Neita körlum um kynlíf – Fyrsta stiklan úr Chi-raq

3. nóvember 2015 23:26

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Spike Lee, Chi-raq, er komin út. Myndin fjallar um baráttu á milli gengja í nokkrum hverfum í Chicago og er byggð á gríska gamanleiknum Lýsistrata eftir Aristófanes.