Útgefin: 15. febrúar 2018
HrollvekjaVestriVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Nikolaj Arcel
Leikarar: Matthew McConaughey, Katheryn Winnick, Idris Elba, Jackie Earle Haley, Abbey Lee, Nicholas Hamilton, Claudia Kim, Fran Kranz, Alex McGregor, José Zúñiga, Tom Taylor, Michael Barbieri
Söguþráður The Dark Tower er viðamikið ævintýri um leit síðasta „byssumannsins“
Rolands Deschain að „Myrka turninum“ en það hugtak lýsir
bæði raunverulegum turni og er jafnframt myndlíking, en turninn
er ekki bara bygging heldur einnig hjartað og miðjan í þeirri veröld
(eða veröldum) sem sagan gerist í. Falli þessi turn, falla allar veraldir
að okkar veröld meðtalinni, og það er einmitt það sem byssumaðurinn
vill koma í veg fyrir. Til þess þarf hann að tortíma „manninum
í svörtu“ sem leitar einnig Myrka turnsins til að eyðileggja
hann svo hið illa (eða dauðinn) öðlist öll völd til eilífðar.
Útgefin: 30. nóvember 2017
SpennumyndGamanmyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Pierre Coffin, Kyle Balda
Leikarar: Steve Carell, Miranda Cosgrove, Trey Parker, Pierre Coffin, Dana Gaier, Andy Nyman, Michael Beattie
Söguþráður Þegar þeim Gru og Lucy er sparkað úr starfi eftir að þau klúðra
mikilvægu verkefni og skósveinarnir ákveða að yfirgefa Gru
vegna skorts hans á glæpsamlegu innræti ákveða þau Lucy að
gera gott úr öllu og einbeita sér að heimilislífinu og uppeldi
fósturdætranna. En þá uppgötvar Gru að hann á tvíburabróður.
Útgefin: 16. nóvember 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Jon Watts
Leikarar: Tom Holland, Chris Evans, Marisa Tomei, Zendaya, Michael Keaton, Hannibal Buress, Selenis Leyva, Michael Mando, Donald Glover, Angourie Rice, Tiffany Espensen, Logan Marshall-Green, Bokeem Woodbine, Martin Starr, Stan Lee, Jon Favreau, Garcelle Beauvais, Tyne Daly, Robert Downey Jr., D.J. Khaled
Söguþráður Peter Parker nýtur lífsins með hina nýfundnu hæfileika sína
sem gera hann að köngulóarmanninum. En alvaran er skammt
undan og spurningin er hvort Peter hafi í raun það sem þarf til
að takast á við hættulegustu glæpamenn New York-borgar.
Útgefin: 9. nóvember 2017
GamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn Kelly Asbury
Söguþráður Þegar Strympa verður vör við að ókunnug augu eru að stara á
hana í nágrenni Strumpaþorps og finnur í framhaldinu dularfullt
kort sem gefur til kynna að Strumparnir séu ekki einu
íbúarnir í Strumpaskógi leiðir það til þess að hún, Gáfnastrumpur,
Kraftastrumpur og Klaufastrumpur halda í leiðangur
í leit að sannleika málsins, þvert á vilja Æðstastrumps.
Útgefin: 2. nóvember 2017
SpennumyndDramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Matt Reeves
Leikarar: Toby Kebbell, Andy Serkis, Woody Harrelson, Judy Greer, Steve Zahn, Terry Notary, Ty Olsson, Amiah Miller, Devyn Dalton, Karin Konoval, Michael Adamthwaite, Aleks Paunovic, Gabriel Chavarria
Söguþráður Í War for the Planet of the Apes, þriðja kaflanum í hinni vinsælu Apaplánetu seríu, þá neyðast Caesar og aparnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn hins miskunnarlausa Colonel. Þegar aparnir verða fyrir gríðarlegu “mann”falli, þá á Caesar í innri glímu við myrka hlið eðlis síns og byrjar að leita að leið til að hefna þeirra sem féllu. Að lokum liggja leiðir þeirra Caesar og Colonel saman, og úr verður sögulegur bardagi sem mun ákvarða örlög kynþáttanna og framtíð plánetunnar.
