Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
The lord of the rings 2
Já, það eru fáir sem ekki eru aðdáendur af Lord of the rings og ég er einn af þeim eða reyndar finnst mér þær svo sem ágætar er gætu orðið betri. Hér er myndin byrjuð Fróði er lagður af stað með hringinn í Mordor ásamt Sóma og Gollri. Þeir eru hræddir við aðalinnganginn þannig að þeir taka aðra leið inní Mordor sem Gollrir eða Smjagall leiðir þá. Meðan þeir eru að því er annað merkilegt í gangi því her Sarúmans er á leiðinni að eyða Hjálmsdýpi þar sem flestir menn og álfar eru saman komir til baráttu.
Já, það eru fáir sem ekki eru aðdáendur af Lord of the rings og ég er einn af þeim eða reyndar finnst mér þær svo sem ágætar er gætu orðið betri. Hér er myndin byrjuð Fróði er lagður af stað með hringinn í Mordor ásamt Sóma og Gollri. Þeir eru hræddir við aðalinnganginn þannig að þeir taka aðra leið inní Mordor sem Gollrir eða Smjagall leiðir þá. Meðan þeir eru að því er annað merkilegt í gangi því her Sarúmans er á leiðinni að eyða Hjálmsdýpi þar sem flestir menn og álfar eru saman komir til baráttu.
Enn og aftur gerir Peter Jackson stórkostlegt afrek í kvikmynda heiminum!!! Enn betri en fyrsta myndin sem fyrrum sló öll met!!! Lord of the rings the two towers er góð eða bara hrein snilld!!! Hrífandi sögu þráður með heillandi persónum, bæði góðum og vondum!! Leikara valið er eins og alltaf frábært og leikstjórinn er ekki síður verri!!! Góð tölvu tækni frábær atriði!!! Stórkostleg, heillandi, frábær, indisleg og bara besta mynd ársins!!!!
Þessi mynd er besta mynd í heimi fyrir utan númer LOTR númer þrjú.Hún var svo góð ég sá lokastríðið eitthvað hundrað sinnum.Viggo Mortensen er alltaf langbestur og Orlando Bloom líka.Ég mæli rosa mikið með henni. þið verðið að sjá þessa.
Þetta er ein besta mynd ever, hún er með eitt að bestu handritum allra tíma, þessi mynd er rosaleg t.d. trén það er mjög flott. Leikarinn Viggó (aragorn) er algjör snillingur hann er sá eini sem getur leikið þetta hlutverk hann er algjör snillingur, það sama er að segja um orlando bloom (legolas) en hann er álfur, í bardaganum í miðri myndinni er snild það er húmor í þessum bardaga og fyrir þá sem ekki hafa séð þessa mynd verða að sjá hana þetta er algjör snild. Þetta er mjög stutt en ég skrifa mikið meir næst. Kv Benedikt.
Mjög góð mynd og betri en fyrsti hlutinn og mjög gott landslag og Peter jackson heldur áfram að gera góða hluti. Og mér þóttir virkilega spennandi að sjá hvernig tæknibrellurnar voru vel gerðar.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Philippa Boyens, Peter Jackson
Framleiðandi
New Line Cinema
Vefsíða:
Aldur USA:
PG-13
Frumsýnd á Íslandi:
26. desember 2002
Bluray:
8. apríl 2010
VHS:
26. ágúst 2003
- Frodo: I am Frodo Baggins, and this is Samwise Gamgee.
Faramir: Your bodyguard?
Sam: His gardener.