Náðu í appið

Vinsælast í USA - 26. til 28. jan. 2026

1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaGlæpa
Leikstjórn Timur Bekmambetov
Í náinni framtíð er rannsóknarlögreglumaður ákærður fyrir morðið á eiginkonu sinni. Hann hefur 90 mínútur til að sanna sakleysi sitt fyrir háþróuðum gervigreindardómara sem hann barðist eitt sinn fyrir - áður en dómarinn ákveður örlög hans.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hinnar miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Paul Feig
Millie er í miklu basli og verður því mjög ánægð þegar hún fær vinnu sem heimilishjálp hjá auðugu efristéttarhjónunum Ninu og Andrew. Hún kemst þó fljótt að því að fjölskylduleyndarmálin eru mun hættulegri en þau sem hún sjálf burðast með.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Nia DaCosta
Dr. Kelson lendir í nýju og átakanlegu sambandi – með afleiðingum sem gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann – og kynni Spike af Jimmy Crystal verða að martröð sem hann fær ekki flúið.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Josh Safdie
Í New York á sjötta áratugnum fer borðtennisspilarinn Marty Mauser, ungur maður með draum sem enginn tekur mark á, í gegnum súrt og sætt í leit að frægð og frama.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
HrollvekjaRáðgáta
Leikstjórn Christophe Gans
Þegar James fær dularfullt bréf frá Mary, kærustu sinni sem hann missti, fer hann að horfa til Silent Hill – bæjarins sem hann þekkti einu sinni en er nú umlukinn myrkri. Í leit sinni stendur James frammi fyrir ógnvekjandi verum og afhjúpar skelfilegan sannleika sem mun reka hann á ystu nöf geðheilsu sinnar.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Chloé Zhao
Agnes Shakespeare – eiginkona frægasta rithöfundar sögunnar - reynir að sætta sig við sáran missi þegar eini sonur hennar, Hamnet, deyr.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Peter Jackson
Fyrsti hlutinn í þessum epíska og margverðlaunaða þríleik sem byggður er á meistaraverkum J.R.R. Tolkien. Sagan segir frá magnþrunginni ferð Hobbitans Fróða að eldfjallinu hjá Mordor til að eyða hring sem að gæti dregið að sér illsku frá öllum heimshornum.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Johannes Roberts
Vinahópur þarf að búast til varnar í sundlaugapartíi þegar gæludýrasimpansi gestgjafanna fær hundaæði og gerist illvígur.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hinnar miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Nia DaCosta
Dr. Kelson lendir í nýju og átakanlegu sambandi – með afleiðingum sem gætu breytt heiminum eins og við þekkjum hann – og kynni Spike af Jimmy Crystal verða að martröð sem hann fær ekki flúið.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Paul Feig
Millie er í miklu basli og verður því mjög ánægð þegar hún fær vinnu sem heimilishjálp hjá auðugu efristéttarhjónunum Ninu og Andrew. Hún kemst þó fljótt að því að fjölskylduleyndarmálin eru mun hættulegri en þau sem hún sjálf burðast með.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Josh Safdie
Í New York á sjötta áratugnum fer borðtennisspilarinn Marty Mauser, ungur maður með draum sem enginn tekur mark á, í gegnum súrt og sætt í leit að frægð og frama.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Johannes Roberts
Vinahópur þarf að búast til varnar í sundlaugapartíi þegar gæludýrasimpansi gestgjafanna fær hundaæði og gerist illvígur.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Peter Jackson
Fyrsti hlutinn í þessum epíska og margverðlaunaða þríleik sem byggður er á meistaraverkum J.R.R. Tolkien. Sagan segir frá magnþrunginni ferð Hobbitans Fróða að eldfjallinu hjá Mordor til að eyða hring sem að gæti dregið að sér illsku frá öllum heimshornum.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Ric Roman Waugh
Eftir að hafa fundið öruggt skjól í neðanjarðarbyrgi á Grænlandi í kjölfar þess að halastjarnan Clarke eyðilagði jörðina, verður Garrity fjölskyldan nú að leggja allt í sölurnar og halda í hættulega ferð yfir eyðilendur Evrópu til að finna nýtt heimili.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Tom Gormican
Vinahópur í miðaldrakreppu fer út í regnskóg til að endurgera uppáhaldsmyndina sína frá æskuárunum, en lendir í baráttu upp á líf og dauða gegn náttúruhamförum, risaslöngum og ofbeldisfullum glæpamönnum.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaDramaÆvintýri
Leikstjórn Peter Jackson
Miðkaflinn í þessum margverðlaunaða þríleik. Frodo og Sam halda áfram för sinni til Mordor meðan að aðrir bandamenn berjast við alla þá ógn sem að stefnir að þeim. Þeir félagar taka Gollum til fanga og halda áfram til Mordor með það að markmiði að eyða hringnum.
Vinsælast í bíó - 26. til 28. jan. 2026