Útgefin: 2. nóvember 2017
SpennumyndGamanmyndÆvintýramyndFjölskyldumyndTeiknimynd
Leikstjórn David Soren
Leikarar: Jordan Peele, Kevin Hart, Thomas Middleditch, Kristen Schaal, Nick Kroll, Ed Helms, Lesley Nicol
Söguþráður Tveir hugmyndaríkir skólastrákar og prakkarar, Georg og
Harold, ákveða að dáleiða skólastjórann sinn og láta hann
halda að hann sé Kafteinn Ofurbrók, ofurhetja sem allt getur. Alla jafnan er hann frekar leiðinlegur náungi en verður bráðskemmtilegur, hugrakkur og bjartsýnn þegar þeir Georg og Harold dáleiða hann!
Útgefin: 5. október 2017
SpennutryllirVísindaskáldskapurÆvintýramynd
Leikstjórn Ridley Scott
Leikarar: Michael Fassbender, Billy Crudup, Jussie Smollett, Katherine Waterston, Danny McBride, Demián Bichir, Callie Hernandez, Carmen Ejogo, Amy Seimetz
Söguþráður Geimfarið Covenant er á leið til áfangastaðar á hjara Vetrarbrautarinnar
þegar áhöfnin uppgötvar ókannaða plánetu
sem við fyrstu sýn líkist Jörðinni mjög. Ákveðið er að lenda á
plánetunni og skoða hana betur en sá könnunarleiðangur á
fljótlega eftir að breytast í baráttu áhafnarinnar fyrir lífinu.
Útgefin: 28. september 2017
SpennumyndDramaVísindaskáldskapur
Leikstjórn James Mangold
Leikarar: Hugh Jackman, Patrick Stewart, Dafne Keen, Boyd Holbrook, Doris Morgado, Elizabeth Rodriguez, Stephen Merchant, Richard E. Grant, Eriq La Salle, Mark Ashworth, Reynaldo Gallegos, Elise Neal, Justin Lebrun
Söguþráður Þeir Logan og Charles Xavier, einnig þekktir sem Wolverine og
prófessor X, hafa dregið sig í hlé frá skarkala umheimsins og
lifa nú rólegu lífi einhvers staðar við mexíkósku landamærin
þar sem þeir reyna að láta lítið á sér bera. En þá birtist hin unga
Laura Kinney, öðru nafni X-23, og þar með er friðurinn úti.
Útgefin: 21. september 2017
HrollvekjaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Daniel Espinosa
Leikarar: Ryan Reynolds, Rebecca Ferguson, Jake Gyllenhaal, Hiroyuki Sanada, Ariyon Bakare, Alexandre Nguyen, Olga Dihovichnaya
Söguþráður Sex manna áhöfn alþjóðlegrar geimstöðvar tekur á móti
könnunarfari sem sent var til sýnatöku á Mars og uppgötvar
að í sýnunum er að finna nýtt lífsform og um leið fyrsta lífið
sem menn finna utan Jarðar. En gleðin og spennan yfir uppgötvuninni
breytist í skelfingu þegar í ljós kemur að þetta litla
lífssýni er banvænna en nokkuð annað sem menn hafa séð.
Útgefin: 14. september 2017
SpennumyndVísindaskáldskapurÆvintýramyndSöguleg
Leikstjórn Justin Kurzel
Leikarar: Michael Fassbender, Marion Cotillard, Brendan Gleeson, Essie Davis, Jeremy Irons, Michael Kenneth Williams, Charlotte Rampling, Brian Gleeson, Carlos Bardem, Ariane Labed, Denis Ménochet, F. Javier Gutiérrez, Matias Varela, Callum Turner
Söguþráður Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði
á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi
hins vígfíma Aguilar sem ásamt félögum sínum barðist á móti
óréttlæti og illum mönnum sem voru uppi á þessum tíma. Með
sérstakri tækni í nútímanum getur Callum ferðast aftur í tímann,
tekið sér bólfestu í líkama Aguilar og haldið verkum hans áfram.
