Star Wars 8 – Fyrsta kitla og nýir leikarar!


Fyrsta kitlan úr næsta kafla Star Wars sögunnar, Star Wars: Episode VIII hefur verið birt, en sjöundi kafli þessa mikla stórvirkis kvikmyndasögunnar, er strax orðin ein af þremur vinsælustu myndum allra tíma þó svo hún hafi verið frumsýnd fyrir aðeins 2 mánuðum! Leikstjóri og handritshöfundur nýju myndarinnar, Rian Johnson, sést…

Fyrsta kitlan úr næsta kafla Star Wars sögunnar, Star Wars: Episode VIII hefur verið birt, en sjöundi kafli þessa mikla stórvirkis kvikmyndasögunnar, er strax orðin ein af þremur vinsælustu myndum allra tíma þó svo hún hafi verið frumsýnd fyrir aðeins 2 mánuðum! Leikstjóri og handritshöfundur nýju myndarinnar, Rian Johnson, sést… Lesa meira

Kom til greina sem leikstjóri Star Wars


Framleiðslufyrirtækin LucasFilm og Disney leituðu vel og lengi að leikstjóra fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Margir komu til greina þar til J.J. Abrams kom til sögunnar og var markmiðið að finna leikstjóra sem gæti blásið nýju lífi í þessa klassísku seríu. Á meðan leitinni stóð var m.a. fengið leikstjórann David Fincher…

Framleiðslufyrirtækin LucasFilm og Disney leituðu vel og lengi að leikstjóra fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Margir komu til greina þar til J.J. Abrams kom til sögunnar og var markmiðið að finna leikstjóra sem gæti blásið nýju lífi í þessa klassísku seríu. Á meðan leitinni stóð var m.a. fengið leikstjórann David Fincher… Lesa meira

Millennium Falcon í allri sinni dýrð


Leikstjórarnir J.J. Abrams og Zack Snyder hafa verið að skjóta létt á hvorn annan undanfarið með skemmtilegum myndum og myndböndum á samskiptarsíðunni Twitter. Leikstjórarnir eru báðir að vinna að stórmyndum í augnablikinu. Snyder er með Batman v Superman: Dawn of Justice og Abrams er að vinna að Star Wars: Episode VII.…

Leikstjórarnir J.J. Abrams og Zack Snyder hafa verið að skjóta létt á hvorn annan undanfarið með skemmtilegum myndum og myndböndum á samskiptarsíðunni Twitter. Leikstjórarnir eru báðir að vinna að stórmyndum í augnablikinu. Snyder er með Batman v Superman: Dawn of Justice og Abrams er að vinna að Star Wars: Episode VII.… Lesa meira

Miltos Yerolemou staðfestur í Star Wars


Sverðkunnátta leikarans Miltos Yerolemou í þáttunum Game of Thrones hefur greinilega vakið athygli framleiðanda nýjustu Star Wars-myndarinnar því Yerolemou hefur verið staðfestur í leikarahóp myndarinnar. Yerolemou lék Syrio Forel í fyrstu þáttaröðinni og er annar leikarinn úr Game of Thrones sem fær hlutverk í myndinni, en Gwendoline Christie var fengin…

Sverðkunnátta leikarans Miltos Yerolemou í þáttunum Game of Thrones hefur greinilega vakið athygli framleiðanda nýjustu Star Wars-myndarinnar því Yerolemou hefur verið staðfestur í leikarahóp myndarinnar. Yerolemou lék Syrio Forel í fyrstu þáttaröðinni og er annar leikarinn úr Game of Thrones sem fær hlutverk í myndinni, en Gwendoline Christie var fengin… Lesa meira

Tökur á Star Wars hefjast á nýjan leik


Tökur á sjöundu Star Wars-kvikmyndinni eru hafnar á nýjan leik eftir nokkurra vikna hlé. Ástæðan fyrir hléinu er sú að leikarinn Harrison Ford fótbrotnaði í júní síðastliðinn og einnig vegna þess að starfsmenn kvikmyndaversins í London fengu frí í ágúst, en myndin er að stórum hluta tekin upp þar. Leikarinn…

