Einelti og sjálfsmorð á netinu

Hryllingsmyndir njóta mikilla vinsælda nú um stundir og Hollywood dælir þeim út, mis góðum, eins og gerir og gengur. Ný stikla er komin út fyrir unglingahrollinn Unfriended en miðað við stikluna þá lofar myndin nokkuð góðu. Myndin gerist öll fyrir framan tölvuskjá unglingsstúlku en hún og vinir hennar eru ásóttir af veru sem ekki sést í […]