36 kvikmyndir um heimsfaraldur eða smit – Frá Quarantine til Cabin Fever


Hversu margar hefur þú séð?

Kvikmyndir um heimsfaraldur hafa verið á vörum margra á undanförnum vikum. Á þessum sérkennilegu og fordæmalausu tímum COVID-19 hafa margir rifjað upp kynnin við þær bíómyndir sem hafa gert útbreiðslu vírusa góð skil á einn hátt eða annan. Að því tilefni - og til að vonandi breiða út nýjum eða… Lesa meira

Ómissandi kvikmyndir um útbreiðslu vírusa: „Svona getur of mikið af bíómyndaglápi farið með mann“


„Ímyndunaraflið fer á flug,“ segir Sæunn.

„Það er nú þannig á þessum viðsjárverðu tímum, að eitthvað verður maður að hafa sér til dundurs. Ég er ein af þeim sem bíð í ofvæni eftir öllum fréttum sem berast af þessari COVID-19 veiru og er alveg dauðhrædd við útbreiðslu hennar, hafandi frekar alvarlegan undirliggjandi sjúkdóm. EN – það… Lesa meira

World War Z 2 frumsýnd 2017


Í dag var tilkynnt um frumsýningardag fyrir framhald uppvakningatryllisins World War Z, sem verður 9. júní, 2017. Brad Pitt framleiddi og lék aðahlutverk í fyrri myndinni sem er frá árinu 2013, en hún er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks. Áður en myndin var frumsýnd þá bjuggust margir við að…

Í dag var tilkynnt um frumsýningardag fyrir framhald uppvakningatryllisins World War Z, sem verður 9. júní, 2017. Brad Pitt framleiddi og lék aðahlutverk í fyrri myndinni sem er frá árinu 2013, en hún er byggð á samnefndri skáldsögu Max Brooks. Áður en myndin var frumsýnd þá bjuggust margir við að… Lesa meira

World War Z 2 leikstjóri fundinn


Eftir glimmrandi gott gengi uppvakningatryllisins World War Z fyrr á þessu ári, þar sem myndin þénaði 540 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni á alheimsvísu, þá hafa framleiðslufyrirtækin Paramount og Skydance Pictures unnið hörðum höndum að því að finna leikstjóra til að leikstýra framhaldinu af myndinni. Sá aðili er nú fundinn, en…

Eftir glimmrandi gott gengi uppvakningatryllisins World War Z fyrr á þessu ári, þar sem myndin þénaði 540 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni á alheimsvísu, þá hafa framleiðslufyrirtækin Paramount og Skydance Pictures unnið hörðum höndum að því að finna leikstjóra til að leikstýra framhaldinu af myndinni. Sá aðili er nú fundinn, en… Lesa meira

World War Z 2 leikstjóri fundinn


Eftir glimmrandi gott gengi uppvakningatryllisins World War Z fyrr á þessu ári, þar sem myndin þénaði 540 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni á alheimsvísu, þá hafa framleiðslufyrirtækin Paramount og Skydance Pictures unnið hörðum höndum að því að finna leikstjóra til að leikstýra framhaldinu af myndinni. Sá aðili er nú fundinn, en…

Eftir glimmrandi gott gengi uppvakningatryllisins World War Z fyrr á þessu ári, þar sem myndin þénaði 540 milljónir Bandaríkjadala í miðasölunni á alheimsvísu, þá hafa framleiðslufyrirtækin Paramount og Skydance Pictures unnið hörðum höndum að því að finna leikstjóra til að leikstýra framhaldinu af myndinni. Sá aðili er nú fundinn, en… Lesa meira

Tryllingur á toppnum


Tvær nýjar myndir hafa nú tyllt sér í tvö efstu sætin á nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listanum, sem kom út í dag. Brad Pitt uppvakningatryllirinn World War Z er í fyrsta sæti og spennu-gamanmyndin R.I.P.D. er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, The Heat, með þeim Sandra…

