Vinningshafar úr hópi kjósenda dregnir út!

Þá erum við búin að draga út 15 heppna kjósendur sem hljóta ýmsa flotta vinninga. Ég nenni ekki að draga þetta á langinn og tel því vinningshafana upp hér:

Gladiator á Blu-ray:
Kristgeir A. Ólafsson

The Expendables á DVD:
Hólmfríður Þorgeirsdóttir
Ragnar Magnús Þorsteinsson

Despicable Me á DVD:
Snorri Snorrason

Little Fockers bolur:
Styrmir Jörundsson
Davíð Ben Guðmundsson

Bíómiði fyrir 2 í Laugarásbíó:
Eyrún Magnúsdóttir
Ólafur Bjarni
Rúnar Þór Jónsson

Gladiator á Blu-ray OG The Expendables á DVD OG Despicable Me á DVD OG Little Fockers bolur OG bíómiði fyrir 2 í Laugarásbíó:
Magnús Franklín Þórunnarson

Boðsmiði fyrir 2 á Kvikmyndaverðlaun Mynda mánaðarins og Kvikmyndir.is föstudaginn 11. febrúar:
Andri Már Bjarnason
Ólafur Dofri Guðvarðarson
Bjarni Benediktsson
Davíð Rósinkarsson
Bragi Beinteinsson

Við óskum ykkur innilega til hamingju með vinningana!

Auk þess munum við senda tölvupóst á alla vinningshafa, í það póstfang sem þið skráðuð, til að biðja um heimilisfang til að senda vinninginn á, en ef þið eruð meðal vinningshafa en sjáið engan póst í tölvupóstfanginu sem þið skráðuð í kosningunni fyrir hádegi á morgun, þá getið þið sent póst á Erling, erlingur@kvikmyndir.is.

Svo munum við halda áfram að gefa miða á verðlaunin alveg fram að kvöldinu eftir viku.