36 kvikmyndir um heimsfaraldur eða smit – Frá Quarantine til Cabin Fever


Hversu margar hefur þú séð?

Kvikmyndir um heimsfaraldur hafa verið á vörum margra á undanförnum vikum. Á þessum sérkennilegu og fordæmalausu tímum COVID-19 hafa margir rifjað upp kynnin við þær bíómyndir sem hafa gert útbreiðslu vírusa góð skil á einn hátt eða annan. Að því tilefni - og til að vonandi breiða út nýjum eða… Lesa meira

Útilokar ekki fjórðu „Before“ myndina: Vill sjá parið á Ítalíu í miðjum faraldri


„Jesse og Celene geta verið syngjandi með öllu fólkinu á svölunum“

Bandaríski leikarinn Ethan Hawke hefur undanfarna daga verið í einangrun í heimahúsum. Hann gaf sér þó tíma fyrir spjall við kvikmyndavefinn IndieWire og átti viðtalið sér stað gegnum Instagram. Hawke fór yfir víðan völl í viðtalinu en leikarinn varð spenntur þegar umræðan snerist að Before-þríleiknum. Segist hann ólmur vilja sjá… Lesa meira