Tvær nýjar myndir hafa nú tyllt sér í tvö efstu sætin á nýjasta íslenska DVD/Blu-ray listanum, sem kom út í dag. Brad Pitt uppvakningatryllirinn World War Z er í fyrsta sæti og spennu-gamanmyndin R.I.P.D. er í öðru sætinu. Í þriðja sætinu er toppmynd síðustu viku, The Heat, með þeim Sandra… Lesa meira

Pitt slær persónulegt met


  Nú um helgina fóru tekjur af sýningum heimsenda-uppvakningatryllisins World War Z, með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, upp í 502,6 milljónir Bandaríkjadala. Myndin er þar með farin fram úr annarri vinsælli Brad Pitt mynd, hinni heimssögulegu Troy. Þetta þýðir að World War Z er orðin tekjuhæsta Brad Pitt mynd frá…

  Nú um helgina fóru tekjur af sýningum heimsenda-uppvakningatryllisins World War Z, með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, upp í 502,6 milljónir Bandaríkjadala. Myndin er þar með farin fram úr annarri vinsælli Brad Pitt mynd, hinni heimssögulegu Troy. Þetta þýðir að World War Z er orðin tekjuhæsta Brad Pitt mynd frá… Lesa meira

Brad Pitt og uppvakningarnir á toppnum


Zombie tryllirinn World War Z með Brad Pitt í hlutverki sérfræðings á vegum Sameinuðu þjóðanna sem sendur er út af örkinni til að finna lækningu við uppvakningafaraldi, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og var nokkuð vinsælli en myndin í öðru sæti, gamanmyndin The Heat, sem er einnig ný á lista.…

Zombie tryllirinn World War Z með Brad Pitt í hlutverki sérfræðings á vegum Sameinuðu þjóðanna sem sendur er út af örkinni til að finna lækningu við uppvakningafaraldi, fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans og var nokkuð vinsælli en myndin í öðru sæti, gamanmyndin The Heat, sem er einnig ný á lista.… Lesa meira

Frumsýning: World War Z


Sambíóin frumsýna kvikmyndina World War Z, með Brad Pitt í aðalhlutverki, á miðvikudaginn næsta þann 10. júlí í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi Í myndinni geisar gríðarlega skæð uppvakningaplága og ef engin úrræði finnast mun mannkynið þurrkast út á 90 dögum. Sjáðu stiklu úr…

Sambíóin frumsýna kvikmyndina World War Z, með Brad Pitt í aðalhlutverki, á miðvikudaginn næsta þann 10. júlí í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Laugarásbíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi Í myndinni geisar gríðarlega skæð uppvakningaplága og ef engin úrræði finnast mun mannkynið þurrkast út á 90 dögum. Sjáðu stiklu úr… Lesa meira

Pitt fær ekki nóg af uppvakningum


Velgengni World War Z, uppvakningatryllisins með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, nú um helgina hefur orðið til þess að framleiðendur myndarinnar hafa tekið fyrri fyrirætlanir um að gera framhaldsmyndir niður af hillunni, en það má segja að það sé að verða regla að ef mynd gengur vel í bíó þá sé…

Velgengni World War Z, uppvakningatryllisins með Brad Pitt í aðalhlutverkinu, nú um helgina hefur orðið til þess að framleiðendur myndarinnar hafa tekið fyrri fyrirætlanir um að gera framhaldsmyndir niður af hillunni, en það má segja að það sé að verða regla að ef mynd gengur vel í bíó þá sé… Lesa meira

Pitt horfir yfir brennandi borg – plakat


Brad Pitt horfir yfir brennandi borg á nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina World War Z. Innan við mánuður er í að myndin komi í bíó. Pitt leikur Gerry Lane, starfsmann Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að koma í veg fyrir að brjálaðir uppvakningar leggi heiminn undir sig. Önnur mynd um uppvakninga hefur…

