Snjókarl Nesbø fær fyrstu stiklu – Fassbender er Harry Hole


Fyrsta stiklan er komin út fyrir kvikmynd byggðri á hinni geysivinsælli spennusögu Jo Nesbø, The Snowman, eða Snjókarlinn eins og bókin heitir í íslenskri þýðingu. Sagan fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole frá Osló í Noregi sem reynir klófesta morðingja sem kallaður er Snjókarlinn. Áður hefur kvikmyndin Headhunters verið gerð eftir…

Fyrsta stiklan er komin út fyrir kvikmynd byggðri á hinni geysivinsælli spennusögu Jo Nesbø, The Snowman, eða Snjókarlinn eins og bókin heitir í íslenskri þýðingu. Sagan fjallar um rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole frá Osló í Noregi sem reynir klófesta morðingja sem kallaður er Snjókarlinn. Áður hefur kvikmyndin Headhunters verið gerð eftir… Lesa meira

Nýtt í bíó – Assassin’s Creed


Ævintýramyndin Assassin’s Creed, sem gerð er eftir samnefndum vinsælum tölvuleik, verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi hins vígfíma Aguilar sem ásamt félögum sínum barðist…

Ævintýramyndin Assassin's Creed, sem gerð er eftir samnefndum vinsælum tölvuleik, verður frumsýnd á mánudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Myndin fjallar um inngrip manns að nafni Callums Lynch í sögulega atburði á tímum spænska rannsóknarréttarins, en Callum þessi er afkomandi hins vígfíma Aguilar sem ásamt félögum sínum barðist… Lesa meira

Craig boðnar 150 milljónir dollara


Kvikmyndaverið Sony hefur boðið Daniel Craig 150 milljónir dollara fyrir að leika James Bond á nýjan leik í tveimur myndum til viðbótar, samkvæmt heimildum Radaronline.com „Kvikmyndaverið reynir á örvæntingarfullan hátt að tryggja sér þjónustu leikarans á sama tíma og það leitar að yngri arftaka hans,“ sagði heimildarmaður við Radar. Á meðal…

Kvikmyndaverið Sony hefur boðið Daniel Craig 150 milljónir dollara fyrir að leika James Bond á nýjan leik í tveimur myndum til viðbótar, samkvæmt heimildum Radaronline.com „Kvikmyndaverið reynir á örvæntingarfullan hátt að tryggja sér þjónustu leikarans á sama tíma og það leitar að yngri arftaka hans," sagði heimildarmaður við Radar. Á meðal… Lesa meira

Geimverur koma út úr fólki


Tökur á nýju Alien myndinni, Alien: Covenant, standa nú yfir í Ástralíu með Ridley Scott, leikstjóra fyrstu Alien myndarinnar, og forsögunnar Prometheus frá árinu 2012, sem leikstjóra. Þessi nýja mynd er forsaga gömlu Alien myndanna, rétt eins og Prometheus, og hefst nokkrum árum eftir atburðina í Prometheus, en með nýrri áhöfn að…

Tökur á nýju Alien myndinni, Alien: Covenant, standa nú yfir í Ástralíu með Ridley Scott, leikstjóra fyrstu Alien myndarinnar, og forsögunnar Prometheus frá árinu 2012, sem leikstjóra. Þessi nýja mynd er forsaga gömlu Alien myndanna, rétt eins og Prometheus, og hefst nokkrum árum eftir atburðina í Prometheus, en með nýrri áhöfn að… Lesa meira

Assassin´s Creed – Fyrsta stikla!


Fyrsta stikla úr tölvuleikja- og tímaferðalagstryllinum Assassin´s Creed er komin út, en í henni förum við í ferðalag með aðalhetjunni í gegnum minningar forfeðra hans, aftur í aldir. Stiklan lítur ansi vel út, og það er greinilega von á góðu í desember þegar myndin verður frumsýnd. Ekki sakar að kraftmikil tónlist…

Fyrsta stikla úr tölvuleikja- og tímaferðalagstryllinum Assassin´s Creed er komin út, en í henni förum við í ferðalag með aðalhetjunni í gegnum minningar forfeðra hans, aftur í aldir. Stiklan lítur ansi vel út, og það er greinilega von á góðu í desember þegar myndin verður frumsýnd. Ekki sakar að kraftmikil tónlist… Lesa meira

