Doomsday (2008)
"The End Is Nigh."
Framtíðartryllir um hóp manna sem reynir að koma í veg fyrir stórslys sem ógnar afkomu mannkyns.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Framtíðartryllir um hóp manna sem reynir að koma í veg fyrir stórslys sem ógnar afkomu mannkyns.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mary Tyler MooreLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Rogue PicturesUS

Intrepid PicturesUS
Crystal Sky PicturesUS

Scion FilmsGB
Moonlighting FilmsZA
Internationale Filmproduktion Blackbird DritteDE
Gagnrýni notenda (3)
Útlit á kostnað innihalds...
Ég hélt að ég væri að fara á mynd sem nálgaðist eitthvað stíl og gæði 28 days og weeks later en það var öðru nær. Þó fannst mér hún ekki jafn slæm og mörgum öðrum. Fyrsti há...
Kirsuberjagóð mynd
Doomsday gerist í Bretlandi árið 2035 þegar allt úir og grúir af sýktum einstaklingum eftir gífurlegan veirufaraldur. Þeir ósýktu halda sig á afskekktu svæði við London og reyna að fin...


