Brad Pitt horfir yfir brennandi borg á nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina World War Z. Innan við mánuður er í að myndin komi í bíó. Pitt leikur Gerry Lane, starfsmann Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að koma í veg fyrir að brjálaðir uppvakningar leggi heiminn undir sig. Önnur mynd um uppvakninga hefur… Lesa meira

Nýtt plakat úr World War Z


Nýtt plakat er komið fyrir uppvakningaspennutryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Brad Pitt leikur í myndinni sérfræðing hjá Sameinuðu þjóðunum sem þarf að hjálpa til við að ráða niðurlögum alþjóðlegs uppvakningafaraldurs sem er að leggja heimsbyggðina í rúst. Eins og sést á plakatinu er Pitt staddur í…

Nýtt plakat er komið fyrir uppvakningaspennutryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Brad Pitt leikur í myndinni sérfræðing hjá Sameinuðu þjóðunum sem þarf að hjálpa til við að ráða niðurlögum alþjóðlegs uppvakningafaraldurs sem er að leggja heimsbyggðina í rúst. Eins og sést á plakatinu er Pitt staddur í… Lesa meira

Nýtt plakat úr World War Z


Nýtt plakat er komið fyrir uppvakningaspennutryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Brad Pitt leikur í myndinni sérfræðing hjá Sameinuðu þjóðunum sem þarf að hjálpa til við að ráða niðurlögum alþjóðlegs uppvakningafaraldurs sem er að leggja heimsbyggðina í rúst. Eins og sést á plakatinu er Pitt staddur í…

Nýtt plakat er komið fyrir uppvakningaspennutryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu. Brad Pitt leikur í myndinni sérfræðing hjá Sameinuðu þjóðunum sem þarf að hjálpa til við að ráða niðurlögum alþjóðlegs uppvakningafaraldurs sem er að leggja heimsbyggðina í rúst. Eins og sést á plakatinu er Pitt staddur í… Lesa meira

World War Z – Ný stikla


Ný stikla er komin fyrir uppvakningatryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu.  Stiklan er nokkuð frábrugðin fyrri stiklu, en þessi nýja stikla byrjar á því að Pitt og fjölskylda eru að vakna í rólegheitum heima hjá sér og sjá í sjónvarpinu að eitthvað skrýtið er í gangi þar…

Ný stikla er komin fyrir uppvakningatryllinn World War Z með Brad Pitt í aðalhlutverkinu.  Stiklan er nokkuð frábrugðin fyrri stiklu, en þessi nýja stikla byrjar á því að Pitt og fjölskylda eru að vakna í rólegheitum heima hjá sér og sjá í sjónvarpinu að eitthvað skrýtið er í gangi þar… Lesa meira

Nýtt plakat úr World War Z


Kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur birt nýtt kynningarplakat fyrir hasarmyndina World War Z. Plakatið lofar góðu fyrir myndina, sem kemur út í júní í leikstjórn Marc Forster. Með aðalhlutverk fer Brad Pitt. World War Z er byggð á skáldsögunni World War Z: An Oral History of the Zombie War eftir Max…

Kvikmyndaverið Paramount Pictures hefur birt nýtt kynningarplakat fyrir hasarmyndina World War Z. Plakatið lofar góðu fyrir myndina, sem kemur út í júní í leikstjórn Marc Forster. Með aðalhlutverk fer Brad Pitt. World War Z er byggð á skáldsögunni World War Z: An Oral History of the Zombie War eftir Max… Lesa meira

World War Z – Stikla


Um daginn sýndum við kitlu fyrir stiklu úr Zombie stórmyndinni World War Z þar sem Brad Pitt er starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem á í kappi við klukkuna og örlögin, þegar hann ferðast um heiminn til að reyna að stöðva útbreiðslu uppvakningafaraldurs.     Stiklan byrjar í rólegheitum þar sem Brad…

