Náðu í appið

Vinsælast í USA - 22. til 24. des. 2025

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hinnar miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaÆvintýriTeiknað
Þegar risinn Golíat ógnar heilli þjóð stígur ungur fjárhirðir fram, Davíð, vopnaður slöngvuvaði, nokkrum steinum og óhagganlegri trú. Á flótta undan valdi en knúinn áfram af tilgangi reynir á hollustu hans, kærleika og hugrekki – sem nær hámarki í baráttu ekki aðeins um kórónu, heldur um sál konungsríkis.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Paul Feig
Millie er í miklu basli og verður því mjög ánægð þegar hún fær vinnu sem heimilishjálp hjá auðugu efristéttarhjónunum Ninu og Andrew. Hún kemst þó fljótt að því að fjölskylduleyndarmálin eru mun hættulegri en þau sem hún sjálf burðast með.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Derek Drymon
Svampur Sveinsson, sem er staðráðinn í að verða stór strákur, ætlar að sanna hugrekki sitt fyrir Hr. Krabba með því að elta Hollendinginn Fljúgandi, dularfullan og vígalegan draugasjórængingja, niður í mesta hyldýpi hafsins.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Emma Tammi
Einu ári eftir hina yfirnáttúrulega martröð á pítsustaðnum Freddy Fazbear's Pizza hafa sögurnar um það sem gerðist orðið að goðsögn í bænum og innblástur að fyrstu Fazfest hátíðinni. Þar sem Abby hefur ekki fengið að vita hvað gerðist læðist hún aftur út til að hitta Freddy, Bonnie, Chica og Foxy. Það setur af stað hræðilega atburðarás sem mun afhjúpa drungaleg leyndarmál um raunverulegan uppruna Freddy's og leysa úr læðingi hrylling sem falinn hefur verið í áratugi.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÍþróttir
Leikstjórn Josh Safdie
Marty Mauser, ungur maður með draum sem enginn trúir á, fer til helvítis og til baka í leit að mikilfengleika.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Chloé Zhao
Agnes Shakespeare – eiginkona frægasta rithöfundar sögunnar - reynir að sætta sig við sáran missi þegar eini sonur hennar, Hamnet, deyr.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGlæpaÆvintýri
Dhurandhar er innblásin af ótrúlegum sönnum atburðum sem gerast í hrárri glæpaveröld undirheimanna með undirliggjandi indverskri þjóðernishyggju. Hún inniheldur hasaratriði, svik í anda Shakespeares og njósnabrögð.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaSpennutryllirRáðgáta
Leikstjórn Emma Tammi
Einu ári eftir hina yfirnáttúrulega martröð á pítsustaðnum Freddy Fazbear's Pizza hafa sögurnar um það sem gerðist orðið að goðsögn í bænum og innblástur að fyrstu Fazfest hátíðinni. Þar sem Abby hefur ekki fengið að vita hvað gerðist læðist hún aftur út til að hitta Freddy, Bonnie, Chica og Foxy. Það setur af stað hræðilega atburðarás sem mun afhjúpa drungaleg leyndarmál um raunverulegan uppruna Freddy's og leysa úr læðingi hrylling sem falinn hefur verið í áratugi.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGlæpaÆvintýri
Dhurandhar er innblásin af ótrúlegum sönnum atburðum sem gerast í hrárri glæpaveröld undirheimanna með undirliggjandi indverskri þjóðernishyggju. Hún inniheldur hasaratriði, svik í anda Shakespeares og njósnabrögð.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennutryllirGlæpa
Leikstjórn Ruben Fleischer
Töfrahópurinn The Four Horsemen snýr aftur með nýja kynslóð sjónhverfingamanna sem framkvæmir ótrúlegar brellur. Nú er það demantarán sem sameinar gamla gengið og nýja fólkið, Greenblatt, Smith og Sessa.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Shota Goshozono
Hula fellur skyndilega yfir hið iðandi Shibuya-hverfi í mannmergðinni á hrekkjavökunni og ótal almennir borgarar lokast inni. Í kjölfarið færist bölvun yfir tíu nýlendur víðs vegar um Japan.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDrama
Leikstjórn James L. Brooks
Ungur metnaðarfullur stjórnmálamaður glímir við fjölskyldumál og krefjandi verkefni á meðan hann býr sig undir að taka við starfi lærimeistara síns, ríkisstjóra fylkisins sem hefur setið lengi í embætti.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Ron Howard
Myndin er byggð á þekktri bók eftir Dr. Seuss. Inni í snjókorni er töfralandið Whoville. Í Whoville búa the Whos, og þar elska allir jólin. En fyrir utan bæinn býr Trölli, sem óskemmtilegur náungi sem hatar jólin, og ákveður að stela jólunum frá the Whos, sem hann hefur ekki minni andstyggð á. Lítil stúlka, Cindy Lou Who, ákveður hinsvegar að reyna að vingast við Trölla.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaÆvintýri
Leikstjórn David Freyne
Í framhaldslífi þar sem sálir hafa aðeins eina viku til að ákveða hvar þær vilja eyða eilífðinni stendur Joan frammi fyrir ómögulegu vali milli mannsins sem hún eyddi ævinni með og fyrstu ástarinnar sinnar, sem lést ungur og hefur beðið hennar í áratugi.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaHrollvekja
Leikstjórn Stanley Kubrick
Maður, sonur hans og eiginkona ráða sig til vetrardvalar sem húsverði á einangrað hótel þar sem Danny, sonurinn, fer að sjá óhugnanlega hluti úr atburðum sem gerðust á hótelinu í fortíðinni, en hann býr yfir yfirnáttúrulegri náðargáfu sem þekkt er sem "The Shining". Faðirinn, Jack Torrance, er rithöfundur og er með verk í vinnslu, en verður fljótt geðveikur vegna innilokunarkenndar og af völdum drauga úr fortíð hótelsins. Eftir að hafa verið sannfærður af draugi þjóns, um að það þurfi að "leiðrétta" fjölskylduna, þá gengur Jack gjörsamlega af göflunum. Það eina sem getur nú bjargað Danny og móður hans er "The Shining".
Vinsælast í bíó - 22. til 24. des. 2025