Ný Assassin´s Creed ljósmynd – Skissar í klefa


Michael Fassbender er niðursokkinn í skissu, í nýrri ljósmynd úr tölvuleikjakvikmyndinni Assassin´s Creed. Um er að ræða mynd af persónunni Callum Lynch í nútímanum, en myndin fjallar um barþjón sem er rænt af leynilegum samtökum og sendur aftur í tímann í gegnum minningar forfeðra sinna sem voru leigumorðingjar. Eins og…

Michael Fassbender er niðursokkinn í skissu, í nýrri ljósmynd úr tölvuleikjakvikmyndinni Assassin´s Creed. Um er að ræða mynd af persónunni Callum Lynch í nútímanum, en myndin fjallar um barþjón sem er rænt af leynilegum samtökum og sendur aftur í tímann í gegnum minningar forfeðra sinna sem voru leigumorðingjar. Eins og… Lesa meira

Finna barn í árabát


Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd The Place Beyond the Pines leikstjórans Derek Cianfrance, The Light Between, er komin út. Myndin, sem er drama, fjallar um vitavörð á afvikinni í eyju undan ströndum Ástralíu sem, ásamt eiginkonu sinni, bjargar tveggja mánaða gömlu barni sem þau finna í árabát og ala upp…

Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd The Place Beyond the Pines leikstjórans Derek Cianfrance, The Light Between, er komin út. Myndin, sem er drama, fjallar um vitavörð á afvikinni í eyju undan ströndum Ástralíu sem, ásamt eiginkonu sinni, bjargar tveggja mánaða gömlu barni sem þau finna í árabát og ala upp… Lesa meira

Rapace ekki með í Alien: Covenant


Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs…

Ridley Scott hefur staðfest að sænska leikkonan Noomi Rapace muni ekki snúa aftur í hlutverki Dr. Elizabeth Shaw í Alien: Covenant, framhaldi Prometheus. Leikstjórinn hafði áður sagt að Rapace myndi leika í myndinni ásamt Michael Fassbender. Katherine Waterston, sem lék á móti Fassbender í Steve Jobs mun leika leiðtoga nýs… Lesa meira

The Snowman tekin upp í Ósló


Tökur á The Snowman ( Snjókarlinn í íslenskri þýðingu ), sem er byggð á samnefndri glæpasögu Norðmannsins Jo Nesbø, hefjast í Ósló í janúar á næsta ári.  Þetta verður fyrsta stóra, alþjóðlega kvikmyndin sem er tekin upp í borginni, samkvæmt Screen Daily. Michael Fassbender leikur rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole, sem hefur…

Tökur á The Snowman ( Snjókarlinn í íslenskri þýðingu ), sem er byggð á samnefndri glæpasögu Norðmannsins Jo Nesbø, hefjast í Ósló í janúar á næsta ári.  Þetta verður fyrsta stóra, alþjóðlega kvikmyndin sem er tekin upp í borginni, samkvæmt Screen Daily. Michael Fassbender leikur rannsóknarlögreglumanninn Harry Hole, sem hefur… Lesa meira

Tökur á Prometheus 2 hefjast í febrúar


Tökur á Prometheus 2 hefjast í febúar næstkomandi, einum mánuði síðar en talað hefur verið um.  Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott við Deadline á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hann  staðfesti einnig að Michael Fassbender muni snúa aftur sem vélmennið David. Að sögn Scott er óvíst hvort tökur muni fara fram í…

Tökur á Prometheus 2 hefjast í febúar næstkomandi, einum mánuði síðar en talað hefur verið um.  Þetta sagði leikstjórinn Ridley Scott við Deadline á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Hann  staðfesti einnig að Michael Fassbender muni snúa aftur sem vélmennið David. Að sögn Scott er óvíst hvort tökur muni fara fram í… Lesa meira

Fassbender leigumorðingi í Assassins Creed – Ljósmynd!


