Einstefna á toppnum


Tónlistarmyndin One Direction: This Is Us , eða Einstefna: Hér komum við í lauslegri íslenskri þýðingu, eftir heimildamyndagerðarmanninn Morgan Spurlock, sem fjallar um strákahljómsveitina vinsælu One Direction, er toppmynd helgarinnar í Bandaríkjunum. Aðrar nýjar myndir ná ekki sömu hæðum. Toppmynd síðustu tveggja helga, Lee Daniels´The Butler, er áfram í toppbaráttunni, og…

Tónlistarmyndin One Direction: This Is Us , eða Einstefna: Hér komum við í lauslegri íslenskri þýðingu, eftir heimildamyndagerðarmanninn Morgan Spurlock, sem fjallar um strákahljómsveitina vinsælu One Direction, er toppmynd helgarinnar í Bandaríkjunum. Aðrar nýjar myndir ná ekki sömu hæðum. Toppmynd síðustu tveggja helga, Lee Daniels´The Butler, er áfram í toppbaráttunni, og… Lesa meira