Foreldrar Súperman aftur saman


Framleiðslufyrirtækið Focus Features hefur ákveðið að setja spennutryllirinn Let Him Go í gang, en í broddi fylkingar þar verða Óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Costner og Óskarstilnefnda leikkonan Diane Lane. Þau léku síðast saman foreldra Súperman í Man of Steel. .Thomas Bezucha (The Family Stone) leikstýrir eftir handriti sem hann skrifaði sjálfur eftir…

Framleiðslufyrirtækið Focus Features hefur ákveðið að setja spennutryllirinn Let Him Go í gang, en í broddi fylkingar þar verða Óskarsverðlaunaleikarinn Kevin Costner og Óskarstilnefnda leikkonan Diane Lane. Þau léku síðast saman foreldra Súperman í Man of Steel. .Thomas Bezucha (The Family Stone) leikstýrir eftir handriti sem hann skrifaði sjálfur eftir… Lesa meira

Man of Steel 2 enn í vinnslu


Samkvæmt heimildum kvikmyndavefsíðunnar The Wrap þá er, þrátt fyrir að það fari ekki hátt, enn í gangi þróun á framhaldi Supermanmyndarinnar Man of Steel ( Batman v Superman átti upphaflega að vera slík framhaldsmynd, en þróaðist á annan hátt ). Samkvæmt vefsíðunni þá er framhaldsmynd um Superman enn framarlega á forgangslista Warner Bros kvikmyndarisans, en heimildir innan…

Samkvæmt heimildum kvikmyndavefsíðunnar The Wrap þá er, þrátt fyrir að það fari ekki hátt, enn í gangi þróun á framhaldi Supermanmyndarinnar Man of Steel ( Batman v Superman átti upphaflega að vera slík framhaldsmynd, en þróaðist á annan hátt ). Samkvæmt vefsíðunni þá er framhaldsmynd um Superman enn framarlega á forgangslista Warner Bros kvikmyndarisans, en heimildir innan… Lesa meira

Batman meira áberandi en Súperman


Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn.  „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að…

Zack Snyder, sem leikstýrir Batman v Superman, segir að Batman verði meira áberandi í myndinni, að minnsta kosti til að byrja með. Ben Affleck fer þar með hlutverk skikkjuklæddu ofurhetjunnar í fyrsta sinn.  „Þetta er öðruvísi Batman en sá sem var í Chris Nolan-myndunum og þess vegna þurfum við að… Lesa meira

Sandman verður loksins að veruleika


Joseph Gordon-Levitt ætlar að framleiða kvikmynd byggða á myndasögum Neil Gaiman, Sandman. Þetta tilkynnti hann á Twitter-síðu sinni. Gordon-Levitt vakti lukku með fyrsta leikstjóraverkefni sínu, Don Jon. Svo gæti farið að hann leikstýri Sandman einnig eða leiki aðalhlutverkið en það á eftir að koma betur í ljós. David S. Goyer,…

Joseph Gordon-Levitt ætlar að framleiða kvikmynd byggða á myndasögum Neil Gaiman, Sandman. Þetta tilkynnti hann á Twitter-síðu sinni. Gordon-Levitt vakti lukku með fyrsta leikstjóraverkefni sínu, Don Jon. Svo gæti farið að hann leikstýri Sandman einnig eða leiki aðalhlutverkið en það á eftir að koma betur í ljós. David S. Goyer,… Lesa meira

Batman verður lúinn og þreyttur


Batman, í túlkun Ben Affleck, í væntanlegri mynd þar sem Batman og Superman leiða saman hesta sína, verður „lúinn og þreyttur og úr sér genginn, og hefur verið svoleiðis um hríð,“ segir forstjóri Warner Bros kvikmyndaversins, Kevin Tsujihara, á fundi með fjárfestum í dag. Forstjórinn gaf þessa lýsingu á persónunni…

