Star Trek hugsanlega síðasta kvikmynd Tarantino


Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur lagt fram hugmynd að nýrri Star Trek kvikmynd til Paramount Pictures og hjólin eru nú þegar farin að snúast. Framleiðandinn og leikstjórinn J.J. Abrams boðaði til fundar með Tarantino og í kjölfarið verður settur saman hópur handritshöfunda til þess að þróa hugmyndina betur. Ef allt fer…

Leikstjórinn Quentin Tarantino hefur lagt fram hugmynd að nýrri Star Trek kvikmynd til Paramount Pictures og hjólin eru nú þegar farin að snúast. Framleiðandinn og leikstjórinn J.J. Abrams boðaði til fundar með Tarantino og í kjölfarið verður settur saman hópur handritshöfunda til þess að þróa hugmyndina betur. Ef allt fer… Lesa meira

Breytingar á Star Trek Beyond á síðustu stundu


Nú, þegar aðeins fjórir mánuðir eru þar til nýja Star Trek myndin, Star Trek Beyond, verður frumsýnd, hefur verið ákveðið að gera breytingar á myndinni. Myndin, sem er eftir leikstjórann Justin Lin og verður frumsýnd 22. júlí, þarf að fara aftur í tökur ásamt nýjum leikara sem búið er að…

Nú, þegar aðeins fjórir mánuðir eru þar til nýja Star Trek myndin, Star Trek Beyond, verður frumsýnd, hefur verið ákveðið að gera breytingar á myndinni. Myndin, sem er eftir leikstjórann Justin Lin og verður frumsýnd 22. júlí, þarf að fara aftur í tökur ásamt nýjum leikara sem búið er að… Lesa meira

Fyrsta Star Trek Beyond stiklan


Nú þegar Star Wars the Force Awakens er handan við hornið, fáum við fyrstu opinberu stikluna fyrir nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, kom út í dag. Miðað við það sem sést í stiklunni þá er ljóst að von er miklum hasar, smá skammti af gríni, og fullt af…

Nú þegar Star Wars the Force Awakens er handan við hornið, fáum við fyrstu opinberu stikluna fyrir nýju Star Trek myndina, Star Trek Beyond, kom út í dag. Miðað við það sem sést í stiklunni þá er ljóst að von er miklum hasar, smá skammti af gríni, og fullt af… Lesa meira

Fast & Furious 8 á rauðu ljósi


Erfiðlega gengur að finna nýjan leikstjóra fyrir áttundu Fast & Furious-myndina. Hún á að koma út í apríl 2017 en svo gæti farið að henni verði seinkað.  James Wan leikstýrði hinni gríðarvinsælu Furious 7, sem tvöfaldaði næstum því aðsóknartekjur myndarinnar á undan. Wan hafði lofað því að leikstýra tveimur Furious-myndum til viðbótar…

Erfiðlega gengur að finna nýjan leikstjóra fyrir áttundu Fast & Furious-myndina. Hún á að koma út í apríl 2017 en svo gæti farið að henni verði seinkað.  James Wan leikstýrði hinni gríðarvinsælu Furious 7, sem tvöfaldaði næstum því aðsóknartekjur myndarinnar á undan. Wan hafði lofað því að leikstýra tveimur Furious-myndum til viðbótar… Lesa meira

Stjórnmálamenn: Horfið á Star Trek!


Star Trek leikarinn Patrick Stewart vill að stjórnmálamenn dagsins í dag horfi meira á Star Trek og leiti þar eftir innblæstri í stað þess að standa í eilífu stappi og þrasi. Þegar The Huffington Post spurði leikarann hver af persónunum sem hann hefði leikið í gegnum tíðina yrði góð fyrirmynd…

Star Trek leikarinn Patrick Stewart vill að stjórnmálamenn dagsins í dag horfi meira á Star Trek og leiti þar eftir innblæstri í stað þess að standa í eilífu stappi og þrasi. Þegar The Huffington Post spurði leikarann hver af persónunum sem hann hefði leikið í gegnum tíðina yrði góð fyrirmynd… Lesa meira

