Hart í föðurhlutverkinu


Næsta hlutverk gamanleikarans knáa Kevin Hart, verður í mynd sem byggist á sönnum atburðum, um mann sem missir konu sína stuttu eftir að hún fæðir barn þeirra, og hann þarf því að ala dóttur þeirra upp, upp á sitt einsdæmi. Hart er einn vinsælasti leikarinn í Hollywood og er með…

Næsta hlutverk gamanleikarans knáa Kevin Hart, verður í mynd sem byggist á sönnum atburðum, um mann sem missir konu sína stuttu eftir að hún fæðir barn þeirra, og hann þarf því að ala dóttur þeirra upp, upp á sitt einsdæmi. Hart er einn vinsælasti leikarinn í Hollywood og er með… Lesa meira

Hart grínast með fötlun Cranston í Intouchables endurgerðinni


Margir muna eftir hinni geysivinsælu frönsku verðlaunagamanmynd The Intouchables sem sló í gegn hér á landi og víða annars staðar. Nú er von á bandarískri endurgerð myndarinnar, og var fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir  nú The Upside,  frumsýnd í dag. Með hlutverk aðstoðarmannsins, sem Omar Sy lék í upprunalegu…

Margir muna eftir hinni geysivinsælu frönsku verðlaunagamanmynd The Intouchables sem sló í gegn hér á landi og víða annars staðar. Nú er von á bandarískri endurgerð myndarinnar, og var fyrsta stiklan úr myndinni, sem heitir  nú The Upside,  frumsýnd í dag. Með hlutverk aðstoðarmannsins, sem Omar Sy lék í upprunalegu… Lesa meira

Hart staðfestir Jumanji 2 – tökur hefjast í janúar


Grínistinn Kevin Hart hefur staðfest að framhald kvikmyndarinnar Jumanji: Welcome to the Jungle sé í vinnslu, og tökur muni hefjast eftir nokkra mánuði, nánar tiltekið í janúar 2019. Leikarinn, sem er 39 ára, sagðist verða á meðal leikenda í myndinni, en með honum í síðustu mynd léku þau Dwayne Johnson,…

Grínistinn Kevin Hart hefur staðfest að framhald kvikmyndarinnar Jumanji: Welcome to the Jungle sé í vinnslu, og tökur muni hefjast eftir nokkra mánuði, nánar tiltekið í janúar 2019. Leikarinn, sem er 39 ára, sagðist verða á meðal leikenda í myndinni, en með honum í síðustu mynd léku þau Dwayne Johnson,… Lesa meira

Grillmeistari í kvöldskóla – fyrsta stikla úr Night School


Grínistinn og Íslandsvinurinn tilvonandi Kevin Hart, á sitthvað ólært í fyrstu stiklunni úr nýjustu mynd sinni The Night School. Í myndinni er persóna Hart frábær grillsölumaður en allt springur í loft upp í orðsins fyllstu merkingu. Hann ákveður skrá sig í kvöldskóla í kjölfarið, þar sem kennarinn, Kerry, leikinn af…

Grínistinn og Íslandsvinurinn tilvonandi Kevin Hart, á sitthvað ólært í fyrstu stiklunni úr nýjustu mynd sinni The Night School. Í myndinni er persóna Hart frábær grillsölumaður en allt springur í loft upp í orðsins fyllstu merkingu. Hann ákveður skrá sig í kvöldskóla í kjölfarið, þar sem kennarinn, Kerry, leikinn af… Lesa meira

The Accountant fór beint á toppinn


The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki var aðsóknarmesta myndin í Norður-Ameríku á frumsýningarhelgi sinni. Talið er að hún hafi náð inn um 24,7 milljónum dollara. Í öðru sæti var heimildarmyndin Kevin Hart: What Now?, sem fylgir grínistanum Kevin Hart eftir á ferðalagi, og í því þriðja varð The Girl…

The Accountant með Ben Affleck í aðalhlutverki var aðsóknarmesta myndin í Norður-Ameríku á frumsýningarhelgi sinni. Talið er að hún hafi náð inn um 24,7 milljónum dollara. Í öðru sæti var heimildarmyndin Kevin Hart: What Now?, sem fylgir grínistanum Kevin Hart eftir á ferðalagi, og í því þriðja varð The Girl… Lesa meira

Ferrell og Reilly í Holmes & Watson


Eftir að hafa náð vel saman í Talladega Nights og Step Brothers ætla Will Ferrell og John C. Reilly að leiða saman hesta sína á nýjan leik í gamanmyndinni Holmes & Watson.  Myndin er eins og nafnið gefur til kynna byggð á sögu Arthur Conan Doyle um spæjarann Sherlock Holmes.…

Eftir að hafa náð vel saman í Talladega Nights og Step Brothers ætla Will Ferrell og John C. Reilly að leiða saman hesta sína á nýjan leik í gamanmyndinni Holmes & Watson.  Myndin er eins og nafnið gefur til kynna byggð á sögu Arthur Conan Doyle um spæjarann Sherlock Holmes.… Lesa meira

Hart er Súkkulaðidropi – Gefur út sína fyrstu plötu


Gamanleikarinn Kevin Hart hefur gert samning við Motown Records útgáfufyrirtækið um útgáfu á hljómplötu hliðarsjálfs Hart, Chocolate Droppa, eða Súkkulaðidropi, í lauslegri þýðingu. Þessi fyrsta hljómplata Hart mun koma út nú í haust, samkvæmt Billboard, sem sagði fyrst frá málinu. Engar frekari upplýsingar um plötuna liggja fyrir. Leikarinn staðfesti fréttirnar…

Gamanleikarinn Kevin Hart hefur gert samning við Motown Records útgáfufyrirtækið um útgáfu á hljómplötu hliðarsjálfs Hart, Chocolate Droppa, eða Súkkulaðidropi, í lauslegri þýðingu. Þessi fyrsta hljómplata Hart mun koma út nú í haust, samkvæmt Billboard, sem sagði fyrst frá málinu. Engar frekari upplýsingar um plötuna liggja fyrir. Leikarinn staðfesti fréttirnar… Lesa meira

Mágar í Miami – Fyrsta stikla og plakat!