Tökur á sjöundu Star Wars-kvikmyndinni eru hafnar á nýjan leik eftir nokkurra vikna hlé. Ástæðan fyrir hléinu er sú að leikarinn Harrison Ford fótbrotnaði í júní síðastliðinn og einnig vegna þess að starfsmenn kvikmyndaversins í London fengu frí í ágúst, en myndin er að stórum hluta tekin upp þar. Leikarinn… Lesa meira

Nýtt myndband frá tökustað Star Wars


Leikstjórinn J.J. Abrams hefur sent frá sér nýtt myndband frá tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar. Í myndbandinu hvetur leikstjórinn fólk til að styrkja gott málefni gegn því að eiga möguleika á því að heimsækja tökustað, koma fram í og sjá Star Wars: Episode VII á undan öllum öðrum. Átakið nefnist Star Wars: Force…

Leikstjórinn J.J. Abrams hefur sent frá sér nýtt myndband frá tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar. Í myndbandinu hvetur leikstjórinn fólk til að styrkja gott málefni gegn því að eiga möguleika á því að heimsækja tökustað, koma fram í og sjá Star Wars: Episode VII á undan öllum öðrum. Átakið nefnist Star Wars: Force… Lesa meira

Tárvotur Kevin Smith á tökustað Star Wars


Leikarinn og leikstjórinn Kevin Smith er diggur aðdáandi Star Wars og þar að auki góðvinur leikstjórans J.J. Abrams, þar af leiðandi fékk hann að fara í heimsókn á tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar. Smith tók mynd af sér tárvotum og skrifaði undir myndina: „Heimsótti JJ og tökustað EP VII. Ég skrifaði undir…

Leikarinn og leikstjórinn Kevin Smith er diggur aðdáandi Star Wars og þar að auki góðvinur leikstjórans J.J. Abrams, þar af leiðandi fékk hann að fara í heimsókn á tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar. Smith tók mynd af sér tárvotum og skrifaði undir myndina: "Heimsótti JJ og tökustað EP VII. Ég skrifaði undir… Lesa meira

Leikstýrir Johnson Star Wars VIII og IX?


Rian Johnson, sem leikstýrði tímaflakkstryllinum Looper, er sagður í samningaviðræðum um að leikstýra tveimur Star Wars-myndum, eða númer VIII og IX.   Samkvæmt vefsíðunni Deadline er Lucasfilm, sem er í eigu Disney, í viðræðum við Johnson. Looper vakti mikla athygli á Johnson en Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis voru í…

Rian Johnson, sem leikstýrði tímaflakkstryllinum Looper, er sagður í samningaviðræðum um að leikstýra tveimur Star Wars-myndum, eða númer VIII og IX.   Samkvæmt vefsíðunni Deadline er Lucasfilm, sem er í eigu Disney, í viðræðum við Johnson. Looper vakti mikla athygli á Johnson en Joseph Gordon-Levitt og Bruce Willis voru í… Lesa meira

Ford frá í átta vikur


Við sögðum frá því fyrir helgi að leikarinn Harrison Ford þurfti að yfirgefa tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar vegna þess að hann meiddist á ökla. Leik­ar­inn var flutt­ur með þyrlu á John Radclif­fe-spít­al­ann í Oxford þar sem hann gekkst undir læknisskoðun. Í fyrstu var ekki vitað hvort um væri að ræða…

Við sögðum frá því fyrir helgi að leikarinn Harrison Ford þurfti að yfirgefa tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar vegna þess að hann meiddist á ökla. Leik­ar­inn var flutt­ur með þyrlu á John Radclif­fe-spít­al­ann í Oxford þar sem hann gekkst undir læknisskoðun. Í fyrstu var ekki vitað hvort um væri að ræða… Lesa meira

Harrison Ford slasaðist á tökustað Star Wars


Leikarinn Harrison Ford slasaðist á ökkla á tökustað Star Wars: Episode VII í dag, en Ford fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Ford hefur gengist undir læknisskoðun, en það á eftir úrskurða úr hvort um sé að ræða beinbrot eða tognun og er því óvíst hvort Ford þurfi að…