Evans látinn – Lék í Terminator 2 og Star Trek


Terrence Evans, sem lék aukahlutverk í Terminator 2 og Texas Chainsaw Massacre er látinn, 81 árs gamall.  Þessi tæplega tveggja metra hái leikari fór einnig með hlutverk í kvikmyndunum Pale Rider og Bigfoot the Movie. Á  meðal sjónvarpsþátta sem hann lék í voru Húsið á sléttunni, The Golden Girls, Star…

Terrence Evans, sem lék aukahlutverk í Terminator 2 og Texas Chainsaw Massacre er látinn, 81 árs gamall.  Þessi tæplega tveggja metra hái leikari fór einnig með hlutverk í kvikmyndunum Pale Rider og Bigfoot the Movie. Á  meðal sjónvarpsþátta sem hann lék í voru Húsið á sléttunni, The Golden Girls, Star… Lesa meira

R2D2 úr Star Wars bregður fyrir í Star Trek


Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars…

Vélmenninu R2D2 úr Star Wars sést bregða fyrir í síðustu Star Trek mynd. Samkvæmt vefsíðunni io9.com sést vélmennið sogast út í geiminn þegar ein klukkustund og sautján mínutur eru liðnar af af Star Trek Into Darkness. Þetta segir í frétt The Guardian. Þetta ætti ekki hvorki að koma aðdáendum Star Wars… Lesa meira

Michael Ansara látinn 91 árs


Michael Ansara, leikarinn sem lék Klingon foringjann Kang í Star Trek sjónvarpsþáttunum, er látinn 91 árs að aldri. Hann lést á heimili sínu í Calabasas í Kaliforníu í Bandaríkjunum á miðvikudaginn 31. júli, eftir langvarandi veikindi, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Ansara fæddist í Sýrlandi og kom til Bandaríkjanna með…

Michael Ansara, leikarinn sem lék Klingon foringjann Kang í Star Trek sjónvarpsþáttunum, er látinn 91 árs að aldri. Hann lést á heimili sínu í Calabasas í Kaliforníu í Bandaríkjunum á miðvikudaginn 31. júli, eftir langvarandi veikindi, samkvæmt frétt The Hollywood Reporter. Ansara fæddist í Sýrlandi og kom til Bandaríkjanna með… Lesa meira

J.J. Abrams sagður ætla að leikstýra Star Wars


Kvikmyndavefurinn The Wrap heldur því fram að J.J. Abrams hafi verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars-mynd. Heimildarmaður Deadline segir einnig að búið sé að ganga frá samningnum. Samkvæmt The Wrap var Ben Affleck nálægt því að fá þetta eftirsótta starf en Abrams hafi á endanum þótt besti kosturinn.…

Kvikmyndavefurinn The Wrap heldur því fram að J.J. Abrams hafi verið ráðinn til að leikstýra næstu Star Wars-mynd. Heimildarmaður Deadline segir einnig að búið sé að ganga frá samningnum. Samkvæmt The Wrap var Ben Affleck nálægt því að fá þetta eftirsótta starf en Abrams hafi á endanum þótt besti kosturinn.… Lesa meira

Abrams kaupir réttinn að ævisögu Armstrong


JJ Abrams hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að ævisögu hjólreiðakappans fyrrverandi Lance Armstrong. Samkvæmt Deadline hefur Star Trek-leikstjórinn keypt réttinn ásamt félaga sínum Bryan Burk hjá fyrirtækinu Bad Robot og Paramount Pictures. Ævisagan, sem enn á eftir að skrifa, kallast Cycle of Lies: The Fall of Lance Armstrong. Höfundurinn verður íþróttablaðamaðurinn…

JJ Abrams hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að ævisögu hjólreiðakappans fyrrverandi Lance Armstrong. Samkvæmt Deadline hefur Star Trek-leikstjórinn keypt réttinn ásamt félaga sínum Bryan Burk hjá fyrirtækinu Bad Robot og Paramount Pictures. Ævisagan, sem enn á eftir að skrifa, kallast Cycle of Lies: The Fall of Lance Armstrong. Höfundurinn verður íþróttablaðamaðurinn… Lesa meira

Star Trek Into Darkness – Ný Kitla!