Batman, í túlkun Ben Affleck, í væntanlegri mynd þar sem Batman og Superman leiða saman hesta sína, verður "lúinn og þreyttur og úr sér genginn, og hefur verið svoleiðis um hríð," segir forstjóri Warner Bros kvikmyndaversins, Kevin Tsujihara, á fundi með fjárfestum í dag. Forstjórinn gaf þessa lýsingu á persónunni… Lesa meira

Cranston segir fólki að róa sig


Á dögunum sögðum við frá því að samkvæmt heimildum vefsíðunnar Cosmic Book News hefði Bryan Cranston úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verið ráðinn til að leika sjálfan Lex Luthor, erkióvin Superman, í myndinni Man of Steel 2 þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Síðan þá ( í raun…

Á dögunum sögðum við frá því að samkvæmt heimildum vefsíðunnar Cosmic Book News hefði Bryan Cranston úr sjónvarpsþáttunum Breaking Bad, verið ráðinn til að leika sjálfan Lex Luthor, erkióvin Superman, í myndinni Man of Steel 2 þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Síðan þá ( í raun… Lesa meira

Man of Steel vinsælust – tvær nýjar í 2 og 3


Það ætti ekki að koma neinum á óvart fyrst að Supermann sjálfur á í hlut, en nýjasta myndin um hann,  Man of Steel,  situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum…

Það ætti ekki að koma neinum á óvart fyrst að Supermann sjálfur á í hlut, en nýjasta myndin um hann,  Man of Steel,  situr sem fastast á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Myndin segir frá því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum… Lesa meira

Stálmaðurinn vinsælastur


Nýja Superman myndin, Man of Steel , eftir Zack Snyder er langvinsælasta bíómyndin á Íslandi í dag, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin segir söguna af því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum Kansas taka það að sér og ala það upp. Þegar…

Nýja Superman myndin, Man of Steel , eftir Zack Snyder er langvinsælasta bíómyndin á Íslandi í dag, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin segir söguna af því þegar barn er sent til Jarðar frá deyjandi plánetu, og hjón í sveitum Kansas taka það að sér og ala það upp. Þegar… Lesa meira

Gagnrýni: Man of Steel


Einkunn: 3,5/5 Nýjasta Superman myndin, Man of Steel, er ein af stærstu kvikmyndum þessa árs og er leikstýrt af Zack Snyder en það er enginn annar en Christopher Nolan sem framleiðir myndina, ásamt fleirum. Með aðalhlutverk fara Henry Cavill sem Superman, Kevin Costner sem Jonathan Kent, Russel Crowe sem Jor…

Einkunn: 3,5/5 Nýjasta Superman myndin, Man of Steel, er ein af stærstu kvikmyndum þessa árs og er leikstýrt af Zack Snyder en það er enginn annar en Christopher Nolan sem framleiðir myndina, ásamt fleirum. Með aðalhlutverk fara Henry Cavill sem Superman, Kevin Costner sem Jonathan Kent, Russel Crowe sem Jor… Lesa meira

Man of Steel aðsóknarmesta júnímynd sögunnar


Eftir misheppnaða tilraun til að starta nýrri seríu af Superman myndum árið 2006, þá er Ofurmennið, ættað frá plánetunni Krypton, loksins búið að taka flugið fyrir alvöru í bíóhúsum í Bandaríkjunum og um allan heim. Nýjasta myndin um Superman, Man of Steel, í leikstjórn Zack Snyder og framleidd af Christopher…

Eftir misheppnaða tilraun til að starta nýrri seríu af Superman myndum árið 2006, þá er Ofurmennið, ættað frá plánetunni Krypton, loksins búið að taka flugið fyrir alvöru í bíóhúsum í Bandaríkjunum og um allan heim. Nýjasta myndin um Superman, Man of Steel, í leikstjórn Zack Snyder og framleidd af Christopher… Lesa meira

