1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jeff Fowler
Leikarar: Ben Schwartz, Jim Carrey, Keanu Reeves, Idris Elba, Colleen O'Shaughnessey, Krysten Ritter, James Marsden, Tika Sumpter, Lee Majdoub, Alyla Browne, Alfredo Tavares, Tom Butler, James Wolk, Jorma Taccone, Cristo Fernández, Sofia Pernas
Sonic, Tails, Knuckles og Amy sameinast gegn Shadow, Robotnik, Scratch, Grounder og Rouge, sem vilja ná valdi á hinum kröftugu óreiðugimsteinum. Andstæðingarnir keppast við að tryggja sér yfirráð yfir helgigripunum og örlög alls heimsins eru í óvissu á meðan.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Barry Jenkins
Leikarar: Aaron Pierre, Kelvin Harrison Jr., Tiffany Boone, Kagiso Lediga, Preston Nyman, Blue Ivy Carter, John Kani, John Kani, Mads Mikkelsen, Seth Rogen, Billy Eichner, Thandiwe Newton, Lennie James, Anika Noni Rose, Keith David, Donald Glover, Beyoncé, Folake Olowofoyeku, Thuso Mbedu, Abdul Salis, Maestro Harrell, David S. Lee
Ljónsunginn Mufasa er einn og týndur á gresjunni. Hann hittir annan viðkunnalegan ljónsunga, Taka, sem er af konungsættum. Þessi kynni setja af stað víðáttumikið ferðalag ólíkra vina í leit að örlögum sínum.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkÆvintýriSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jonathan Bailey, Michelle Yeoh, Jeff Goldblum, Ethan Slater, Marissa Bode, Peter Dinklage, Adam James, Bronwyn James, Keala Settle, Sharon D. Clarke, Jenna Boyd, Colin Michael Carmichael, James Dryden
Elphaba, ung kona sem er útskúfuð og misskilin því hún fæddist með græna húð, og Glinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, kynnast í Shiz háskólanum í Oz og verða góðar vinkonur. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða góða nornin Glinda og vonda nornin að vestan, eða Wicked Witch of the West.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikarar: Auli'i Cravalho, Dwayne Johnson, Rose Matafeo, David Fane, Awhimai Fraser, Khaleesi Lambert-Tsuda, Temuera Morrison, Nicole Scherzinger, Rachel House, Alan Tudyk
Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað út á hafið og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum ásamt hálfguðinum Maui og litríkri áhöfn.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaSpennutryllir
Leikstjórn Ben Smallbone
Leikarar: Dawn Olivieri, Neal McDonough, Susan Misner, Bailey Chase, Jesse Hutch, Kevin Lawson, Kearran Giovanni, Currie Graham, Olivia Sanabia, Tyler Lofton, Grace Powell, Alireza Mirmontazeri, Jarret LeMaster, Ariel Llinas
Kjarnorkusprengja er sprengd í Los Angeles í Bandaríkjunum og mikið upplausnarástand skapast. Sérsveitarmaðurinn fyrrverandi Jeff Eriksson og fjölskylda hans flýja til The Homestead, sérkennilegs virkis uppi í fjöllum. Eftir því sem ógnir færast nær þurfa íbúar í virkinu að velta fyrir sér hversu lengi þau geta haldið út þegar hættur sem fylgja mannlegu eðli með tilheyrandi blóðbaði eru komnar beint fyrir utan útidyrnar.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Ridley Scott
Leikarar: Paul Mescal, Denzel Washington, Pedro Pascal, Connie Nielsen, Joseph Quinn, Fred Hechinger, Lior Raz, Derek Jacobi, May Calamawy, Peter Mensah, Matt Lucas, Alexander Karim, Tim McInnerny, Alec Utgoff, Rory McCann, Riana Duce, Chidi Ajufo, Lee Charles
Mörgum árum eftir að hafa orðið vitni að dauða hetjunnar Maximusar neyðist sonur hans Lucius til að fara inn í hringleikahúsið og berjast þegar fulltrúar keisarans, sem stjórnar Rómarborg með harðri hendi, leggja heimili hans í rúst. Með ofsareiði í hjarta og framtíð ríkisins að veði þarf Lucius nú að horfa til baka til að finna styrkinn til að ná stjórn á borginni og koma henni aftur til vegs og virðingar.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn J.C. Chandor