Aðdáendur Assassin´s Creed tölvuleiksins vinsæla, haldið ykkur fast! Fyrsta myndin af Michael Fassbender í hlutverki sínu í myndinni var birt nú um helgina. Persóna Fassbender í myndinni heitir Callum Lynch, en það sem vekur athygli er að sú persóna hefur aldrei komið við sögu í tölvuleiknum sjálfum, og var búin…

Aðdáendur Assassin´s Creed tölvuleiksins vinsæla, haldið ykkur fast! Fyrsta myndin af Michael Fassbender í hlutverki sínu í myndinni var birt nú um helgina. Persóna Fassbender í myndinni heitir Callum Lynch, en það sem vekur athygli er að sú persóna hefur aldrei komið við sögu í tölvuleiknum sjálfum, og var búin… Lesa meira

Ekki messa í Michael


Nýtt atriði hefur verið birt úr verðlaunavestranum Slow West þar sem Michael Fassbender fer með hlutverk útlagans dularfulla Silas sem ferðast með ungum manni, sem leikinn er af Kodi Smit-McPhee, sem leitar að konunni sem hann elskar. Myndin gerist snemma á 19. öldinni í Bandaríkjunum. Það er ljóst miðað við…

Nýtt atriði hefur verið birt úr verðlaunavestranum Slow West þar sem Michael Fassbender fer með hlutverk útlagans dularfulla Silas sem ferðast með ungum manni, sem leikinn er af Kodi Smit-McPhee, sem leitar að konunni sem hann elskar. Myndin gerist snemma á 19. öldinni í Bandaríkjunum. Það er ljóst miðað við… Lesa meira

Fassbender er blóðugur Macbeth


Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Michael Fassbender, Macbeth, er komin út en í henni sjáum við Fassbender í hlutverki þessarar blóðþyrstustu persónu Shakespeare. Leikstjóri er Justin Kurzel og Marion Cotillard leikur Lady Macbeth. Í stiklunni sjáum við Fassbender blóði drifinn í atriðum sem gætu rétt eins verið ættuð úr sjónvarpsþáttunum Game…

Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Michael Fassbender, Macbeth, er komin út en í henni sjáum við Fassbender í hlutverki þessarar blóðþyrstustu persónu Shakespeare. Leikstjóri er Justin Kurzel og Marion Cotillard leikur Lady Macbeth. Í stiklunni sjáum við Fassbender blóði drifinn í atriðum sem gætu rétt eins verið ættuð úr sjónvarpsþáttunum Game… Lesa meira

STEVE JOBS – Fyrsta sýnishorn!


Universal kvikmyndafyrirtækið frumsýndi í dag fyrstu kitluna úr myndinni STEVE JOBS, með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, hlutverki Steve Jobs eins af stofnendum Apple tölvurisans. Leikstjóri er Danny Boyle og handrit skrifaði Aaron Sorkin. Myndin er byggð á ævisögu Jobs eftir Walter Isaacson. Auk Fassbender leika í myndinni þau Seth Rogen,…

Universal kvikmyndafyrirtækið frumsýndi í dag fyrstu kitluna úr myndinni STEVE JOBS, með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, hlutverki Steve Jobs eins af stofnendum Apple tölvurisans. Leikstjóri er Danny Boyle og handrit skrifaði Aaron Sorkin. Myndin er byggð á ævisögu Jobs eftir Walter Isaacson. Auk Fassbender leika í myndinni þau Seth Rogen,… Lesa meira

Assassin´s Creed kemur 2016


Forstjóri leikjafyrirtækisins Ubisoft, Yves Guillemot, staðfesti á fundi með fjárfestum í vikunni að kvikmyndaútgáfa af tölvuleiknum vinsæla Assassin´s Creed, sem margir hafa beðið eftir með óþreyju, myndi koma í bíó 21. desember 2016. Undirbúningur fyrir tökur er hafinn, en leikstjóri verður að öllum líkindum Snowtown og Macbeth leikstjórinn Justin Kurzel.…

Forstjóri leikjafyrirtækisins Ubisoft, Yves Guillemot, staðfesti á fundi með fjárfestum í vikunni að kvikmyndaútgáfa af tölvuleiknum vinsæla Assassin´s Creed, sem margir hafa beðið eftir með óþreyju, myndi koma í bíó 21. desember 2016. Undirbúningur fyrir tökur er hafinn, en leikstjóri verður að öllum líkindum Snowtown og Macbeth leikstjórinn Justin Kurzel.… Lesa meira