Frumsýning: Man of Steel


Sambíóin frumsýna myndina Man of Steel miðvikudaginn 19. júní nk. í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. „Það eru engir aðrir en snillingarnir Christopher Nolan (Inception & The Dark Knight trilogy) ásamt Z. Snyder (Watchmen & 300) sem standa að þessari mynd en óhætt er…

Sambíóin frumsýna myndina Man of Steel miðvikudaginn 19. júní nk. í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. "Það eru engir aðrir en snillingarnir Christopher Nolan (Inception & The Dark Knight trilogy) ásamt Z. Snyder (Watchmen & 300) sem standa að þessari mynd en óhætt er… Lesa meira

Man of Steel slær öll met á Filippseyjum


Man of Steel, nýja Superman myndin í leikstjórn Zack Snyder verður frumsýnd í Bandaríkjunum á miðnætti í dag, fimmtudag en á morgun föstudag verður myndin tekin til sýningar í 4.207 bíósölum í Bandaríkjunum. Flestir salanna munu bjóða upp á myndina í þrívídd, en 850 salir munu sýna myndina í tvívídd.…

Man of Steel, nýja Superman myndin í leikstjórn Zack Snyder verður frumsýnd í Bandaríkjunum á miðnætti í dag, fimmtudag en á morgun föstudag verður myndin tekin til sýningar í 4.207 bíósölum í Bandaríkjunum. Flestir salanna munu bjóða upp á myndina í þrívídd, en 850 salir munu sýna myndina í tvívídd.… Lesa meira

13 mínútna kynningarmyndband fyrir Man of Steel


Sumarið er loksins gengið í garð og með sumarblænum kemur nýtt 13 mínútna kynningarmyndband frá Warner Bros fyrir Superman-myndina Man of Steel. Fyrir utan það að sýna nokkrar óséðar senur úr myndinni, þá koma ýmsir aðstandendur myndarinnar og ræða um gerð myndarinnar. Má þar nefna leikstjóra myndarinnar Zack Snyder, aðalleikarann…

Sumarið er loksins gengið í garð og með sumarblænum kemur nýtt 13 mínútna kynningarmyndband frá Warner Bros fyrir Superman-myndina Man of Steel. Fyrir utan það að sýna nokkrar óséðar senur úr myndinni, þá koma ýmsir aðstandendur myndarinnar og ræða um gerð myndarinnar. Má þar nefna leikstjóra myndarinnar Zack Snyder, aðalleikarann… Lesa meira

Súperman merkasta ættleiðingarsagan


Leikstjórinn Zach Snyder tjáir sig um Súperman-mynd sína Man of Steel í viðtali við SFX. „Einhver sagði mér að þetta væri merkilegasta ættleiðingarsaga allra tíma. Það er áhugavert að líta á þetta þannig, kannski vegna þess að ég var nýlega að ættleiða sjálfur börnin mín tvö, „sagði Snyder. „Jarðarbúar ættleiða…

Leikstjórinn Zach Snyder tjáir sig um Súperman-mynd sína Man of Steel í viðtali við SFX. "Einhver sagði mér að þetta væri merkilegasta ættleiðingarsaga allra tíma. Það er áhugavert að líta á þetta þannig, kannski vegna þess að ég var nýlega að ættleiða sjálfur börnin mín tvö, "sagði Snyder. "Jarðarbúar ættleiða… Lesa meira

Pitt horfir yfir brennandi borg – plakat


Brad Pitt horfir yfir brennandi borg á nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina World War Z. Innan við mánuður er í að myndin komi í bíó. Pitt leikur Gerry Lane, starfsmann Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að koma í veg fyrir að brjálaðir uppvakningar leggi heiminn undir sig. Önnur mynd um uppvakninga hefur…