Um daginn sýndum við kitlu fyrir stiklu úr Zombie stórmyndinni World War Z þar sem Brad Pitt er starfsmaður Sameinuðu þjóðanna sem á í kappi við klukkuna og örlögin, þegar hann ferðast um heiminn til að reyna að stöðva útbreiðslu uppvakningafaraldurs.     Stiklan byrjar í rólegheitum þar sem Brad… Lesa meira

Brad Pitt eltir uppvakninga – kitla


Framleiðendur Zombie stórmyndarinnar World War Z með stórstjörnunni Brad Pitt í aðalhlutverki, ætla að frumsýna nýja stiklu úr myndinni samhliða frumsýningaræðinu í kringum James Bond myndina, Skyfall, sem verður frumsýnd nú um næstu helgi í Bandaríkjunum. Entertainment Tonight sjónvarpsþátturinn birti í gær stutta kitlu úr stiklunni sem sjá má hér…

Framleiðendur Zombie stórmyndarinnar World War Z með stórstjörnunni Brad Pitt í aðalhlutverki, ætla að frumsýna nýja stiklu úr myndinni samhliða frumsýningaræðinu í kringum James Bond myndina, Skyfall, sem verður frumsýnd nú um næstu helgi í Bandaríkjunum. Entertainment Tonight sjónvarpsþátturinn birti í gær stutta kitlu úr stiklunni sem sjá má hér… Lesa meira

Hvað gerðist eiginlega með World War Z?


  Allir sem fylgjast reglulega með erlendum kvikmyndafréttum vita að framleiðslan á zombie-stórmyndinni World War Z hefur í endalausum vandræðum frá því að verkefnið var tilkynnt. Eftir áralangt mall í stefnulausri handritsvinnslu var myndinni ýtt í tökur sumarið 2011 sem gengu vægast sagt hræðilega. Nú er svo komið að myndin…

  Allir sem fylgjast reglulega með erlendum kvikmyndafréttum vita að framleiðslan á zombie-stórmyndinni World War Z hefur í endalausum vandræðum frá því að verkefnið var tilkynnt. Eftir áralangt mall í stefnulausri handritsvinnslu var myndinni ýtt í tökur sumarið 2011 sem gengu vægast sagt hræðilega. Nú er svo komið að myndin… Lesa meira

Skotvopn ætluð WWZ gerð upptæk


Eitt helsta markmiðið við tökur uppvakningamyndarinnar World War Z hefur verið að halda hlutunum eins raunverulegum og unnt er, en ætli það hafi farið úr böndunum? Raunveruleg SWAT lögregla var kölluð á flugvöll í Búdapest í morgun vegna grunnsemdar um innflutning á raunverulegum skotvopnum fyrir World War Z, sem reyndist…

Eitt helsta markmiðið við tökur uppvakningamyndarinnar World War Z hefur verið að halda hlutunum eins raunverulegum og unnt er, en ætli það hafi farið úr böndunum? Raunveruleg SWAT lögregla var kölluð á flugvöll í Búdapest í morgun vegna grunnsemdar um innflutning á raunverulegum skotvopnum fyrir World War Z, sem reyndist… Lesa meira

Hús Brad Pitts til sölu – kostar 1,5 milljarð


Kvikmyndaleikarinn Brad Pitt er búinn að setja húsið sitt í Malibu á sölu, en ásett verð er 13,75 milljón Bandaríkjadalir, eða rúmur 1,5 milljarðar íslenskra króna. Húsið er 4.088 fermetrar, þannig að fermetraverðið er um 367 þúsund krónur. Húsið er í mið-20. aldar stíl og er á Encinal Bluffs gegnt…

Kvikmyndaleikarinn Brad Pitt er búinn að setja húsið sitt í Malibu á sölu, en ásett verð er 13,75 milljón Bandaríkjadalir, eða rúmur 1,5 milljarðar íslenskra króna. Húsið er 4.088 fermetrar, þannig að fermetraverðið er um 367 þúsund krónur. Húsið er í mið-20. aldar stíl og er á Encinal Bluffs gegnt… Lesa meira