Foxx snýr aftur sem Electro


Árið 2020 heldur áfram að koma á óvart.

Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hefur verið ráðinn (aftur) í hlutverk skúrksins Electro og mun hann bregða fyrir í komandi Spider-Man framhaldsmynd. Fréttamiðillinn The Hollywood Reporter greindi fyrst frá þessu og hafa ófáir aðdáendur Köngulóarmannsins klórað sér í hausnum yfir þessum tíðindum. Foxx lék áður Electro - við blendnar viðtökur -… Lesa meira

Munur á að leika skáldaða persónu og raunverulega


Kvikmyndaleikarinn Michael B Jordan tjáði sig nú nýlega um muninn á því að leika skáldaða persónu í kvikmynd, og raunverulega persónu. Í nýjustu kvikmynd hans, Just Mercy, sem frumsýnd verður hér á Íslandi þann 28. febrúar nk., þá bregður Black Panther stjarnan sér í hlutverk lögmannsins Bryan Stevenson, sem kom…

Kvikmyndaleikarinn Michael B Jordan tjáði sig nú nýlega um muninn á því að leika skáldaða persónu í kvikmynd, og raunverulega persónu. Í nýjustu kvikmynd hans, Just Mercy, sem frumsýnd verður hér á Íslandi þann 28. febrúar nk., þá bregður Black Panther stjarnan sér í hlutverk lögmannsins Bryan Stevenson, sem kom… Lesa meira

Foxx með drykkfelldri brúðu


Eftir að hafa verið í þróun í þónokkur ár þá er gamanmyndin The Happytime Murders loks komin á skrið. The Jim Henson Company og STX Entertainment eiga nú í viðræðum við leikarann Jamie Foxx um að leika aðalhlutverkið, en myndin verður bönnuð ( R-rated ) og í bland leikin af…

Eftir að hafa verið í þróun í þónokkur ár þá er gamanmyndin The Happytime Murders loks komin á skrið. The Jim Henson Company og STX Entertainment eiga nú í viðræðum við leikarann Jamie Foxx um að leika aðalhlutverkið, en myndin verður bönnuð ( R-rated ) og í bland leikin af… Lesa meira

Spider-Man-myndirnar: Frá verstu til bestu


Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn…

Í tilefni þess að Köngulóarmaðurinn kom óvænt fram í nýrri stiklu Captain America: Civil War, hefur blaðamaður vefsíðunnar NME tekið saman lista yfir allar Spider-Man-myndirnar, frá verstu til bestu. Fyrsta myndin um Spider-Man kom út árið 1977 og svo mætti myndasöguhetjan aftur á hvíta tjaldið 2002 þegar Sam Raimi hóf þríleik sinn… Lesa meira

Foxx verður Litli Jón


Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hefur verið ráðinn í hlutverk Litla Jóns í nýju Hróa hattar myndinni; Robin Hood: Origins. Með hlutverk Hróa fer Taron Egerton og með hlutverk Maid Marian fer Eve Hewson. Með ráðningu Foxx í hlutverkið er strax ljóst að persónan verður talsvert ólík þeirri í upprunalegu sögunni,…

Bandaríski leikarinn Jamie Foxx hefur verið ráðinn í hlutverk Litla Jóns í nýju Hróa hattar myndinni; Robin Hood: Origins. Með hlutverk Hróa fer Taron Egerton og með hlutverk Maid Marian fer Eve Hewson. Með ráðningu Foxx í hlutverkið er strax ljóst að persónan verður talsvert ólík þeirri í upprunalegu sögunni,… Lesa meira

Útskýrir af hverju hann hafnaði Django


Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino.   „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi,“ sagði Smith í hringborðsumræðum  The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin…

Will Smith, sem hefur verið að fá góða dóma fyrir leik sinn í Concussion, hefur tjáð sig um hvers vegna hann hafnaði því að leika aðalhlutverkið í Django Unchained, mynd Quentin Tarantino.   „Þetta snerist um í hvaða listrænu átt söguþráðurinn færi," sagði Smith í hringborðsumræðum  The Hollywood Reporter. „Mér fannst hugmyndin… Lesa meira