Brad Pitt horfir yfir brennandi borg á nýju kynningarplakati fyrir hasarmyndina World War Z. Innan við mánuður er í að myndin komi í bíó. Pitt leikur Gerry Lane, starfsmann Sameinuðu þjóðanna, sem reynir að koma í veg fyrir að brjálaðir uppvakningar leggi heiminn undir sig. Önnur mynd um uppvakninga hefur… Lesa meira

Allt í húfi í nýrri stiklu fyrir Man of Steel


Aðdáendur Supermans ráða sér vart fyrir kæti en út er komin ný stikla fyrir myndina Man of Steel sem verður frumsýnd í sumar. Myndin er í leikstjórn Zack Snyder sem hefur fært okkur myndir á borð við 300 og Watchmen. Aðalframleiðandi Man of Steel er Christopher nokkur Nolan en hann á…

Aðdáendur Supermans ráða sér vart fyrir kæti en út er komin ný stikla fyrir myndina Man of Steel sem verður frumsýnd í sumar. Myndin er í leikstjórn Zack Snyder sem hefur fært okkur myndir á borð við 300 og Watchmen. Aðalframleiðandi Man of Steel er Christopher nokkur Nolan en hann á… Lesa meira

Af hverju heitir Superman Man of Steel?


Handritshöfundur og einn af framleiðendum Superman myndarinnar Man of Steel, David S. Goyer, ræðir um það í nýlegu Empire podcasti, af hverju myndin heitir Man of Steel, en ekki Superman. „Við ákváðum að kalla myndina ekki Superman, það var með ráðum gert. Chris [Nolan] og ég [lögðum til] nafnið Man…

Handritshöfundur og einn af framleiðendum Superman myndarinnar Man of Steel, David S. Goyer, ræðir um það í nýlegu Empire podcasti, af hverju myndin heitir Man of Steel, en ekki Superman. "Við ákváðum að kalla myndina ekki Superman, það var með ráðum gert. Chris [Nolan] og ég [lögðum til] nafnið Man… Lesa meira

"Ég er búinn að sjá Man of Steel"


Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt…

Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt… Lesa meira

„Ég er búinn að sjá Man of Steel“


Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt…

Ástralski leikarinn Russell Crowe montar sig af því á Twitter síðu sinni í dag að hann sé búinn að sjá nýju Superman myndina, Man of Steel, sem verður ekki frumsýnd fyrr en eftir rúman mánuð. Stoltur faðir og sonur  saman á góðri stund á plánetunni Krypton Crowe leikur einmitt eitt… Lesa meira

Hlustaðu á Man of Steel tónlistina


Kvikmyndatónskáldið rómaða Hans Zimmer semur tónlistina fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, og sér til þess að atriðin í myndinni fái réttan bakgrunn og stemningu, og dramatískan þunga. Nú er búið að birta forsmekkinn af tónlist Zimmer á vefnum SoundCloud.com, og mælum við eindregið með því fyrir áhugasama að…

Kvikmyndatónskáldið rómaða Hans Zimmer semur tónlistina fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, og sér til þess að atriðin í myndinni fái réttan bakgrunn og stemningu, og dramatískan þunga. Nú er búið að birta forsmekkinn af tónlist Zimmer á vefnum SoundCloud.com, og mælum við eindregið með því fyrir áhugasama að… Lesa meira

Superman á fleygiferð á nýju plakati og vídeói


Komið er splunkunýtt plakat fyrir Superman myndina Man of Steel, sem er leikstýrt af Zack Snyder. Á plakatinu er Superman, leikinn af Henry Cavill, á fleygiferð hátt yfir borginni, líklega á leiðinni að veita þorparanum Zod hershöfðingja, sem leikinn er af Michael Shannon,  ráðningu, enda eru hnefarnir krepptir og tilbúnir…

Komið er splunkunýtt plakat fyrir Superman myndina Man of Steel, sem er leikstýrt af Zack Snyder. Á plakatinu er Superman, leikinn af Henry Cavill, á fleygiferð hátt yfir borginni, líklega á leiðinni að veita þorparanum Zod hershöfðingja, sem leikinn er af Michael Shannon,  ráðningu, enda eru hnefarnir krepptir og tilbúnir… Lesa meira

Mun Zack Snyder leikstýra Justice League?


