Halle Berry vinsæl á DVD

Spennumyndin The Call með Óskarsverðlaunaleikkonunni Halle Berry fer í sinni annarri viku á lista, beint á topp íslenska DVD / Blu-ray listans, en myndin var í sjötta sæti í síðustu viku. Myndin segir frá Jordan Turner sem er reyndur starfsmaður Neyðarlínunnar 911 sem tekur við neyðarsímtölum. Einn daginn gerir hún mistök og símtalið endar ekki […]

Galdrakarl sigrar töframenn

Galdrakarlinn frá Oz töfraði Bandaríska bíógesti upp úr skónum aðra helgina í röð en bíómyndin Oz the Great and Powerful hélt toppsæti sínu á aðsóknarlistanum í Bandaríkjunum síðan á síðustu helgi. Halle Berry svarar í símann í neyðarlínunni í The Call Myndin þénaði 42,2 milljónir Bandaríkjadala og er nú búin að þéna 145 milljónir dala […]

Berry og McConaughey á fyrstu plakötum úr Mud og The Call

Fyrstu plakötin eru komin fyrir tvær myndir sem við höfum verið að tala um hér á síðunni undanfarið. Annarsvegar er það nýjasta mynd Matthew McConaughey, Mud, og hinsvegar er það nýjasta mynd Halle Berry, The Call.  Mud fjallar um tvo 14 ára stráka, Ellis og Neckbone. Þeir fara í rannsóknarleiðangur út í eyju í Mississippi […]

Halle Berry lendir í morðingja fortíðar

Fyrsta myndin af leikkonunni Halle Berry úr myndinni The Call hefur verið birt, en myndin er eftir leikstjóra andvökutryllisins The Machinist, Brad Anderson. Myndin verður frumsýnd 15. mars nk. í Bandaríkjunum. Eins og sést á myndinni er Halle Berry þarna að svara í neyðarsíma hjá lögreglunni í Los Angeles.  Þeir sem sáu The Machinist, þar sem Christian […]