Eftir að grímuklæddir innbrotsþjófar myrða eiginkonu læknisins
Pauls Kersey og stórslasa dóttur hans ... og lögreglan
segist ekkert geta gert vegna skorts á vísbendingum, ákveður
Paul að taka málin í eigin hendur, finna morðingjana og refsa
þeim sjálfur með miskunnarlausum dauðadómi og aftöku.