Man of Steel, nýja Supeman myndin, er væntanleg í bíó í sumar. Margir telja hana verða prófstein á það hvort að gerð verði Justice League mynd, en Justice League er ofurhetjuteymi skipað ofurhetjum úr DC Comics teiknimyndasögunum. Sambærilegur hópur er Avengers frá Marvel, en í fyrra var frumsýnd mynd um…

Man of Steel, nýja Supeman myndin, er væntanleg í bíó í sumar. Margir telja hana verða prófstein á það hvort að gerð verði Justice League mynd, en Justice League er ofurhetjuteymi skipað ofurhetjum úr DC Comics teiknimyndasögunum. Sambærilegur hópur er Avengers frá Marvel, en í fyrra var frumsýnd mynd um… Lesa meira

Óvinir á forsíðu


Empire kvikmyndaritið helgar nýju Superman myndinni, Man of Steel, nýjasta tölublaðið sem kemur út á fimmtudaginn, og birtir forsíður tímaritsins á vef sínum, bæði með og án texta. Forsíðurnar skarta annars vegar vígalegri mynd af Henry Cavill í hlutverki Superman og hinsvegar ekki síðri mynd af Michael Shannon í hlutverki General Zod,…

Empire kvikmyndaritið helgar nýju Superman myndinni, Man of Steel, nýjasta tölublaðið sem kemur út á fimmtudaginn, og birtir forsíður tímaritsins á vef sínum, bæði með og án texta. Forsíðurnar skarta annars vegar vígalegri mynd af Henry Cavill í hlutverki Superman og hinsvegar ekki síðri mynd af Michael Shannon í hlutverki General Zod,… Lesa meira

Superman í varðhaldi í nýrri stiklu


Nýverið sýndum við myndbrot þar sem hershöfðinginn Zod hótaði jarðarbúum þjáningu ef Superman gæfi sig ekki fram til hans. Framleiðendur Man of Steel hafa tekið upp á samskonar uppátækjum til þess að láta vita af myndinni og má þar nefna stór villandi auglýsingaskilti sem sýndu dularfull skilaboð. Þessar kitlur og stiklunar tvær sem hafa…

Nýverið sýndum við myndbrot þar sem hershöfðinginn Zod hótaði jarðarbúum þjáningu ef Superman gæfi sig ekki fram til hans. Framleiðendur Man of Steel hafa tekið upp á samskonar uppátækjum til þess að láta vita af myndinni og má þar nefna stór villandi auglýsingaskilti sem sýndu dularfull skilaboð. Þessar kitlur og stiklunar tvær sem hafa… Lesa meira

Zod hótar jarðarbúum þjáningu


Kynningarherferð fyrir Superman myndina Man of Steel er í hæstu hæðum þessa dagana og er hershöfðinginn Zod kynntur til sögunnar í nýjasta myndbrotinu. Aðdáendur Superman ættu að þekkja Zod hershöfðingja, fasíska yfirmann hersins á Krypton sem er heimapláneta Superman. Terrence Stamp fór með hlutverk hershöfðingjans í fyrstu tveimur myndunum um…

Kynningarherferð fyrir Superman myndina Man of Steel er í hæstu hæðum þessa dagana og er hershöfðinginn Zod kynntur til sögunnar í nýjasta myndbrotinu. Aðdáendur Superman ættu að þekkja Zod hershöfðingja, fasíska yfirmann hersins á Krypton sem er heimapláneta Superman. Terrence Stamp fór með hlutverk hershöfðingjans í fyrstu tveimur myndunum um… Lesa meira

