Drekar á toppnum

Framhaldsmyndin How to Train Your Dragon 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Fyrsta myndin sló í gegn þegar hún var frumsýnd árið 2010, en Dean Deblois hefur leikstýrt báðum myndunum. Myndin gerist um fimm árum eftir að þeir Hiksti og Tannlaus sameinuðu víkingana og drekana svo úr varð órjúfanlegur vinskapur á milli […]

Fer í ferðalag með drykkfelldri ömmu sinni

Samfilm frumsýnir gamanmyndina Tammy í kvöld, en hún er nýjasta mynd gríndrottningarinnar Melissu McCarthy, sem síðast gerði það gott í myndinni Heat ásamt Söndru Bullock en er einnig þekkt fyrir grínmyndirnar Identity Thief og Bridesmaids auk þess að leika í gamanþáttunum Mike & Molly. Hér spreytir hún sig á handritsgerð í fyrsta skipti, en það skrifaði hún ásamt eiginmanni sínum Ben Falcone sem jafnframt leikstýrir hér sinni fyrstu […]

Rænir búllu með poka á hausnum

Fyrsta kitlan er komin út fyrir nýjustu mynd grínleikkonunnar Melissa McCarthy, Tammy. McCarthy leikur konu sem fer í ferðalag með ömmu sína, sem leikin er af Susan Sarandon, í eftirdragi, eftir að hún missir vinnuna og eiginmaðurinn fer frá henni. Eins og sjá má í kitlunni sýnir McCarthy kunnuglega takta, eins og flestir ættu að […]