Foxx tjáir sig ítarlega um Tyson


Leikarinn Jamie Foxx mun fara með hlutverk hnefaleikakappans Mike Tyson í nýrri kvikmynd eftir Martin Scorsese. Myndin verður um líf kappans frá unga aldri og til dagsins í dag. Foxx fór í útvarpsviðtal á dögunum og sagði frá byrjun myndarinnar á sinn einstaka hátt. Í viðtalinu sagði hann að myndin…

Leikarinn Jamie Foxx mun fara með hlutverk hnefaleikakappans Mike Tyson í nýrri kvikmynd eftir Martin Scorsese. Myndin verður um líf kappans frá unga aldri og til dagsins í dag. Foxx fór í útvarpsviðtal á dögunum og sagði frá byrjun myndarinnar á sinn einstaka hátt. Í viðtalinu sagði hann að myndin… Lesa meira

Scorsese gerir Tyson með Foxx


Í fyrra var sagt frá því að Jamie Foxx hefði ákveðið að leika hlutverk hnefaleikamannsins Mike Tyson í nýrri ævisögulegri mynd um kappann. Síðan þá hefur lítið heyrst af verkefninu en í útvarpsviðtali nú í vikunni í þættinum The Breakfast Club á útvarpsstöðinni Power 105´s, sagði Foxx að stórleikstjórinn Martin…

Í fyrra var sagt frá því að Jamie Foxx hefði ákveðið að leika hlutverk hnefaleikamannsins Mike Tyson í nýrri ævisögulegri mynd um kappann. Síðan þá hefur lítið heyrst af verkefninu en í útvarpsviðtali nú í vikunni í þættinum The Breakfast Club á útvarpsstöðinni Power 105´s, sagði Foxx að stórleikstjórinn Martin… Lesa meira

Nýtt plakat fyrir Horrible Bosses 2 gefið út


Nýtt plakat fyrir framhaldsmyndina Horrible Bosses 2 var gefið út fyrir skömmu. Á plakatinu má sjá flóru þekktra leikara á borð við Jennifer Aniston, Jamie Foxx og Christoph Waltz, en plakatið má sjá hér að neðan. Með aðalhlutverkin fara þó þeir sömu og skemmtu okkur í fyrri myndinni. Þeir Jason…

Nýtt plakat fyrir framhaldsmyndina Horrible Bosses 2 var gefið út fyrir skömmu. Á plakatinu má sjá flóru þekktra leikara á borð við Jennifer Aniston, Jamie Foxx og Christoph Waltz, en plakatið má sjá hér að neðan. Með aðalhlutverkin fara þó þeir sömu og skemmtu okkur í fyrri myndinni. Þeir Jason… Lesa meira

The Amazing Spider-Man 2 heimsfrumsýnd í London


Það var mikið um dýrðir þegar The Amazing Spider-Man 2 var heimsfrumsýnd í London rétt fyrir helgina. Aðalleikararnir Andrew Garfield, Emma Stone og Jamie Foxx mættu á rauða dregilinn sem var skreyttur kóngulóamerkinu. Aðdáendur myndanna voru mættir allstaðar að frá Englandi, Skotlandi og Írlandi, sumir hverjir lengra frá. Hér að…

Það var mikið um dýrðir þegar The Amazing Spider-Man 2 var heimsfrumsýnd í London rétt fyrir helgina. Aðalleikararnir Andrew Garfield, Emma Stone og Jamie Foxx mættu á rauða dregilinn sem var skreyttur kóngulóamerkinu. Aðdáendur myndanna voru mættir allstaðar að frá Englandi, Skotlandi og Írlandi, sumir hverjir lengra frá. Hér að… Lesa meira

