Eastwoodmynd sögð stolin

Maður sem lék hafnabolta í menntaskóla og gerðist svo kvikmyndagerðarmaður, hefur lagt fram kæru á hendur Warner Bros. kvikmyndafyrirtækinu,  the Gersh Agency, United Talent Agency, Malpaso Prods., handritshöfundinum Don Handfield og leikstjóranum Robert Lorenz og nokkrum öðrum, og heldur því fram að mynd Warner Bros. Trouble With the Curve, hafi verið unnin upp úr hans eigin […]

Eastwood ekkert á þeim buxunum að hætta

Þrátt fyrir að lifandi goðsögnin Clint Eastwood verði 83 ára gamall í næsta mánuði þá er hann ekkert á þeim buxunum að hætta að leikstýra kvikmyndum. Eastwood hætti þó opinberlega að leika í kvikmyndum árið 2008. Sú ákvörðun var ekki lengi að snúast við, því Eastwood snéri aftur á hvíta tjaldið í kvikmyndinni Trouble With […]

Taken 2 toppmynd í USA

Spennutryllirinn Taken 2 tók Bandaríkjamenn með trompi um helgina, og fór beint á topp bandaríska aðsóknarlistans og þénaði 50 milljónir Bandaríkjadala þessa fyrstu sýningarhelgi sína. Í Taken 2 er Liam Neeson mættur aftur sem fyrrum leyniþjónustumaðurinn Bryan Mills, en í fyrri myndinni var dóttur hans rænt af alþjóðlegum mansalshring. Mills er ekki heppnari en svo, […]