Ofurhetjur og bangsi í nýjum Myndum mánaðarins

Aprílhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út, en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í ágústmánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru annarsvegar úrvalslið ofurhetjanna í Avengers: Age […]

Svampur Sveinsson heldur toppsætinu

The SpongeBob Movie: Sponge Out Of Water trónir enn á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins, aðra helgina í röð. Rúmlega 19.000 manns hafa séð myndina frá frumsýningardegi hér á landi. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Svampur og hinn […]

10.000 manns sáu Svamp Sveinsson

The SpongeBob Movie: Sponge Out Of Water trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Yfir 10.000 manns sáu myndina hér á landi síðastliðna helgi. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta Svamps Sveinssonar kvikmyndin kom út, en hún hét einfaldlega SpongeBob SquarePants Movie. Svampur og hinn treggáfaði Pétur krossfiskur hafa alltaf notið mikilla vinsælda, […]

Paddington heldur toppsætinu

Hinn heimsfrægi og viðkunnalegi bangsi Paddington er aðsóknarmesta kvikmyndin á landinu aðra helgina í röð. Alls hafa rúmlega rúmlega 12.000 manns farið á myndina, þar af tæplega 6.000 manns um síðastliðna helgi. Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju heimili, […]

Bangsi og leyniskytta á toppnum

Hinn heimsfrægi og viðkunnalegi bangsi Paddington trónir á toppi vinsældarlista helgarinnar yfir aðsóknarmestu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Alls sáu rúmlega 5.000 manns myndina yfir helgina. Paddington er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju heimili, en hann áttar sig fljótlega á því […]

Björninn sem allir elska – Frumsýning!

Stórmyndin Paddington, um björninn sem allir elska, verður frumsýnd föstudaginn 16. janúar. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói, Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Kíktu á stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Paddington (Colin Firth) er ungur björn frá Perú sem hefur dálæti á Bretlandi. Hann ákveður að fara til Lundúna til að leita sér að nýju […]

Colin Firth verður Paddington

Bíómynd um enska björninn Paddington hefur nú verið á teikniborðinu um nokkra hríð, eða síðan David Heyman, framleiðandi Harry Potter, og Warner Bros, tilkynntu að þeir hefðu keypt kvikmyndaréttinn árið 2007. Nú er kominn skriður á verkefnið, og búið er að ráða leikara í myndina, þar á meðal leikara til að tala fyrir aðalstjörnuna, Paddington […]