Us í nýjum hlaðvarpsþætti

Nýjasta Jordan Peele hrollvekjan, Us, er umfjöllunarefni Brynju Hjálmsdóttur kvikmyndagagnrýnanda Morgunblaðsins og Þórodds Bjarnasonar í nýjum hlaðvarpsþætti Kvikmyndir.is. Hægt er að hlusta hér á síðunni, en einnig á iTunes, Spotify, og öðrum helstu hlaðvarpsveitum. Brynja er eins og kemur fram í spjallinu, mikill hrollvekjuunnandi, og kallar eftir fleiri íslenskum hrollvekjum. Hún segir að mögulega sé […]

Meiri hrollur frá Peele?

Eins og flestir kvikmyndaunnendur þekkja þá geta framhaldsmyndir verið mjög misjafnar að gæðum, og oft er betur heima setið en af stað farið í þeim efnum.  Nú er mögulega von á einni, en svo virðist sem Jordan Peele sé alls ekki fráhverfur hugmyndinni um að gera framhald á kvikmyndinni Get Out, kalhæðni-hrollvekjunni, sem sló í […]

Hrollvekja frá grínista – Fyrsta stikla

Fyrsta stiklan fyrir hrollvekjuna Get Out, eða „Drífðu þig burt“ í lauslegri íslenskri þýðingu, er komin út, en myndin er frumraun gamanleikarans Jordan Peele í leikstjórastólnum. Peele er annar helmingur gríndúósins Key & Peele, sem margir ættu að kannast við úr myndinni Keanu, sem sýnd var hér á Íslandi fyrr á árinu. Þó að ljósmyndin hér […]