Ný kitla er komin fyrir næstu Star Trek mynd, Star Trek Into Darkness, og miðað við það sem sjá má í henni þá steðjar mikil hætta að Sambandinu, og USS Enterprise. Sjón er sögu ríkari:   Plakatið, sem við birtum um daginn, sýndi Lundúnaborg skemmda eftir árás, en kitlan sýnir…

Ný kitla er komin fyrir næstu Star Trek mynd, Star Trek Into Darkness, og miðað við það sem sjá má í henni þá steðjar mikil hætta að Sambandinu, og USS Enterprise. Sjón er sögu ríkari:   Plakatið, sem við birtum um daginn, sýndi Lundúnaborg skemmda eftir árás, en kitlan sýnir… Lesa meira

Star Trek Into Darkness – Söguþráður


Um daginn sögðum við frá því að fyrsta stiklan úr næstu Star Trek kvikmynd, Star Trek Into Darkness, yrði frumsýnd á undan frumsýningu Hobbitans nú í desember. Paramount framleiðslufyrirtækið hefur núna birt í fyrsta skipti söguþráð myndarinnar. Ekkert illmenni er reyndar kynnt til sögunnar, en þó lýsa þeir þorparanum þannig…

Um daginn sögðum við frá því að fyrsta stiklan úr næstu Star Trek kvikmynd, Star Trek Into Darkness, yrði frumsýnd á undan frumsýningu Hobbitans nú í desember. Paramount framleiðslufyrirtækið hefur núna birt í fyrsta skipti söguþráð myndarinnar. Ekkert illmenni er reyndar kynnt til sögunnar, en þó lýsa þeir þorparanum þannig… Lesa meira

Heimsmet í Star Trekki


Harðir aðdáendur Star Trek sjónvarpsþáttanna og bíómyndanna, svokallaðir Trekkarar, slógu heimsmet í Lundúnum á laugardaginn. Heimsmetið felst í því að um var að ræða fjölmennustu samkomu sögunnar af fólki klæddu í Star Trek búninga. Þessi atburður var hluti af  Destination Star Trek London ráðstefnunni. 1.083 manns í Star Trek búningum…

Harðir aðdáendur Star Trek sjónvarpsþáttanna og bíómyndanna, svokallaðir Trekkarar, slógu heimsmet í Lundúnum á laugardaginn. Heimsmetið felst í því að um var að ræða fjölmennustu samkomu sögunnar af fólki klæddu í Star Trek búninga. Þessi atburður var hluti af  Destination Star Trek London ráðstefnunni. 1.083 manns í Star Trek búningum… Lesa meira

Baráttan um dótakallana


Liam Neeson og Patrick Stewart voru gestir í breska viðtalsþættinum The Graham Norton Show fyrir stuttu. Neeson er hvað þekktastur fyrir að vera mögulega harðasti gæi í heimi á meðan að Stewart er sá svalasti sem hefur leikið í Star Trek sjónvarpsþáttaröð (ásamt William Shatner að sjálfsögðu – George Takei…

Liam Neeson og Patrick Stewart voru gestir í breska viðtalsþættinum The Graham Norton Show fyrir stuttu. Neeson er hvað þekktastur fyrir að vera mögulega harðasti gæi í heimi á meðan að Stewart er sá svalasti sem hefur leikið í Star Trek sjónvarpsþáttaröð (ásamt William Shatner að sjálfsögðu - George Takei… Lesa meira

Del Toro næsta Star Trek illmennið?