Fassbender og McKellen taka viðtal við hvorn annan


Leikararnir Michael Fassbender og Sir Ian McKellen settust niður fyrir vefsíðuna Yahoo og tóku viðtal við hvorn annan. Gjörningurinn var til þess að kynna ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past, þar sem þeir leika báðir stökkbreytingjann, Magneto. X-Men: Days of Future Past var frumsýnd um helgina við góðar undirtektir. Í myndinni…

Leikararnir Michael Fassbender og Sir Ian McKellen settust niður fyrir vefsíðuna Yahoo og tóku viðtal við hvorn annan. Gjörningurinn var til þess að kynna ofurhetjumyndina X-Men: Days of Future Past, þar sem þeir leika báðir stökkbreytingjann, Magneto. X-Men: Days of Future Past var frumsýnd um helgina við góðar undirtektir. Í myndinni… Lesa meira

Weaver og Fassbender í Prometheus 2


Framhald að stórmyndinni Prometheus hefur verið staðfest og mun Ridley Scott leikstýra verkinu. Handritshöfundurinn Michael Green hefur verið ráðinn til þess að skrifa kvikmyndina, en hann hefur áður skrifað þættina Heroes og kvikmyndina The Green Lantern. Leikarinn Michael Fassbender mun snúa aftur, en hann fór á kostum í hlutverki sínu…

Framhald að stórmyndinni Prometheus hefur verið staðfest og mun Ridley Scott leikstýra verkinu. Handritshöfundurinn Michael Green hefur verið ráðinn til þess að skrifa kvikmyndina, en hann hefur áður skrifað þættina Heroes og kvikmyndina The Green Lantern. Leikarinn Michael Fassbender mun snúa aftur, en hann fór á kostum í hlutverki sínu… Lesa meira

Fyrstu myndirnar úr 'Macbeth'


Fyrstu myndirnar úr Macbeth litu dagsins ljós fyrir stuttu, en kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og er leikstýrt af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum eru þau Michael Fassbender og Marion Cotillard. Kvikmyndin skartar einnig þeim Paddy Considine,…

Fyrstu myndirnar úr Macbeth litu dagsins ljós fyrir stuttu, en kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og er leikstýrt af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum eru þau Michael Fassbender og Marion Cotillard. Kvikmyndin skartar einnig þeim Paddy Considine,… Lesa meira

Fassbender fer á kostum sem Frank


Michael Fassbender fer með titilhlutverkið í gamanmyndinni Frank. Þar leikur hann sérvitran rokktónlistarmann, sem lifir sínu daglega lífi með risastórt gervihöfuð af fígúru á hausnum. Domnhall Gleeson fer svo með hlutverk mislukkaðs tónlistarmanns sem óvart gengur í raðir rokksveitar Franks. Rithöfundurinn Jon Ronson og handritshöfundinn Peter Staughan skrifuðu myndina, og…

Michael Fassbender fer með titilhlutverkið í gamanmyndinni Frank. Þar leikur hann sérvitran rokktónlistarmann, sem lifir sínu daglega lífi með risastórt gervihöfuð af fígúru á hausnum. Domnhall Gleeson fer svo með hlutverk mislukkaðs tónlistarmanns sem óvart gengur í raðir rokksveitar Franks. Rithöfundurinn Jon Ronson og handritshöfundinn Peter Staughan skrifuðu myndina, og… Lesa meira

Tökur hafnar á Macbeth


Framleiðslufyrirtækin StudioCanal og Film4 tilkynntu í dag að tökur á kvikmyndinni Macbeth væru hafnar, og mun hún verða mynduð í Skotlandi næstu sjö vikurnar. Kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og verður leikstýrð af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum…

Framleiðslufyrirtækin StudioCanal og Film4 tilkynntu í dag að tökur á kvikmyndinni Macbeth væru hafnar, og mun hún verða mynduð í Skotlandi næstu sjö vikurnar. Kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og verður leikstýrð af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum… Lesa meira

