Us í nýjum hlaðvarpsþætti


Nýjasta Jordan Peele hrollvekjan, Us, er umfjöllunarefni Brynju Hjálmsdóttur kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is. Hægt er að hlusta hér á síðunni, en einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Brynja er eins og kemur fram í spjallinu, mikill hrollvekjuunnandi, og kallar eftir fleiri íslenskum hrollvekjum.…

Nýjasta Jordan Peele hrollvekjan, Us, er umfjöllunarefni Brynju Hjálmsdóttur kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is. Hægt er að hlusta hér á síðunni, en einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Brynja er eins og kemur fram í spjallinu, mikill hrollvekjuunnandi, og kallar eftir fleiri íslenskum hrollvekjum.… Lesa meira

Meiri hrollur frá Peele?


Eins og flestir kvikmyndaunnendur þekkja þá geta framhaldsmyndir verið mjög misjafnar að gæðum, og oft er betur heima setið en af stað farið í þeim efnum.  Nú er mögulega von á einni, en svo virðist sem Jordan Peele sé alls ekki fráhverfur hugmyndinni um að gera framhald á kvikmyndinni Get…

Eins og flestir kvikmyndaunnendur þekkja þá geta framhaldsmyndir verið mjög misjafnar að gæðum, og oft er betur heima setið en af stað farið í þeim efnum.  Nú er mögulega von á einni, en svo virðist sem Jordan Peele sé alls ekki fráhverfur hugmyndinni um að gera framhald á kvikmyndinni Get… Lesa meira

Hrollvekja frá grínista – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan fyrir hrollvekjuna Get Out, eða „Drífðu þig burt“ í lauslegri íslenskri þýðingu, er komin út, en myndin er frumraun gamanleikarans Jordan Peele í leikstjórastólnum. Peele er annar helmingur gríndúósins Key & Peele, sem margir ættu að kannast við úr myndinni Keanu, sem sýnd var hér á Íslandi fyrr á…

Fyrsta stiklan fyrir hrollvekjuna Get Out, eða "Drífðu þig burt" í lauslegri íslenskri þýðingu, er komin út, en myndin er frumraun gamanleikarans Jordan Peele í leikstjórastólnum. Peele er annar helmingur gríndúósins Key & Peele, sem margir ættu að kannast við úr myndinni Keanu, sem sýnd var hér á Íslandi fyrr á… Lesa meira