Leikarinn Harrison Ford slasaðist á ökkla á tökustað Star Wars: Episode VII í dag, en Ford fer með eitt af aðalhlutverkunum í myndinni. Ford hefur gengist undir læknisskoðun, en það á eftir úrskurða úr hvort um sé að ræða beinbrot eða tognun og er því óvíst hvort Ford þurfi að… Lesa meira

Mark Hamill og Mikki Mús munda geislasverðin


Framleiðsla á sjöundu Star Wars-myndinni er komin á fullt, en í dag opinberaði stórfyrirtækið Disney mynd af leikaranum Mark Hamill og Mikka Mús þar sem þeir munda geislasverðin frægu. Myndin er auglýsing fyrir Disney-garðinn, en um næstu helgi verður garðurinn helgaður Star Wars-myndunum og mun Hamill verða viðstaddur hátíðarhöldin. Hamill lék,…

Framleiðsla á sjöundu Star Wars-myndinni er komin á fullt, en í dag opinberaði stórfyrirtækið Disney mynd af leikaranum Mark Hamill og Mikka Mús þar sem þeir munda geislasverðin frægu. Myndin er auglýsing fyrir Disney-garðinn, en um næstu helgi verður garðurinn helgaður Star Wars-myndunum og mun Hamill verða viðstaddur hátíðarhöldin. Hamill lék,… Lesa meira

Lupita Nyong'o fer með hlutverk í Star Wars


Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong’o mun fara með hlutverk í sjöundu Star Wars-myndinni. Nyong’o fékk Óskar­sverðlaun fyr­ir hlut­verk sitt í kvik­mynd­inni 12 Ye­ars A Slave fyr­ir best­an leik í auka­hlut­verki. Nyong’o fékk einnig Screen Actors Guild- og Critics’ Choice-verðlaun­in fyr­ir leik sinn í mynd­inni. Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í lok apríl…

Óskarsverðlaunaleikkonan Lupita Nyong'o mun fara með hlutverk í sjöundu Star Wars-myndinni. Nyong'o fékk Óskar­sverðlaun fyr­ir hlut­verk sitt í kvik­mynd­inni 12 Ye­ars A Slave fyr­ir best­an leik í auka­hlut­verki. Nyong'o fékk einnig Screen Actors Guild- og Critics' Choice-verðlaun­in fyr­ir leik sinn í mynd­inni. Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í lok apríl… Lesa meira

Áhuginn á Star Wars er klikkaður


Carrie Fisher á erfitt með að kjafta ekki af sér varðandi söguþráð Star Wars  7 sem kemur í bíó í desember 2015. Fisher mun endurtaka hlutverk sitt sem Leia prinsessa í myndinni. Á móti henni leika Mark Hamill og Harrison Ford eins og í fyrstu Star Wars-myndunum. Hún líkir leyndinni…

Carrie Fisher á erfitt með að kjafta ekki af sér varðandi söguþráð Star Wars  7 sem kemur í bíó í desember 2015. Fisher mun endurtaka hlutverk sitt sem Leia prinsessa í myndinni. Á móti henni leika Mark Hamill og Harrison Ford eins og í fyrstu Star Wars-myndunum. Hún líkir leyndinni… Lesa meira

J.J. Abrams sendir frá sér myndband frá tökustað Star Wars


Leikstjórinn J.J. Abrams sendi frá sér myndband í dag frá tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar, þar sem hann biður fólk um að styrkja gott málefni gegn því að eiga möguleika á því koma á tökustað og koma fram í Star Wars: Episode VII. Átakið nefnist Star Wars: Force for Change en til þess…

Leikstjórinn J.J. Abrams sendi frá sér myndband í dag frá tökustað nýjustu Star Wars-myndarinnar, þar sem hann biður fólk um að styrkja gott málefni gegn því að eiga möguleika á því koma á tökustað og koma fram í Star Wars: Episode VII. Átakið nefnist Star Wars: Force for Change en til þess… Lesa meira

Klikkað að fá hlutverk í Star Wars


Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. „Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt,“ sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. „Þetta gekk í gegn…

Írinn Domhnall Gleeson segist enn vera að reyna að átta sig á að hafa landað stóru hlutverki í Star Wars Episode VII. "Ég er enn að reyna að átta mig á þessu. Þetta gerðist allt mjög snöggt," sagði Gleeson í viðtali við útvarpsþáttinn 2FM í Dublin. "Þetta gekk í gegn… Lesa meira