The Counselor – Fyrsta stikla


Í dag lofuðum við fyrstu stiklunni úr nýju Ridley Scott myndinni The Counselor með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, ásamt Brad Pitt, Javier Bardem, Cameron Diaz og Penelope Cruz í öðrum hlutverkum. Hér er hún komin: Höfundur handrits er rithöfundurinn Cormac McCarthy, sem skrifaði m.a. bókina No Country for Old Men,…

Í dag lofuðum við fyrstu stiklunni úr nýju Ridley Scott myndinni The Counselor með Michael Fassbender í titilhlutverkinu, ásamt Brad Pitt, Javier Bardem, Cameron Diaz og Penelope Cruz í öðrum hlutverkum. Hér er hún komin: Höfundur handrits er rithöfundurinn Cormac McCarthy, sem skrifaði m.a. bókina No Country for Old Men,… Lesa meira

Fyrsta kitlan úr Ridley Scott myndinni The Counselor!


Fyrsta kitlan er komin út fyrir stjörnum prýdda nýjustu mynd Ridley Scott, spennutryllinn The Counselor, sem margir bíða eftir. Myndin er byggð á fyrsta kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan. Myndin fjallar um lögfræðing, sem leikinn er af Michael Fassbender, sem fer út í hluti sem hann…

Fyrsta kitlan er komin út fyrir stjörnum prýdda nýjustu mynd Ridley Scott, spennutryllinn The Counselor, sem margir bíða eftir. Myndin er byggð á fyrsta kvikmyndahandriti rithöfundarins Cormac McCarthy. Sjáðu stikluna hér fyrir neðan. Myndin fjallar um lögfræðing, sem leikinn er af Michael Fassbender, sem fer út í hluti sem hann… Lesa meira

Assassin´s Creed kemur 15. maí, 2015


Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin,…

Frumsýningardagar nokkurra nýrra mynda hafa verið að fást staðfestir úti í Hollywood nú um helgina, og hér á eftir eru fréttir af nokkrum myndum sem hafa fengið útgefinn fastan frumsýningardag. Nýjasta mynd Jason Reitman, Labor Day, verður frumsýnd á jóladag. Með aðalhlutverk í myndinni fara þau Kate Winslet, Josh Brolin,… Lesa meira

Nektarsenurnar voru frelsandi


Carey Mulligan segir að nektarsenur hafi hjálpað sér að yfirstíga eigið óöryggi varðandi  líkamann sinn. The Great Gatsby-leikkonan segir það hafa verið frelsandi að vera nakin í atriðum með Michael Fassbender í myndinni Shame. „Í einkalífi mínu er ég mjög feiminn varðandi líkamann minn, eða að minnsta kosti hér áður…

Carey Mulligan segir að nektarsenur hafi hjálpað sér að yfirstíga eigið óöryggi varðandi  líkamann sinn. The Great Gatsby-leikkonan segir það hafa verið frelsandi að vera nakin í atriðum með Michael Fassbender í myndinni Shame. "Í einkalífi mínu er ég mjög feiminn varðandi líkamann minn, eða að minnsta kosti hér áður… Lesa meira

Leikskáld skrifar Assassin´s Creed


Búið er að ráða breska leikritaskáldið Michael Lesslie til að skrifa handrit myndarinnar sem gera á eftir tölvuleiknum vinsæla Assassins´s Creed. Lesslie er ekki endilega sá frægasti í kvikmyndahandritabransanum, en hann hefur vakið athygli fyrir skrif sín fyrir stuttmyndir og leikhús. Lesslie fær það hlutverk í Assassins Creed að skrifa…

Búið er að ráða breska leikritaskáldið Michael Lesslie til að skrifa handrit myndarinnar sem gera á eftir tölvuleiknum vinsæla Assassins´s Creed. Lesslie er ekki endilega sá frægasti í kvikmyndahandritabransanum, en hann hefur vakið athygli fyrir skrif sín fyrir stuttmyndir og leikhús. Lesslie fær það hlutverk í Assassins Creed að skrifa… Lesa meira