Grimmilegur Zod á nýjum Man of Steel myndum


Von er á nýrri stiklu fyrir nýju Superman myndina Man of Steel síðar í þessum mánuði, en þangað til er hægt að orna sér við þessar myndir sem voru að koma á netið, en þær eiga uppruna sinn í blaðinu Entertainment Weekly í gegnum Slashfilm.com Ásamt því að sýna þar Henry…

Von er á nýrri stiklu fyrir nýju Superman myndina Man of Steel síðar í þessum mánuði, en þangað til er hægt að orna sér við þessar myndir sem voru að koma á netið, en þær eiga uppruna sinn í blaðinu Entertainment Weekly í gegnum Slashfilm.com Ásamt því að sýna þar Henry… Lesa meira

Ný sjónvarpsauglýsing fyrir Man of Steel


Ný sjónvarpsauglýsing var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, sem leikstýrt er af Zac Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Að mestu er hér að ferðinni sama myndefni og birtist í stiklunni ( sem má líka sjá neðst í fréttinni ), en þó má…

Ný sjónvarpsauglýsing var frumsýnd í gær í Bandaríkjunum fyrir nýju Superman myndina Man of Steel, sem leikstýrt er af Zac Snyder og framleidd af Christopher Nolan. Að mestu er hér að ferðinni sama myndefni og birtist í stiklunni ( sem má líka sjá neðst í fréttinni ), en þó má… Lesa meira

Amy Adams tjáir sig um Lois Lane


Amy Adams tjáir sig um hlutverk sitt sem Lois Lane í nýju viðtali við tímaritið Total Film. Lane er draumadís Clark Kent, öðru nafni Súperman, í Man of Steel sem kemur í bíó í sumar. Spurð út í túlkun sína á Lane sagði Adams: „Ég vildi að hún væri kona…

Amy Adams tjáir sig um hlutverk sitt sem Lois Lane í nýju viðtali við tímaritið Total Film. Lane er draumadís Clark Kent, öðru nafni Súperman, í Man of Steel sem kemur í bíó í sumar. Spurð út í túlkun sína á Lane sagði Adams: "Ég vildi að hún væri kona… Lesa meira

Singer ekki fúll vegna Man of Steel


Bryan Singer segist ekki vera fúll yfir því að annar náungi hefði verið fenginn til að leikstýra Superman-myndinni Man of Steel, eða Zack Snyder. Singer leikstýrði endurræsingunni Superman Returns frá árinu 2006 sem hlaut heldur dæmar viðtökur. Hann fékk ekki tækifæri til að leikstýra annarri Súperman-mynd. „Ef þetta hefði gerst…

Bryan Singer segist ekki vera fúll yfir því að annar náungi hefði verið fenginn til að leikstýra Superman-myndinni Man of Steel, eða Zack Snyder. Singer leikstýrði endurræsingunni Superman Returns frá árinu 2006 sem hlaut heldur dæmar viðtökur. Hann fékk ekki tækifæri til að leikstýra annarri Súperman-mynd. "Ef þetta hefði gerst… Lesa meira

Stæðilegur Superman á forsíðu Empire


Stálmaðurinn Superman, eða Man of Steel, er til alls líklegur á forsíðu nýjasta tölublaðs kvikmyndatímaritsins Empire. Á vef blaðsins er birt mynd af forsíðunni og önnur mynd þar sem Superman sést án textans  á forsíðunni. Sjáðu myndirnar hér að neðan: Tímaritið verður sneisafullt af upplýsingum um myndina, um leikstjórann Zack…

Stálmaðurinn Superman, eða Man of Steel, er til alls líklegur á forsíðu nýjasta tölublaðs kvikmyndatímaritsins Empire. Á vef blaðsins er birt mynd af forsíðunni og önnur mynd þar sem Superman sést án textans  á forsíðunni. Sjáðu myndirnar hér að neðan: Tímaritið verður sneisafullt af upplýsingum um myndina, um leikstjórann Zack… Lesa meira