Rafmögnuð stikla úr The Amazing Spider-Man 2


Það má búast við rafmagnaðri spennu í nýjustu kvikmyndinni um kóngulóarmanninn, The Amazing Spider-Man 2. Í stiklunni er kóngulóarmaðurinn orðinn þjóðþekkt persóna og margir horfa upp til hans. Hlutirnir breytast þó þegar nýr þorpari, Electro, leikinn af Jamie Foxx, kemur fram á sjónarsviðið og fáum við að kynnast því hvernig…

Það má búast við rafmagnaðri spennu í nýjustu kvikmyndinni um kóngulóarmanninn, The Amazing Spider-Man 2. Í stiklunni er kóngulóarmaðurinn orðinn þjóðþekkt persóna og margir horfa upp til hans. Hlutirnir breytast þó þegar nýr þorpari, Electro, leikinn af Jamie Foxx, kemur fram á sjónarsviðið og fáum við að kynnast því hvernig… Lesa meira

Foxx sem Martin Luther King Jr.


Eftir velgengni myndarinnar Lincoln, sem fjallaði um sextánda forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, þá er DreamWorks kvikmyndafyrirtækið tilbúið í næstu ævisögulegu mynd. DreamWorks og Warnar Bros. eiga nú í viðræðum um að framleiða í sameiningu mynd um blökkumannaleiðtogann bandaríska Martin Luther King Jr., en Jamie Foxx myndi leika King og Oliver…

Eftir velgengni myndarinnar Lincoln, sem fjallaði um sextánda forseta Bandaríkjanna Abraham Lincoln, þá er DreamWorks kvikmyndafyrirtækið tilbúið í næstu ævisögulegu mynd. DreamWorks og Warnar Bros. eiga nú í viðræðum um að framleiða í sameiningu mynd um blökkumannaleiðtogann bandaríska Martin Luther King Jr., en Jamie Foxx myndi leika King og Oliver… Lesa meira

Electro í fyrstu kitlu úr The Amazing Spider-Man 2


Fyrsta kitlan er komin út fyrir The Amazing Spider-Man 2, en kitlan er gefin út í tengslum við Comic-Con hátíðina sem er um það bil að hefjast í Bandaríkjunum. Eins og sést í kitlunni, sem er í raun stuttur bútur úr myndinni, er þorparinn Electro, leikinn af Jamie Foxx, tengdur…

Fyrsta kitlan er komin út fyrir The Amazing Spider-Man 2, en kitlan er gefin út í tengslum við Comic-Con hátíðina sem er um það bil að hefjast í Bandaríkjunum. Eins og sést í kitlunni, sem er í raun stuttur bútur úr myndinni, er þorparinn Electro, leikinn af Jamie Foxx, tengdur… Lesa meira

Jamie Foxx ófrýnilegur sem Electro


Jamie Foxx er ófrýnilegur sem Electro, óvinur Köngulóarmannsins, í nýrri ljósmynd úr The Amazing Spider-Man 2 sem er væntanleg næsta vor. Myndin birtist fyrst hjá Entertainment Weekly. Í The Amazing Spider Man-2 hefur Pétur Parker (Andrew Garfield) í nógu að snúast. Hann glímir við vondu karlana á sama tíma og…

Jamie Foxx er ófrýnilegur sem Electro, óvinur Köngulóarmannsins, í nýrri ljósmynd úr The Amazing Spider-Man 2 sem er væntanleg næsta vor. Myndin birtist fyrst hjá Entertainment Weekly. Í The Amazing Spider Man-2 hefur Pétur Parker (Andrew Garfield) í nógu að snúast. Hann glímir við vondu karlana á sama tíma og… Lesa meira

Sandra Bullock orðuð við söngvamyndina Annie


Sandra Bullock er sögð líklegust til að hreppa hlutverk fröken Hannigan í væntanlegri endurgerð söngvamyndarinnar Annie. Hannigan er grimmur stjórnandi munaðarleysingjahælis þar sem Annie á heima. Kvikmyndin Annie kom út 1982 í leikstjórn John Houston og var byggð á samnefndum söngleik á Broadway sem var settur á fjalirnar 1977. Ef…

