1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Emma Tammi
Leikarar: Josh Hutcherson, Piper Rubio, Elizabeth Lail, Matthew Lillard, Wayne Knight, Mckenna Grace
Einu ári eftir hina yfirnáttúrulega martröð á pítsustaðnum Freddy Fazbear's Pizza hafa sögurnar um það sem gerðist orðið að goðsögn í bænum og innblástur að fyrstu Fazfest hátíðinni. Þar sem Abby hefur ekki fengið að vita hvað gerðist læðist hún aftur út til að hitta Freddy, Bonnie, Chica og Foxy. Það setur af stað hræðilega atburðarás sem mun afhjúpa drungaleg leyndarmál um raunverulegan uppruna Freddy's og leysa úr læðingi hrylling sem falinn hefur verið í áratugi.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Ariana Grande, Cynthia Erivo, Jonathan Bailey, Jeff Goldblum, Michelle Yeoh, Ethan Slater, Marissa Bode, Bowen Yang, Bronwyn James, Adam James, Peter Dinklage, Emily Tierney
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Shota Goshozono
Leikarar: Junya Enoki, Megumi Ogata, Daisuke Namikawa, Subaru Kimura, Yuichi Nakamura, Takahiro Sakurai, Nobunaga Shimazaki
Hula fellur skyndilega yfir hið iðandi Shibuya-hverfi í mannmergðinni á hrekkjavökunni og ótal almennir borgarar lokast inni. Í kjölfarið færist bölvun yfir tíu nýlendur víðs vegar um Japan.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Ruben Fleischer
Leikarar: Jesse Eisenberg, Dominic Sessa, Ariana Greenblatt, Justice Smith, Rosamund Pike, Woody Harrelson, Dave Franco, Isla Fisher, Morgan Freeman, Daniel Radcliffe, Mark Ruffalo
Töfrahópurinn The Four Horsemen snýr aftur með nýja kynslóð sjónhverfingamanna sem framkvæmir ótrúlegar brellur. Nú er það demantarán sem sameinar gamla gengið og nýja fólkið, Greenblatt, Smith og Sessa.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Quentin Tarantino
Leikarar: Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Michael Madsen, Daryl Hannah, David Carradine , Julie Dreyfus, Chiaki Kuriyama, Shin'ichi Chiba, Chia-Hui Liu, Michael Parks, Michael Bowen, Jun Kunimura, Yuki Kazamatsuri, James Parks
Ung kona er skotin og skilin eftir til að deyja í brúðkaupi sínu og allir gestirnir myrtir með köldu blóði. Eftir fjögur ár í dái vaknar hún og hefst kerfisbundið handa við að hefna sín á þeim sem bera ábyrgðina, sérstaklega leiðtoga þeirra, Bill. Eftir útgáfu mynda Quentins Tarantino, Kill Bill: Vol. 1 (2003) og Kill Bill: Vol. 2 (2004), var sameinuð útgáfa beggja mynda frumsýnd á Cannes-kvikmyndahátíðinni – Kill Bill: The Whole Bloody Affair. Þrátt fyrir að myndin noti sömu kafla úr Vol. 1 og Vol. 2, sleppir þessi heildarútgáfa spennuþrungnum endum og kynnir til sögunnar önnur sjónarhorn og auka teiknimyndaefni. Fyrir vikið breytir hún tóni og upplifun upprunalegu kvikmyndahúsaútgáfnanna. Enda var það ætlun leikstjórans að gefa myndina út í einum hluta – sem heildstæða, óritskoðaða og epíska útgáfu af Kill Bill.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn David Freyne
Leikarar: Elizabeth Olsen, Miles Teller, Callum Turner, Da'Vine Joy Randolph, John Early, Damon Johnson, Danny Mac, Christie Burke, Olga Merediz
Í framhaldslífi þar sem sálir hafa aðeins eina viku til að ákveða hvar þær vilja eyða eilífðinni stendur Joan frammi fyrir ómögulegu vali milli mannsins sem hún eyddi ævinni með og fyrstu ástarinnar sinnar, sem lést ungur og hefur beðið hennar í áratugi.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Chloé Zhao
Agnes Shakespeare – eiginkona frægasta rithöfundar sögunnar - reynir að sætta sig við sáran missi þegar eini sonur hennar, Hamnet, deyr.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGlæpaÆvintýri
