Metaðsókn á Bond hjónin

James Bond leikarinn Daniel Craig og eiginkona hans Rachel Weisz trekkja að áhorfendur hvar sem þau koma og hvað sem þau gera. Í leikritinu Betrayal, eftir Harold Pinter, sem sýnt er nú við miklar vinsældir í leikhúsi á Broadway í New York, leika þau hjónakornin hjón, en eftir framhjáhald annars aðilans þá molnar sambandið til […]

Úr öskunni í ástareldinn

Hinir fjölmörgu aðdáendur Clint Eastwood og Meryl Streep myndarinnar The Bridges of Madison County frá árinu 1995, geta nú glaðst yfir því að von er á söngleik sem byggður er á sömu sögu og myndin. Sá sem mun leika hlutverkið sem Clint Eastwood lék svo eftirminnilega í myndinni, ljósmyndarann sem átti eldheitt ástarævintýri með bóndakonu […]

Bloom verður hvítur Rómeó á Broadway

Kvikmyndaleikarinn Orlando Bloom, sem er þekktur fyrir leik sinn í Pirates of the Carribeans myndunum og Lord of the Rings myndunum, ætlar að leika sjálfan Rómeó í leikritinu Rómeó og Júlía eftir William Shakespeare, á leiksviði á Broadway næsta haust, að því er fram kemur í frétt The Huffington Post. Í hlutverki Júlíu verður hin […]

Rocky rotar Hamborgara

Eftir að hafa dreymt um það í átta ár að fá að sjá Óskarsverðlaunakvikmyndina Rocky, frá árinu 1976, verða að söngleik, rættist draumur höfundarins, Sylvester Stallone, um síðastliðna helgi í Hamborg í Þýskalandi, en verkið var frumsýnt sunnudaginn 20. nóvember sl. í óperuhúsinu í Hamborg. Það er skemmst frá því að segja að bæði gagnrýnendur og […]

Áhorfandi ælir á hljómsveit

Í miðri sýningu á leikritinu Grace, sem nú er sýnt á Broadway í New York, þar sem Hollywoodstjarnan og gamanleikarinn Paul Rudd leikur eitt aðalhlutverkanna, ældi einn áhorfandi ofaní hljómsveitargryfjuna. Atvikið gerðist á miðvikudagskvöld. Áhorfandinn sat á svölum fyrir ofan gryfjuna og kastaði svo upp með fyrrgreindum afleiðingum. „Fólk var að reyna að hjálpa honum til […]