Sandra Bullock er sögð líklegust til að hreppa hlutverk fröken Hannigan í væntanlegri endurgerð söngvamyndarinnar Annie. Hannigan er grimmur stjórnandi munaðarleysingjahælis þar sem Annie á heima. Kvikmyndin Annie kom út 1982 í leikstjórn John Houston og var byggð á samnefndum söngleik á Broadway sem var settur á fjalirnar 1977. Ef… Lesa meira

Nördalegur Foxx í Spider-Man


„Ég heiti Max,“ tístir leikstjóri Marc Webb á samskiptavefnum Twitter, en í dag birti hann fyrstu opinberu ljósmyndina af leikaranum Jamie Foxx í hlutverki Max Dillon í The Amazing Spider-Man 2.  Myndin staðfestir það sem Foxx hefur sagt sjálfur um þessa persónu sína í myndinni, en hann sagði að sín…

"Ég heiti Max," tístir leikstjóri Marc Webb á samskiptavefnum Twitter, en í dag birti hann fyrstu opinberu ljósmyndina af leikaranum Jamie Foxx í hlutverki Max Dillon í The Amazing Spider-Man 2.  Myndin staðfestir það sem Foxx hefur sagt sjálfur um þessa persónu sína í myndinni, en hann sagði að sín… Lesa meira

Giamatti sem Rhino í Spider-Man 2


Paul Giamatti er í viðræðum um að leika illmennið Rhino í framhaldi The Amazing Spider Man. Felicity Jones er einnig líkleg til að leika í myndinni, samkvæmt The Hollywood Reporter. Rhino, hliðarsjálf Aleksei Mikhailovich Sytsevich, birtist fyrst árið 1966 í 41. tölublaði Köngulóarmannsins, Giamatti hefur sést í mörgum myndum að…

Paul Giamatti er í viðræðum um að leika illmennið Rhino í framhaldi The Amazing Spider Man. Felicity Jones er einnig líkleg til að leika í myndinni, samkvæmt The Hollywood Reporter. Rhino, hliðarsjálf Aleksei Mikhailovich Sytsevich, birtist fyrst árið 1966 í 41. tölublaði Köngulóarmannsins, Giamatti hefur sést í mörgum myndum að… Lesa meira

Lokastiklan úr Django Unchained


Lokastiklan úr nýjustu mynd Quentins Tarantino, Django Unchained, er komin út.  Þar sést meira frá Broomhilde, eiginkonu Django, sem illmennið Calvin Candie heldur fanginni. Einnig eru þar ný atriði með Django og læriföður hans, Schultz.   Hin 165 mínútna langa Django Unchained er frumsýnd í dag í Bandaríkjunum og Kanada…

Lokastiklan úr nýjustu mynd Quentins Tarantino, Django Unchained, er komin út.  Þar sést meira frá Broomhilde, eiginkonu Django, sem illmennið Calvin Candie heldur fanginni. Einnig eru þar ný atriði með Django og læriföður hans, Schultz.   Hin 165 mínútna langa Django Unchained er frumsýnd í dag í Bandaríkjunum og Kanada… Lesa meira

Foxx fannst erfitt að heyra N-orðið


Jamie Foxx hefur leikið mörg hlutverk á ferli sínum en að leika þræl í Django Unchained var mikil áskorun fyrir hann. „Það var erfitt fyrir mig að láta sem ég kynni ekki að lesa, að vera undirgefinn einhverjum, eða að heyra N-orðið aftur og aftur. En ég bað um þetta…

Jamie Foxx hefur leikið mörg hlutverk á ferli sínum en að leika þræl í Django Unchained var mikil áskorun fyrir hann. "Það var erfitt fyrir mig að láta sem ég kynni ekki að lesa, að vera undirgefinn einhverjum, eða að heyra N-orðið aftur og aftur. En ég bað um þetta… Lesa meira