Dhurandhar er innblásin af ótrúlegum sönnum atburðum sem gerast í hrárri glæpaveröld undirheimanna með undirliggjandi indverskri þjóðernishyggju. Hún inniheldur hasaratriði, svik í anda Shakespeares og njósnabrögð.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Dan Trachtenberg
Ung geimvera, sem hefur orðið viðskila við hópinn sinn, finnur ólíklegan félaga í leit sinni að valdamiklum óvini.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Ariana Grande, Cynthia Erivo, Jonathan Bailey, Jeff Goldblum, Michelle Yeoh, Ethan Slater, Marissa Bode, Bowen Yang, Bronwyn James, Adam James, Peter Dinklage, Emily Tierney
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Ruben Fleischer
Leikarar: Jesse Eisenberg, Dominic Sessa, Ariana Greenblatt, Justice Smith, Rosamund Pike, Woody Harrelson, Dave Franco, Isla Fisher, Morgan Freeman, Daniel Radcliffe, Mark Ruffalo
Töfrahópurinn The Four Horsemen snýr aftur með nýja kynslóð sjónhverfingamanna sem framkvæmir ótrúlegar brellur. Nú er það demantarán sem sameinar gamla gengið og nýja fólkið, Greenblatt, Smith og Sessa.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Dan Trachtenberg
Ung geimvera, sem hefur orðið viðskila við hópinn sinn, finnur ólíklegan félaga í leit sinni að valdamiklum óvini.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaVísindaskáldskapurÆvintýri
Leikstjórn Edgar Wright
Leikarar: Glen Powell, Josh Brolin, Michael Cera, Colman Domingo, Lee Pace, Jayme Lawson, William H. Macy, Emilia Jones, David Zayas, Katy O'Brian, Karl Glusman, Sean Hayes
Faðir í verkamannastétt, sem reynir í örvæntingu að bjarga veikri dóttur sinni, ákveður að taka þátt í leik. Leikurinn gengur út á að því lengur sem pabbinn nær að halda lífi, því hærri eru verðlaunin. Mitt á milli leyniskyttna sem vilja drepa hann og áhorfenda sem veðja á hann, þá er okkar maður um það bil að átta sig á því að meira býr að baki leiknum en eingöngu verðlaunaféð.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn David Freyne
Leikarar: Elizabeth Olsen, Miles Teller, Callum Turner, Da'Vine Joy Randolph, John Early, Damon Johnson, Danny Mac, Christie Burke, Olga Merediz
Í framhaldslífi þar sem sálir hafa aðeins eina viku til að ákveða hvar þær vilja eyða eilífðinni stendur Joan frammi fyrir ómögulegu vali milli mannsins sem hún eyddi ævinni með og fyrstu ástarinnar sinnar, sem lést ungur og hefur beðið hennar í áratugi.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn Hikari
Einmana bandarískur leikari í Tókíó í Japan fær vinnu hjá japanskri "leigufjölskyldu" við að leika ýmis hlutverk í lífi annars fólks. Á vegferðinni uppgötvar hann óvænta ánægju og lífsgleði.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Chloé Zhao
Agnes Shakespeare – eiginkona frægasta rithöfundar sögunnar - reynir að sætta sig við sáran missi þegar eini sonur hennar, Hamnet, deyr.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaStríð
Leikstjórn Jalmari Helander
"Maðurinn sem neitar að deyja" snýr aftur að húsinu þar sem fjölskylda hans var myrt á hrottalegan hátt í stríðinu. Hann rífur húsið niður, hleður því á vörubíl og er staðráðinn í að endurbyggja það á öruggum stað þeim til heiðurs. Þegar herforingi Rauða hersins, sem myrti fjölskyldu mannsins, snýr aftur, harðákveðinn í að ljúka verkinu, hefst vægðarlaus og stórbrotinn eltingaleikur þvert yfir landið – uppgjör upp á líf og dauða.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn James Vanderbilt
Leikarar: Russell Crowe, Rami Malek, Michael Shannon, Carl Achleitner, Leo Woodall, John Slattery, Richard E. Grant, Colin Hanks, Mark O'Brien, Lotte Verbeek, Wrenn Schmidt, Fleur Bremmer
Í Þýskalandi eftir stríð þarf bandarískur geðlæknir að meta hvort nasistafangar séu hæfir til að fara fyrir rétt vegna stríðsglæpa. Hann lendir í flókinni glímu, vitsmuna- og siðferðislegri, við Hermann Göring, hægri hönd Hitlers.

