Jónsi með nýtt bíólag ásamt Troye Sivan

Jónsi úr Sigur Rós og ástralska poppstjarnan Troye Sivan hafa í sameiningu sent frá sér ballöðuna Revelation, fyrir nýja kvikmynd, Boy Erased. Lagið er nú þegar komið út og má hlusta á það á Spotify meðal annars. Í samtali við vefsíðuna Stereogum segir Sivan, sem meðal annars hefur unnið með stórstjörnunni Ariana Grande, að leikstjóri […]

Norðurljós og álfar í myndbroti úr Íslandsþætti The Simpsons

Lokaþáttur 24 seríu The Simpsons verður sýndur í kvöld í Bandaríkjunum og kemur Ísland við sögu í þættinum. Ísland er mikill örlagavaldur í þættinum sem hefur verið gefið nafnið The Saga of Carl Carlsson. Aðdáendur Simpsons-fjölskyldunnar vita að Carl þessi, sem er starfsfélagi Homers í kjarnorkuveri bæjarins, er afrískur Íslendingur. Í lokaþættinum umrædda detta Carl, Lenny, […]

Jónsi býr til tónlist fyrir Crowe

Leikstjórinn Cameron Crowe staðfesti í viðtali við Indiewire í dag að Jónsi hafi verið ráðinn til þess að sjá um tónlistina í næstu kvikmynd hans. Jónsi sá einnig um tónlistina í síðustu mynd Cameron Crowe, We Bought A Zoo, sem kom út vestanhafs um jólin en verður frumsýnd á Íslandi 30.mars. Crowe hefur m.a. leikstýrt […]

Inni – nýr DVD frá Sigur Rós kemur út í nóvember

Hljómsveitin Sigur Rós hefur tilkynnt um útkomu nýs DVD disks með tónleikum hljómsveitarinnar í Alexandra Palace árið 2008, ásamt tónleikaplötu. Diskurinn og platan bera nafnið Inni. Myndinni er leikstýrt af sama manni og gerði mynd hljómsveitarinnar Arcade Fire; Miroir Noir, Vincent Morisset. Frá þessu segir í enska blaðinu The Guardian. Inni er samt ekki hefðbundin […]