Leikarahópur 'Star Wars: Episode VII' tilkynntur


Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í dag leikarahópinn fyrir nýjustu Star Wars-myndina. Það mun eflaust gleðja marga að aðalleikarar upprunalegu myndanna munu snúa aftur í hlutverkum sínum og má þar nefna Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill. Fyrsta myndin af leikarahóp Star Wars: Episode VII, ásamt leikstjóranum J.J…

Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í dag leikarahópinn fyrir nýjustu Star Wars-myndina. Það mun eflaust gleðja marga að aðalleikarar upprunalegu myndanna munu snúa aftur í hlutverkum sínum og má þar nefna Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill. Fyrsta myndin af leikarahóp Star Wars: Episode VII, ásamt leikstjóranum J.J… Lesa meira

Mayhew leikur Chewbacca á ný


Vákurinn geðþekki mun mæta til leiks í nýjustu Star Wars myndinni. Leikarinn Peter Mayhew mun aftur leika Chewbacca og mun slást í lið með vélmennunum R2-D2 og C-3PO. Formaður Disney, Alan Horn, sagði frá því fyrir tæpri viku að nýjasta myndin væri nú þegar byrjuð í tökum og að flestir…

Vákurinn geðþekki mun mæta til leiks í nýjustu Star Wars myndinni. Leikarinn Peter Mayhew mun aftur leika Chewbacca og mun slást í lið með vélmennunum R2-D2 og C-3PO. Formaður Disney, Alan Horn, sagði frá því fyrir tæpri viku að nýjasta myndin væri nú þegar byrjuð í tökum og að flestir… Lesa meira

Ford hefur lítið álit á Han Solo


Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert…

Það skiptir ekki máli í hvaða viðtal Harrison Ford mætir í því umræðan endar alltaf á Star Wars. Ford lék, eins og margir muna, persónuna Han Solo í upprunalegu myndunum og er það eitt frægasta hlutverk hans á ferlinum, ásamt Indiana Jones. Þrátt fyrir frægð persónunnar þá kann Ford ekkert… Lesa meira

Forstjóri Disney slær á kjaftasögur


Disney í samstarfi við Lucasfilm staðfestu á ráðstefnu fyrir stuttu að sjöunda Star Wars myndin mun hefja tökur í maí næstkomandi. Myndin gerist þrjátíu árum eftir sögu Return of the Jedi og verða nýjar persónur kynntar til sögunnar. Forstjóri Disney, Bob Iger, opnaði fundinn á því að tilkynna að engin stórtíðindi…

Disney í samstarfi við Lucasfilm staðfestu á ráðstefnu fyrir stuttu að sjöunda Star Wars myndin mun hefja tökur í maí næstkomandi. Myndin gerist þrjátíu árum eftir sögu Return of the Jedi og verða nýjar persónur kynntar til sögunnar. Forstjóri Disney, Bob Iger, opnaði fundinn á því að tilkynna að engin stórtíðindi… Lesa meira

Þrír leikarar keppast um aðalhlutverkið í Star Wars


Nú þegar Girls-leikarinn Adam Driver hefur tryggt sér sæti sem skúrkurinn í nýjustu Star Wars-myndinni þá bíða eflaust margir eftir því að sjá hver muni leika hetjuna. Samkvæmt heimildum Variety þá eru þrír leikarar sem J.J. Abrams hefur augastað á fyrir aðalhlutverkið. Downton Abbey-stjarnan Ed Speelers, Attack the Block-leikarinn John Boyega…

Nú þegar Girls-leikarinn Adam Driver hefur tryggt sér sæti sem skúrkurinn í nýjustu Star Wars-myndinni þá bíða eflaust margir eftir því að sjá hver muni leika hetjuna. Samkvæmt heimildum Variety þá eru þrír leikarar sem J.J. Abrams hefur augastað á fyrir aðalhlutverkið. Downton Abbey-stjarnan Ed Speelers, Attack the Block-leikarinn John Boyega… Lesa meira

Fleiri Matrix-myndir á leiðinni?


