Rjómi fékk ekki að koma til Íslands

Heimildarmyndin Rjómi fékk hvatningarverðlaun dómnefndar á heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg sem nú er nýafstaðin.  Myndin fjallar um Hilmar Egil Jónsson, sem ætlaði að flytja frá Noregi heim til Íslands haustið 2012 með hundinn sinn Rjóma. Þegar hann fékk synjun frá Matvælastofnun um að hundurinn mætti koma til landsins, hófst lygileg atburðarrás og 5 ára þrotlaus barátta Hilmars […]

Heillandi heitir pottar – Ný heimildarmynd

Ný íslensk stutt heimildarmynd, Heiti potturinn, eftir Hörpu Fönn Sigurjónsdóttur verður frumsýnd á heimildamyndahátíðinni Skjaldborg 13. – 16. maí á Patreksfirði. Myndin fjallar um Húnahópinn sem mætir á hverjum degi kl. 06:30 í heita pottinn í Vestubæjarlauginni, sama hvernig viðrar. Í tilkynningu segir að myndin sé bæði stórskemmtileg og öðruvísi þar sem notast er við myndskreytingar […]

Fimmta Skjaldborgin á Patreksfirði

Heimildamyndahátíðin Skjaldborg verður haldin í fimmta sinn um Hvítasunnuhelgina 10.-12. júní nk. Yfir 20 nýjar íslenskar heimildamyndir verða frumsýndar á hátíðinni og spennandi verkefni í vinnslu verða kynnt, að því er fram kemur í tilkynningu frá Skjaldborg. Heiðurgestur Skjaldborgar í ár er Ómar Ragnarsson en stiklur úr áður óbirtum Kárahnjúkamyndum Ómars verða m.a. frumsýndar á […]