Leikarar: Aaron Taylor-Johnson, Ariana DeBose, Fred Hechinger, Russell Crowe, Alessandro Nivola, Christopher Abbott, Levi Miller, Robert Ryan, Murat Seven, Greg Kolpakchi
Eftir að hafa orðið fyrir árás ljóns öðlast Sergei Kravinoff yfirnáttúrulega og dýrslega krafta. Flókið samband hans við grimman föður sinn ýtir honum út á braut hefndar með hrottalegum afleiðingum. Á sama tíma gerir þetta hann að besta veiðimanni í heimi.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jake Kasdan
Leikarar: Dwayne Johnson, Chris Evans, J.K. Simmons, Lucy Liu, Kiernan Shipka, Bonnie Hunt, Kristofer Hivju, Nick Kroll, Wesley Kimmel, Mary Elizabeth Ellis, Wyatt Hunt, Marc Evan Jackson, Derek Russo, Jeff Chase, Jenna Kanell
Eftir óvænt mannrán á Norðurpólnum þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga Jólunum.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Kenji Kamiyama
Leikarar: Brian Cox, Gaia Wise, Luke Pasqualino, Lorraine Ashbourne, Shaun Dooley, Benjamin Wainwright, Yazdan Qafouri, Miranda Otto, Michael Wildman, Janine Duvitski, Jude Akuwudike, Alex Jordan, Christopher Lee
Myndin gerist 183 árum fyrir atburði hinnar upprunalegu Hringadróttinssögu. Helm Hammerhand konungur Rohan hafnar tilboði um að gifta dóttur sína Heru, sem hrindir af stað banvænum deilum við Freca lávarð. Átök þeirra vaxa og breiðast út og breytast í hrottalegt umsátur um veturinn langa þar sem Helm berst við son Freca, Wulf.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn Dallas Jenkins
Leikarar: Judy Greer, Pete Holmes, Molly Belle Wright, Lauren Graham, Sebastian Billingsley-Rodriguez, Kynlee Heiman, Matthew Lamb, Elizabeth Tabish, Vanessa Benavente, Lauren Cochrane, Stephanie Sy
Herdman krakkarnir eru óneitanlega óþekkustu krakkar allra tíma. Þau ljúga, stela, svindla, stríða og hrella allt og alla í bænum. Og um þessi Jól þá hertaka þau hátíðarsýningu kirkjunnar - og mögulega eru þau óafvitandi að kenna litla bænum hvað Jólin þýða í raun.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikarar: Auli'i Cravalho, Dwayne Johnson, Rose Matafeo, David Fane, Awhimai Fraser, Khaleesi Lambert-Tsuda, Temuera Morrison, Nicole Scherzinger, Rachel House, Alan Tudyk
Eftir óvænt spjall við forfeður sína leggur Vaiana af stað út á hafið og inn á hættulegt og löngu týnt svæði og lendir í stórbrotnum ævintýrum ásamt hálfguðinum Maui og litríkri áhöfn.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
RómantíkÆvintýriSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jonathan Bailey, Michelle Yeoh, Jeff Goldblum, Ethan Slater, Marissa Bode, Peter Dinklage, Adam James, Bronwyn James, Keala Settle, Sharon D. Clarke, Jenna Boyd, Colin Michael Carmichael, James Dryden
Elphaba, ung kona sem er útskúfuð og misskilin því hún fæddist með græna húð, og Glinda, vinsæl forréttindastúlka úr borgarastétt, kynnast í Shiz háskólanum í Oz og verða góðar vinkonur. Þær eru ólíkar og það reynir á vináttu þeirra en örlög þeirra eru að verða góða nornin Glinda og vonda nornin að vestan, eða Wicked Witch of the West.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn J.C. Chandor
Leikarar: Aaron Taylor-Johnson, Ariana DeBose, Fred Hechinger, Russell Crowe, Alessandro Nivola, Christopher Abbott, Levi Miller, Robert Ryan, Murat Seven, Greg Kolpakchi
Eftir að hafa orðið fyrir árás ljóns öðlast Sergei Kravinoff yfirnáttúrulega og dýrslega krafta. Flókið samband hans við grimman föður sinn ýtir honum út á braut hefndar með hrottalegum afleiðingum. Á sama tíma gerir þetta hann að besta veiðimanni í heimi.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Ridley Scott