Tarantino opinberar "sándtrakk" Django


Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið. Meðal þeirra sem eiga glæný lög á „sándtrakkinu“ eru Rick Ross, Jamie Foxx,…

Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið. Meðal þeirra sem eiga glæný lög á "sándtrakkinu" eru Rick Ross, Jamie Foxx,… Lesa meira

Tarantino opinberar „sándtrakk“ Django


Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið. Meðal þeirra sem eiga glæný lög á „sándtrakkinu“ eru Rick Ross, Jamie Foxx,…

Margir aðdáendur Quentins Tarantino bíða jafnan spenntir eftir að heyra tónlistina sem hann notar í myndum sínum. Hann hefur nú opinberað hvaða lög prýða Django Unchained og eins og áður hefur hann lagt mikinn metnað í verkefnið. Meðal þeirra sem eiga glæný lög á "sándtrakkinu" eru Rick Ross, Jamie Foxx,… Lesa meira

Foxx trassaði gangstétt


Gangstéttin fyrir framan hús Óskarsverðlaunaleikarans Jamie Foxx er stórhættuleg, það er amk. það sem kona ein heldur fram, sem hrasaði á stéttinni og kennir Foxx um allt saman. TMZ.com vefmiðillinn greinir frá því að konan, Catherine Jones, hafi lagt fram kæru á hendur Jamie fyrir rétti í Los Angeles, þar sem…

Gangstéttin fyrir framan hús Óskarsverðlaunaleikarans Jamie Foxx er stórhættuleg, það er amk. það sem kona ein heldur fram, sem hrasaði á stéttinni og kennir Foxx um allt saman. TMZ.com vefmiðillinn greinir frá því að konan, Catherine Jones, hafi lagt fram kæru á hendur Jamie fyrir rétti í Los Angeles, þar sem… Lesa meira

Verður Foxx Electro?


Framleiðendur myndar númer tvö af the Amazing Spider-Man, eru í óða önn að púsla saman leikarahópi myndarinnar. Fyrir um mánuði síðan var staðfest að leikstjórinn Marc Webb og aðalleikararnir þau Andrew Garfield og Emma Stone myndu snúa aftur til að leika í framhaldsmyndinni, og enn styttra er síðan fregnir bárust…

Framleiðendur myndar númer tvö af the Amazing Spider-Man, eru í óða önn að púsla saman leikarahópi myndarinnar. Fyrir um mánuði síðan var staðfest að leikstjórinn Marc Webb og aðalleikararnir þau Andrew Garfield og Emma Stone myndu snúa aftur til að leika í framhaldsmyndinni, og enn styttra er síðan fregnir bárust… Lesa meira

Kerry Washington staðfest í Django Unchained


Quentin Tarantino vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, Django Unchained, en tökur fara óðum að hefjast, og er stefnt á að hún verði tilbúin jólin 2012. Tarantino hefur kallað myndina „Southern“, og mun hún spilast eins og spaghettívestri sem gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna á þrælahaldstímum. Við höfum á…

Quentin Tarantino vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, Django Unchained, en tökur fara óðum að hefjast, og er stefnt á að hún verði tilbúin jólin 2012. Tarantino hefur kallað myndina "Southern", og mun hún spilast eins og spaghettívestri sem gerist í suðurríkjum Bandaríkjanna á þrælahaldstímum. Við höfum á… Lesa meira

Trailer fyrir Horrible Bosses kitlar hláturtaugarnar


Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við…

Gamanmyndin Horrible Bosses verður frumsýnd í sumar og má nú sjá trailerinn fyrir myndina hér fyrir neðan. Myndin fjallar um þrjá vini, leikna af þeim Jason Bateman, Charlie Day og Jason Sudeikis, sem allir eiga það sameiginlegt að yfirmenn þeirra gera þeim lífið leitt við hvert tækifæri. Eitt kvöldið við… Lesa meira