Stewart og McKellen snúa aftur í X-Men


Patrick Stewart og Ian McKellen snúa aftur sem Professor X og Magneto í X-Men: Days of Future Past. Þetta tilkynnti leikstjórinn Bryan Singer á Twitter-síðu sinni. Þeir voru fjarri góðu gamni í síðustu mynd, X-Men: First Class, sem kom út í fyrra. Í næstu mynd verður blandað saman nýjum og…

Patrick Stewart og Ian McKellen snúa aftur sem Professor X og Magneto í X-Men: Days of Future Past. Þetta tilkynnti leikstjórinn Bryan Singer á Twitter-síðu sinni. Þeir voru fjarri góðu gamni í síðustu mynd, X-Men: First Class, sem kom út í fyrra. Í næstu mynd verður blandað saman nýjum og… Lesa meira

Assassins Creed verður Fassbender mynd


Breski leikarinn Michael Fassbender, sem þekktur er fyrir leik sinn í X-men, Shame, Hunger, Inglorious Besterds, Prometheus og fleiri góðum myndum, mun kynda undir uppreisnir, ferðast um í tíma og flækjast um heim allan í næstu mynd sinni. Um er að ræða kvikmyndagerð af tölvuleiknum vinsæla Assassins Creed, en undirbúningur…

Breski leikarinn Michael Fassbender, sem þekktur er fyrir leik sinn í X-men, Shame, Hunger, Inglorious Besterds, Prometheus og fleiri góðum myndum, mun kynda undir uppreisnir, ferðast um í tíma og flækjast um heim allan í næstu mynd sinni. Um er að ræða kvikmyndagerð af tölvuleiknum vinsæla Assassins Creed, en undirbúningur… Lesa meira

Fassbender setur í morðingjagírinn


Síðan að núverandi kynslóð leikjatölva hóf göngu sína hafa fáar leikjaseríur fagnað eins mikilli velgengni og Assassin’s Creed. Nú þegar eru fjórir leikir að baki og sá fimmti er væntanlegur síðar á árinu, en í tilefni þess að sögubogi leikjanna nær hámarki í ár virðist það vera gráupplagt að heyra…

Síðan að núverandi kynslóð leikjatölva hóf göngu sína hafa fáar leikjaseríur fagnað eins mikilli velgengni og Assassin's Creed. Nú þegar eru fjórir leikir að baki og sá fimmti er væntanlegur síðar á árinu, en í tilefni þess að sögubogi leikjanna nær hámarki í ár virðist það vera gráupplagt að heyra… Lesa meira

Fyrstu Prometheus dómarnir lofa góðu!


Aðeins fáeinir dagar í nýjustu stórmynd Ridleys Scott sem tengir sig beint við rúmlega 30 ára gamalt meistaraverk úr hans smiðju. Prometheus er – okkur öllum til mikillar ánægju – byrjuð að fá jákvætt umtal, og sumir dómarnir gera biðina ekkert auðveldari. Þegar þessi texti er skrifaður er myndin með…

Aðeins fáeinir dagar í nýjustu stórmynd Ridleys Scott sem tengir sig beint við rúmlega 30 ára gamalt meistaraverk úr hans smiðju. Prometheus er - okkur öllum til mikillar ánægju - byrjuð að fá jákvætt umtal, og sumir dómarnir gera biðina ekkert auðveldari. Þegar þessi texti er skrifaður er myndin með… Lesa meira

Kynóð argentínsk Cameron Diaz


The Counselor, næsta leikstjóraverkefni Ridley Scott á eftir Prometheus, raðar inn stórum nöfnum í helstu hlutverk. Þar má nefna Michael Fassbender, Brad Pitt og Javier Bardem. Myndin fjallar um lögfræðing (Fassbender) sem ætlar sér að græða stórt á fíkniefnaviðskiptum eftir að hann biður kærustu sína um að giftast sér. Hann fer að vinna með Reiner…

The Counselor, næsta leikstjóraverkefni Ridley Scott á eftir Prometheus, raðar inn stórum nöfnum í helstu hlutverk. Þar má nefna Michael Fassbender, Brad Pitt og Javier Bardem. Myndin fjallar um lögfræðing (Fassbender) sem ætlar sér að græða stórt á fíkniefnaviðskiptum eftir að hann biður kærustu sína um að giftast sér. Hann fer að vinna með Reiner… Lesa meira