Rómeó og Júlía koma í haust – Ný stikla!


Árið í ár ætlar að verða gott ár fyrir kvikmyndagerðir af verkum enska rithöfundarins William Shakespeare. Í sumar mun ofurhetjuleikstjórinn Joss Whedon færa okkur nútímalega útgáfu af hinni svörtu kómedíu Shakespeare, Much Ado About Nothing, sem áður hefur verið gerð kvikmyndaútgáfa af í leikstjórn Kenneth Branagh árið 1993, en nýja…

Árið í ár ætlar að verða gott ár fyrir kvikmyndagerðir af verkum enska rithöfundarins William Shakespeare. Í sumar mun ofurhetjuleikstjórinn Joss Whedon færa okkur nútímalega útgáfu af hinni svörtu kómedíu Shakespeare, Much Ado About Nothing, sem áður hefur verið gerð kvikmyndaútgáfa af í leikstjórn Kenneth Branagh árið 1993, en nýja… Lesa meira

Bloom verður hvítur Rómeó á Broadway


Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom, sem er þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribeans myndunum og Lord of the Rings myndunum, ætlar að leika sjálfan Rómeó í leikritinu Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare, á leiksviði á Broadway næsta haust, að því er fram kemur í frétt The Huffington Post.…

Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom, sem er þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribeans myndunum og Lord of the Rings myndunum, ætlar að leika sjálfan Rómeó í leikritinu Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare, á leiksviði á Broadway næsta haust, að því er fram kemur í frétt The Huffington Post.… Lesa meira