Útgefin: 27. apríl 2017
GamanmyndDramaFjölskyldumyndTónlistarmyndTeiknimynd
Leikstjórn Garth Jennings
Leikarar: Matthew McConaughey, Reese Witherspoon, Seth MacFarlane, Scarlett Johansson, John C. Reilly, Taron Egerton, Tori Kelly, Nick Offerman, Peter Serafinowicz, Jennifer Saunders, Leslie Jones, Wes Anderson, Jay Pharoah
Söguþráður Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
GamanmyndDramaFjölskyldumyndTónlistarmyndTeiknimynd
Leikstjórn Garth Jennings
Leikarar: Matthew McConaughey, Reese Witherspoon, Seth MacFarlane, Scarlett Johansson, John C. Reilly, Taron Egerton, Tori Kelly, Nick Offerman, Peter Serafinowicz, Jennifer Saunders, Leslie Jones, Wes Anderson, Jay Pharoah
Söguþráður Kóalabjörninn Buster hefur verið að spreyta sig í skemmtanageiranum, án þess að njóta mikillar velgengni. Dag einn ákveður hann ásamt félaga sínum, sauðkindinni Eddie, að taka við rekstri á eldgömlu leikhúsi. Til að draga að áhorfendur efnir hann til söngvakeppni.
DramaSpennutryllirVísindaskáldskapurRáðgáta
Leikstjórn Denis Villeneuve
Leikarar: Amy Adams, Jeremy Renner, Michael Stuhlbarg, Forest Whitaker, Tzi Ma, Joe Cobden, Russell Yuen, Mark O'Brien, Larry Day, Abigail Pniowsky, Nathaly Thibault, Ruth Chiang, Andrew Shaver, Christian Jadah, Frank Schorpion, Leisa Reid
Söguþráður Þegar tólf geimskip koma óvænt til jarðar er málvísindakonunni
Louise Banks ásamt vísindamönnum á öðrum sviðum
falið að ná sambandi við geimverurnar í von um að komast
að ástæðunni fyrir heimsókn þeirra. Það sem Louise og
kollegar hennar uppgötva með rannsóknum sínum er langt
fyrir utan allt það sem nokkur hefði getað ímyndað sér.
Útgefin: 23. mars 2017
GamanmyndRómantísk
Leikstjórn Sharon Maguire
Leikarar: Renée Zellweger, Colin Firth, Patrick Dempsey, Jim Broadbent, Ed Sheeran, James Callis, Celia Imrie, Gemma Jones, Mark Arnold, Enzo Cilenti, David Crow, Lee Nicholas Harris, Lasco Atkins
Söguþráður Sagan um hina skemmtilegu en seinheppnu Bridget Jones
heldur hér áfram, en hún er nú komin á fimmtugsaldurinn og
er á milli manna ef svo má segja því sambandið við Mark Darcy
hefur verið losaralegt um leið og hún hefur kynnst nýjum
manni, hinum heillandi draumaprinsi Jack Qwant.
Eins og í fyrri myndunum um Bridget Jones er það
húmorinn og rómantíkin sem ræður ríkjum í lífi og
starfi Bridgetar þótt alvaran sé auðvitað aldrei langt
undan. Þegar hún verður nú ófrísk af sínu fyrsta barni
kemur í ljós að hún veit ekki hver er faðirinn ...
Útgefin: 15. desember 2016
GamanmyndDramaSpennutryllir
Leikstjórn Todd Phillips
Leikarar: Miles Teller, Jonah Hill, Ana de Armas, Bradley Cooper, Barry Livingston, Shaun Toub, JB Blanc, Ashley Spillers, Maria F. Blanco, Valentina Lucia Faltoni, Dan Bilzerian, Brenda Koo
Söguþráður War Dogs er byggð á sannri sögu þeirra Davids Packouz og
Efraims Diveroli sem árið 2007 lönduðu 300 milljón dollara
vopnasölusamningi við bandaríska varnarmálaráðuneytið
þrátt fyrir að vera aðeins rúmlega tvítugir að aldri.
Útgefin: 15. desember 2016