Leikarar: Paul Mescal, Denzel Washington, Pedro Pascal, Connie Nielsen, Joseph Quinn, Fred Hechinger, Lior Raz, Derek Jacobi, May Calamawy, Peter Mensah, Matt Lucas, Alexander Karim, Tim McInnerny, Alec Utgoff, Rory McCann, Riana Duce, Chidi Ajufo, Lee Charles
Mörgum árum eftir að hafa orðið vitni að dauða hetjunnar Maximusar neyðist sonur hans Lucius til að fara inn í hringleikahúsið og berjast þegar fulltrúar keisarans, sem stjórnar Rómarborg með harðri hendi, leggja heimili hans í rúst. Með ofsareiði í hjarta og framtíð ríkisins að veði þarf Lucius nú að horfa til baka til að finna styrkinn til að ná stjórn á borginni og koma henni aftur til vegs og virðingar.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Kenji Kamiyama
Leikarar: Brian Cox, Gaia Wise, Luke Pasqualino, Lorraine Ashbourne, Shaun Dooley, Benjamin Wainwright, Yazdan Qafouri, Miranda Otto, Michael Wildman, Janine Duvitski, Jude Akuwudike, Alex Jordan, Christopher Lee
Myndin gerist 183 árum fyrir atburði hinnar upprunalegu Hringadróttinssögu. Helm Hammerhand konungur Rohan hafnar tilboði um að gifta dóttur sína Heru, sem hrindir af stað banvænum deilum við Freca lávarð. Átök þeirra vaxa og breiðast út og breytast í hrottalegt umsátur um veturinn langa þar sem Helm berst við son Freca, Wulf.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Jake Kasdan
Leikarar: Dwayne Johnson, Chris Evans, J.K. Simmons, Lucy Liu, Kiernan Shipka, Bonnie Hunt, Kristofer Hivju, Nick Kroll, Wesley Kimmel, Mary Elizabeth Ellis, Wyatt Hunt, Marc Evan Jackson, Derek Russo, Jeff Chase, Jenna Kanell
Eftir óvænt mannrán á Norðurpólnum þarf yfirmaður E.L.F. sérsveitarinnar að vinna með alræmdasta mannaveiðara í heimi til að bjarga Jólunum.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaGlæpa
Leikstjórn Sukumar
Leikarar: Allu Arjun, Rashmika Mandanna, Fahadh Faasil, Dhananjaya, Anasuya Bharadwaj, Dayanand Reddy, Jagapathi Babu, Kalpalatha, Ajay Ghosh, Rajsekhar Aningi, Shanmukh, Saurabh Sachdeva, Sreeleela
Pushpa reynir að halda áfram að smygla sandelviði þrátt fyrir að lögreglan fylgist grannt með, undir stjórn Shekwawat.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Christopher Nolan
Leikarar: Matthew McConaughey, Anne Hathaway, Michael Caine, Wolfgang Heyer, Jessica Chastain, Casey Affleck, Lucas Black, Wes Bentley, Topher Grace, Ellen Burstyn, John Lithgow, Bill Irwin, David Gyasi, Timothée Chalamet, Matt Damon, Josh Stewart, Leah Cairns, Jim Sharman, William Devane, Martin Walker, William Beck, David Oyelowo, Martin Walker, Deborah Koons, Martial Corneville, Martin Walker, Jake Busey
Mynd byggð á kenningum eðlisfræðingsins Kip Thorne um þyngdaraflssvæði í geimnum, ormagöng, tímaferðalög og fleiri kenningar sem Albert Einstein náði aldrei að sanna. Hópur manna er sendur út í geiminn til að kanna nýuppgötvaða „ormaholu“ og um leið möguleika mannsins á að ferðast í gegnum tíma og rúm á áður ómögulegan hátt og ef til vill aftur í tímann. Myndin gerist í náinni framtíð þegar gengið hefur verulega á lífsgæði mannkyns og vísindamenn hafa leitað logandi ljósi að lausnum. Nýuppgötvuð „ormahola“ í nánd við Jörðu hefur nú gefið mönnum von um að hægt sé að bjarga mannkyninu frá glötun og til að kanna möguleikana er ákveðið að senda hóp vísindamanna út í óvissuna ...
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn Dallas Jenkins
Leikarar: Judy Greer, Pete Holmes, Molly Belle Wright, Lauren Graham, Sebastian Billingsley-Rodriguez, Kynlee Heiman, Matthew Lamb, Elizabeth Tabish, Vanessa Benavente, Lauren Cochrane, Stephanie Sy
Herdman krakkarnir eru óneitanlega óþekkustu krakkar allra tíma. Þau ljúga, stela, svindla, stríða og hrella allt og alla í bænum. Og um þessi Jól þá hertaka þau hátíðarsýningu kirkjunnar - og mögulega eru þau óafvitandi að kenna litla bænum hvað Jólin þýða í raun.