36 kvikmyndir um heimsfaraldur eða smit – Frá Quarantine til Cabin Fever

Kvikmyndir um heimsfaraldur hafa verið á vörum margra á undanförnum vikum. Á þessum sérkennilegu og fordæmalausu tímum COVID-19 hafa margir rifjað upp kynnin við þær bíómyndir sem hafa gert útbreiðslu vírusa góð skil á einn hátt eða annan.

Að því tilefni – og til að vonandi breiða út nýjum eða kunnuglegum titlum til nýrra hópa – höfum við tekið saman 36 kvikmyndir um vírusa eða stórslys á heimsvísu af einhverju tagi.

Listann má finna í heild sinni hér og hvetjum við lesendur eindregið til að haka við þær sem viðkomandi hefur séð