Tökur á nýjustu Star Trek-mynd J.J. Abrams hefjast í Janúar og hafa höfundar myndarinnar verið að flýta sér hægt til að efnið verði ekki fljótgert og letilegt og bíða margir aðdáendur síðustu Star Trek-myndarinnar spenntir eftir því sem koma skal í framhaldinu. Nú hefur Leikstjórinn J.J. Abrams lýst því yfir…

Tökur á nýjustu Star Trek-mynd J.J. Abrams hefjast í Janúar og hafa höfundar myndarinnar verið að flýta sér hægt til að efnið verði ekki fljótgert og letilegt og bíða margir aðdáendur síðustu Star Trek-myndarinnar spenntir eftir því sem koma skal í framhaldinu. Nú hefur Leikstjórinn J.J. Abrams lýst því yfir… Lesa meira

The Captains – Shatner gerir heimildamynd


Fyrir ekki svo löngu síðan birtist þessi mynd af William Shatner og Chris Pine í sjómanni, og við vissum ekkert hvað við áttum að halda. En síðar kom í ljós að þetta var kynning fyrir stórsniðuga heimildamynd, sem William Shatner var að gera. Þar tekur hann viðtöl við alla þá…

Fyrir ekki svo löngu síðan birtist þessi mynd af William Shatner og Chris Pine í sjómanni, og við vissum ekkert hvað við áttum að halda. En síðar kom í ljós að þetta var kynning fyrir stórsniðuga heimildamynd, sem William Shatner var að gera. Þar tekur hann viðtöl við alla þá… Lesa meira

J. J. Abrams loksins staðfestur sem leikstjóri Star Trek framhaldsins


Þó að endurræsing J. J. Abrams á Star Trek hafi slegið rækilega í gegn vorið 2009  hefur heldur lítil hreyfing verið á framhaldi myndarinnar. Planið hjá Paramount var upphaflega að koma myndinni út sumarið 2012, en það er löngu orðið óraunhæft og er dagsetning sumarið 2013 talin líklegri. Nýlega hafa…

Þó að endurræsing J. J. Abrams á Star Trek hafi slegið rækilega í gegn vorið 2009  hefur heldur lítil hreyfing verið á framhaldi myndarinnar. Planið hjá Paramount var upphaflega að koma myndinni út sumarið 2012, en það er löngu orðið óraunhæft og er dagsetning sumarið 2013 talin líklegri. Nýlega hafa… Lesa meira

3 dagar í Super 8-forsýningu – hver er uppáhalds Spielberg-myndin ykkar? Verðlaun í boði!


Nú eru þrír dagar í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, og Myndir mánaðarins taka fullan þátt í þeirri hátíð sem sú sýning verður. Á facebook-síðu MM teljum við niður í forsýninguna með ýmsum hætti. Í gær spurðum við hver væri ykkar uppáhalds sköpun JJ Abrams og er skemmst frá því að…

Nú eru þrír dagar í Kvikmyndir.is-forsýninguna á Super 8, og Myndir mánaðarins taka fullan þátt í þeirri hátíð sem sú sýning verður. Á facebook-síðu MM teljum við niður í forsýninguna með ýmsum hætti. Í gær spurðum við hver væri ykkar uppáhalds sköpun JJ Abrams og er skemmst frá því að… Lesa meira

Talið niður í Super 8 – 4 dagar í forsýningu: Hver er þín uppáhalds sköpun J.J. Abrams?


Í tilefni þess að Kvikmyndir.is munu halda forsýningu á Super 8 á föstudaginn teljum við niður með einhverju skemmtilegu á hverjum degi þangað til. Það fyrsta kemur í dag, en á facebook-síðu Mynda mánaðarins höfum við sett fram eftirfarandi spurningu: Hver er þín uppáhalds mynd/sjónvarpsþáttaröð frá leikstjóranum og handritshöfundinum J.J.…

Í tilefni þess að Kvikmyndir.is munu halda forsýningu á Super 8 á föstudaginn teljum við niður með einhverju skemmtilegu á hverjum degi þangað til. Það fyrsta kemur í dag, en á facebook-síðu Mynda mánaðarins höfum við sett fram eftirfarandi spurningu: Hver er þín uppáhalds mynd/sjónvarpsþáttaröð frá leikstjóranum og handritshöfundinum J.J.… Lesa meira