Vefsíðan Latino Review segist í þessari frétt hafa heimildir fyrir því að leikstjórarnir og systkinin Andy og Lana Wachowski séu að undirbúa nýjar Matrix-myndir sem eiga að gerast á undan þríleiknum vinsæla sem kom út í kringum aldamótin. „Warner Bros. þarf nauðsynlega að finna upp á einhverju nýju til að keppa…

Vefsíðan Latino Review segist í þessari frétt hafa heimildir fyrir því að leikstjórarnir og systkinin Andy og Lana Wachowski séu að undirbúa nýjar Matrix-myndir sem eiga að gerast á undan þríleiknum vinsæla sem kom út í kringum aldamótin. "Warner Bros. þarf nauðsynlega að finna upp á einhverju nýju til að keppa… Lesa meira

Efron fundaði með framleiðendum Star Wars


Drjúgur hópur leikara í Hollywood hefur átt spjall við leikstjórann J.J. Abrams og framleiðendur fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Sá nýjasti sem hefur afhjúpað að hafa átt fund útaf myndinni er hjartaknúsarinn og leikarinn Zac Efron. „Ég fundaði með framleiðendunum. Ég elska Star Wars-myndirnar, svo það væri svalt að vera með,…

Drjúgur hópur leikara í Hollywood hefur átt spjall við leikstjórann J.J. Abrams og framleiðendur fyrir sjöundu Star Wars-myndina. Sá nýjasti sem hefur afhjúpað að hafa átt fund útaf myndinni er hjartaknúsarinn og leikarinn Zac Efron. "Ég fundaði með framleiðendunum. Ég elska Star Wars-myndirnar, svo það væri svalt að vera með,… Lesa meira

Mummy endurræst 2016


Hollywood ákveður frumsýningardaga mynda gjarnan þónokkuð langt fram í tímann, en þó eiga þeir til að breytast þegar dregur nær frumsýningu. Tvær myndir hafa nú fengið frumsýningardag fram í tímann, önnur var ekki með frumsýningardag fyrir, The Mummy,  en hin, Warcraft, hefur verið flutt á milli ára. Endurræsing Mummy verður…

Hollywood ákveður frumsýningardaga mynda gjarnan þónokkuð langt fram í tímann, en þó eiga þeir til að breytast þegar dregur nær frumsýningu. Tvær myndir hafa nú fengið frumsýningardag fram í tímann, önnur var ekki með frumsýningardag fyrir, The Mummy,  en hin, Warcraft, hefur verið flutt á milli ára. Endurræsing Mummy verður… Lesa meira

Cornish í Star Trek 3?


Deadline vefsíðan segir frá því að Joe Cornish, leikstjóri Attack the Block, gæti orðið leikstjóri næstu Star Trek myndar, eftir að JJ Abrams gat ekki tekið verkefnið að sér vegna anna á öðrum vettvangi, nánar tiltekið við leikstjórn annarrar stjörnustríðsmyndar, Star Wars 7. Attack the Block var fyrsta mynd Cornish…

Deadline vefsíðan segir frá því að Joe Cornish, leikstjóri Attack the Block, gæti orðið leikstjóri næstu Star Trek myndar, eftir að JJ Abrams gat ekki tekið verkefnið að sér vegna anna á öðrum vettvangi, nánar tiltekið við leikstjórn annarrar stjörnustríðsmyndar, Star Wars 7. Attack the Block var fyrsta mynd Cornish… Lesa meira

Verður Loðinn í Star Wars 7?


Chewbacca, eða Loðinn eins og hann heitir á íslensku, eða einhver ættingi hans, gæti komið við sögu í nýju Star Wars myndinni  sem tekin verður upp í Englandi, ef sögur af atvinnuauglýsingu vegna myndarinnar eru réttar. Samkvæmt vefmiðlinum Den of Geek þá var sett upp auglýsing nú nýlega á ráðningastofu…

Chewbacca, eða Loðinn eins og hann heitir á íslensku, eða einhver ættingi hans, gæti komið við sögu í nýju Star Wars myndinni  sem tekin verður upp í Englandi, ef sögur af atvinnuauglýsingu vegna myndarinnar eru réttar. Samkvæmt vefmiðlinum Den of Geek þá var sett upp auglýsing nú nýlega á ráðningastofu… Lesa meira

Star Wars VII – A New Dawn?


