Í sjónvarpinu í dag: Franskt drama, Bond, sauðfé og spenna

Fyrir þá sem ætla að vera heima í dag og í kvöld sunnudagskvöldið 14. október, og horfa á sjónvarpið, þá er hægt að velja þar um nokkrar ólíkar bíómyndir. Á RÚV er á dagskrá kl. 20.15 heimildamyndin Fjallkonan hrópar á vægð eftir Herdísi Þorvaldsdóttur en Herdís hefur barist fyrir því í rúma þrjá áratugi að […]