Í fyrri myndinni, sem var stórskemmtileg, þurfti Ben Barber ( Kevin Hart ) að sanna fyrir bróður tilvonandi eiginkonu sinnar ( Ice Cube ) að hann væri nógu mikill karl í krapinu til að mega kvænast systurinni, og nú í mynd númer tvö fara þeir mágarnir tilvonandi til Miami að handsama eiturlyfjabarón, rétt…

Í fyrri myndinni, sem var stórskemmtileg, þurfti Ben Barber ( Kevin Hart ) að sanna fyrir bróður tilvonandi eiginkonu sinnar ( Ice Cube ) að hann væri nógu mikill karl í krapinu til að mega kvænast systurinni, og nú í mynd númer tvö fara þeir mágarnir tilvonandi til Miami að handsama eiturlyfjabarón, rétt… Lesa meira

Nær Hart að herða Ferrell?


Fyrsta stiklan úr grínmyndinni Get Hard með þeim Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, var frumsýnd í dag. Myndin fjallar um milljarðamæring og forstjóra vogunarsjóðs, James, sem Will Ferrell leikur, sem er sakfelldur fyrir svik og dæmdur í fangelsi, og þarf að sitja inn í San Quentin fangelsinu. Dómarinn…

Fyrsta stiklan úr grínmyndinni Get Hard með þeim Will Ferrell og Kevin Hart í aðalhlutverkum, var frumsýnd í dag. Myndin fjallar um milljarðamæring og forstjóra vogunarsjóðs, James, sem Will Ferrell leikur, sem er sakfelldur fyrir svik og dæmdur í fangelsi, og þarf að sitja inn í San Quentin fangelsinu. Dómarinn… Lesa meira

Tveir harðir á röltinu


Fyrsta myndin úr fyrstu mynd Etan Cohen, Get Hard, var opinberuð í dag. Í myndinni fara Will Ferrell og Kevin Hart með aðalhlutverkin. Þetta verður frumraun Cohen sem leikstjóri, en hann hefur aðalega einbeitt sér að handritsgerð og á að baki myndir á borð við Tropic Thunder og Men In…

Fyrsta myndin úr fyrstu mynd Etan Cohen, Get Hard, var opinberuð í dag. Í myndinni fara Will Ferrell og Kevin Hart með aðalhlutverkin. Þetta verður frumraun Cohen sem leikstjóri, en hann hefur aðalega einbeitt sér að handritsgerð og á að baki myndir á borð við Tropic Thunder og Men In… Lesa meira

Svarta vofan fær Samuel


Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn Samuel L. Jackson er ekki ókunnugur hlutverki leigumorðingjans, en skemmst er að minnast frábærrar frammistöðu hans í mynd Quentin Tarantino, Pulp Fiction.  Nú ætlar Jackson að taka upp byssuna á nýjan leik, en í þetta sinn í gamanmynd með gamanleikaranum frábæra Kevin Hart, sem lék nýlega í…

Bandaríski Óskarstilnefndi leikarinn Samuel L. Jackson er ekki ókunnugur hlutverki leigumorðingjans, en skemmst er að minnast frábærrar frammistöðu hans í mynd Quentin Tarantino, Pulp Fiction.  Nú ætlar Jackson að taka upp byssuna á nýjan leik, en í þetta sinn í gamanmynd með gamanleikaranum frábæra Kevin Hart, sem lék nýlega í… Lesa meira

Gamlir boxarar rífa sig – Fyrsta ljósmynd úr Grudge Match


Fyrsta opinbera ljósmyndin úr boxmynd þeirra Sylvester Stallone og Robert De Niro, Grudge Match, er komin út. Báðir eru þeir frægir fyrir Óskarsverðlaunaboxmyndir sínar sitt í hvoru lagi, Stallone fyrir Rocky myndirnar en De Niro fyrir Raging Bull, en nú eru þeir sem sagt saman í mynd. Myndin fjallar um…

Fyrsta opinbera ljósmyndin úr boxmynd þeirra Sylvester Stallone og Robert De Niro, Grudge Match, er komin út. Báðir eru þeir frægir fyrir Óskarsverðlaunaboxmyndir sínar sitt í hvoru lagi, Stallone fyrir Rocky myndirnar en De Niro fyrir Raging Bull, en nú eru þeir sem sagt saman í mynd. Myndin fjallar um… Lesa meira

Vill verða grjótharður


Það er alltaf tilhlökkunarefni (eða oftast) að sjá nýja mynd með gamanleikaranum Will Ferrell, þó myndirnar séu vissulega orðnar nokkuð margar og misgóðar. Ferrel á nú í viðræðum um að leika í myndinni Get Hard ásamt Kevin Hart. Ef Ferrell skrifar undir mun hann leika nördalegan starfsmann í fjárfestingarbanka sem…

Það er alltaf tilhlökkunarefni (eða oftast) að sjá nýja mynd með gamanleikaranum Will Ferrell, þó myndirnar séu vissulega orðnar nokkuð margar og misgóðar. Ferrel á nú í viðræðum um að leika í myndinni Get Hard ásamt Kevin Hart. Ef Ferrell skrifar undir mun hann leika nördalegan starfsmann í fjárfestingarbanka sem… Lesa meira