Cabin Fever (2016)
"You can't run from what's inside."
Fimm vinir, tvær konur og þrír karlar, ætla að hafa það gott og skemmta sér á afskekktum stað, en vita ekki að sú skemmtun á eftir að breytast í martröð.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Fimm vinir, tvær konur og þrír karlar, ætla að hafa það gott og skemmta sér á afskekktum stað, en vita ekki að sú skemmtun á eftir að breytast í martröð. Í fyrstu virðist sem dvölin ætli að verða hin ánægjulegasta, en það á heldur betur eftir að breytast þegar dularfullur og vægast sagt óhugnanlegur sjúkdómur byrjar að herja á þau eitt af öðru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Pelican Point Media
Contend

Armory FilmsUS


