Stundum fer orðrómur af stað á netinu sem á endanum reynist sannur, en það er þó líklega sjaldgæfara en hitt. Samkvæmt vefsíðunni Talkbacker.com þá segir orðið á götunni að búið sé að finna undirtitil fyrir næstu Star Wars mynd, sem JJ Abrams leikstýrir, Star Wars VII. Titillinn sem menn tala…

Stundum fer orðrómur af stað á netinu sem á endanum reynist sannur, en það er þó líklega sjaldgæfara en hitt. Samkvæmt vefsíðunni Talkbacker.com þá segir orðið á götunni að búið sé að finna undirtitil fyrir næstu Star Wars mynd, sem JJ Abrams leikstýrir, Star Wars VII. Titillinn sem menn tala… Lesa meira

Star Wars VII verður skotin á filmu


Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl síðastliðin ár. Sumir ganga svo langt að spá því að árið 2015 verði nær allar myndir teknar upp stafrænt, en þó eru ekki allir tilbúnir til þess að skrifa upp á dauða filmunnar. Þar má taka sem dæmi…

Eins og kvikmyndaáhugamenn vita hefur stafræn upptökutækni verið að hasla sér völl síðastliðin ár. Sumir ganga svo langt að spá því að árið 2015 verði nær allar myndir teknar upp stafrænt, en þó eru ekki allir tilbúnir til þess að skrifa upp á dauða filmunnar. Þar má taka sem dæmi… Lesa meira

McDiarmid í Star Wars 7?


Orðrómur er uppi um að kvikmyndaleikarinn Ian McDiarmid muni snúa aftur í Star Wars Episode VII. Samkvæmt vefmiðlinum Jedi News þá gæti McDiearmid hugsanlega komið fram sem klónuð útgáfa af hinum illa keisara Palpatine, sem dó í lok síðustu myndar, Episode VI.  Samkvæmt Slashfilm þá eru fleiri gamlir þorparar áhugasamir um…

Orðrómur er uppi um að kvikmyndaleikarinn Ian McDiarmid muni snúa aftur í Star Wars Episode VII. Samkvæmt vefmiðlinum Jedi News þá gæti McDiearmid hugsanlega komið fram sem klónuð útgáfa af hinum illa keisara Palpatine, sem dó í lok síðustu myndar, Episode VI.  Samkvæmt Slashfilm þá eru fleiri gamlir þorparar áhugasamir um… Lesa meira

Leia og Geimgengill þurfa að grennast


Útlit er fyrir að Carrie Fisher og Mark Hamill snúi aftur á hvíta tjaldið í sínum frægustu hlutverkum fyrr og síðar, sem Leia prinsessa og Logi Geimgengill í Stjörnustríðsmyndunum. Sem kunnugt er keypti Disney-veldið Lucasfilm af George Lucas í fyrra ásamt einkaleyfinu að Star Wars og stendur til að ný…

Útlit er fyrir að Carrie Fisher og Mark Hamill snúi aftur á hvíta tjaldið í sínum frægustu hlutverkum fyrr og síðar, sem Leia prinsessa og Logi Geimgengill í Stjörnustríðsmyndunum. Sem kunnugt er keypti Disney-veldið Lucasfilm af George Lucas í fyrra ásamt einkaleyfinu að Star Wars og stendur til að ný… Lesa meira

Star Wars 7 í tökur í byrjun 2014


J.J. Abrams, leikstjóri næstu Star Wars myndar, Star Wars 7, segir að tökur myndarinnar hefjist í byrjun næsta árs. „Við munum líklegast flytja okkur til London í lok þessa árs útaf Star Wars,“ sagði Abrams á ráðstefnunni Produced By hjá 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Abrams bætti við að það ætti…

J.J. Abrams, leikstjóri næstu Star Wars myndar, Star Wars 7, segir að tökur myndarinnar hefjist í byrjun næsta árs. "Við munum líklegast flytja okkur til London í lok þessa árs útaf Star Wars," sagði Abrams á ráðstefnunni Produced By hjá 20th Century Fox kvikmyndaverinu. Abrams bætti við að það ætti… Lesa meira