Svona eru Batman Begins og Iron Man keimlíkar


Hmmm...

Þegar fyrsta Iron Man myndin kom í bíó á sínum tíma, sumarið 2008 nánar til tekið, logauðu bæði nörda- og gagnrýnendaheimurinn. Skiljanlega svosem … Iron Man var fyrsta myndin frá (á þeim tíma…) glænýja Marvel-stúdíóinu og kom ferli leikarans Robert Downey Jr. á flug sem aldrei fyrr. Myndin er með 94% á Rotten Tomatoes,… Lesa meira

Iron Man bílstjóri í Spider-Man: Homecoming


Leikarinn og leikstjórinn Jon Favreau snýr aftur í Marvel – heima í væntanlegri Spider-Man mynd, Spider-Man: Homecoming, í hlutverki Happy Hogan, samkvæmt frétt TheWrap. Fréttirnar ættu ekki að koma neinum mikið á óvart, enda er vitað að Tony Stark ( Iron Man ), sem leikinn er af Robert Downey Jr.,…

Leikarinn og leikstjórinn Jon Favreau snýr aftur í Marvel - heima í væntanlegri Spider-Man mynd, Spider-Man: Homecoming, í hlutverki Happy Hogan, samkvæmt frétt TheWrap. Fréttirnar ættu ekki að koma neinum mikið á óvart, enda er vitað að Tony Stark ( Iron Man ), sem leikinn er af Robert Downey Jr.,… Lesa meira

Tvö ár enn sem Iron Man


Robert Downey Jr., 51 árs, er að spá í að setja ofurhetjubúninginn upp í hillu eftir tvö ár, en leikarinn hefur nú leikið ofurhetjuna Iron Man síðastliðin átta ár, eða frá því þegar fyrsta myndin var frumsýnd. Robert segir frá þessu í samtali við breska blaðið Daily Star, og bætir…

Robert Downey Jr., 51 árs, er að spá í að setja ofurhetjubúninginn upp í hillu eftir tvö ár, en leikarinn hefur nú leikið ofurhetjuna Iron Man síðastliðin átta ár, eða frá því þegar fyrsta myndin var frumsýnd. Robert segir frá þessu í samtali við breska blaðið Daily Star, og bætir… Lesa meira

Af hverju er Deadpool svona vinsæl?


Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu…

Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn  síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450  milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu… Lesa meira

Gerir Iron-Man 4 með Gibson


Kvikmyndaleikarinn og Iron-Man stjarnan Robert Downay Jr., hæst launaði leikari í Hollywood, segist vera til í að gera fjórðu Iron-Man myndina …. ef Mel Gibson myndi leikstýra henni. Leikarinn lét þessi orð falla í samtali við vefritið Deadline þar sem hann tjáði sig m.a. um Mel Gibson: „Í fyrsta lagi,…

Kvikmyndaleikarinn og Iron-Man stjarnan Robert Downay Jr., hæst launaði leikari í Hollywood, segist vera til í að gera fjórðu Iron-Man myndina .... ef Mel Gibson myndi leikstýra henni. Leikarinn lét þessi orð falla í samtali við vefritið Deadline þar sem hann tjáði sig m.a. um Mel Gibson: "Í fyrsta lagi,… Lesa meira

Mun Ofur – Phoenix vernda Jörðina?


Mikið er nú talað um það í Hollywood hver komi til með að hreppa hlutverk Marvel ofurhetjunnar Dr. Strange, eða Dr. Stephen Vincent Strange, eins og hann heitir fullu nafni. Fyrr í sumar var orðrómur í gangi um að Joaquin Phoenix væri um það bil að fara í búninginn, en…

Mikið er nú talað um það í Hollywood hver komi til með að hreppa hlutverk Marvel ofurhetjunnar Dr. Strange, eða Dr. Stephen Vincent Strange, eins og hann heitir fullu nafni. Fyrr í sumar var orðrómur í gangi um að Joaquin Phoenix væri um það bil að fara í búninginn, en… Lesa meira

Bað Snipes um ráð vegna Iron Man


Robert Downey Jr. hringdi í Wesley Snipes til að leita sér ráða áður en hann tók að sér aðalhlutverkið í Iron Man.   Áður höfðu þeir leikið saman í myndunum One Night Stand og US Marshals. „Hann er ótrúlega hæfileikaríkur leikari sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég hafði mjög…

Robert Downey Jr. hringdi í Wesley Snipes til að leita sér ráða áður en hann tók að sér aðalhlutverkið í Iron Man.   Áður höfðu þeir leikið saman í myndunum One Night Stand og US Marshals. "Hann er ótrúlega hæfileikaríkur leikari sem ég ber mikla virðingu fyrir. Ég hafði mjög… Lesa meira

Tvö ný plaköt úr Avengers: Age of Ultron


Marvel afhjúpaði á ráðstefnunni Comic-Con tvö ný plaköt fyrir fyrir hina væntanlegu Avengers: Age of Ultron.  Á öðru þeirra er Scarlet Witch (Elizabeth Olsen) en á hinni Iron Man (Robert Downey Jr.) að berjast við her Ultron. Búast má við fleiri plakötum af þessu tagi á næstunni og að þau…

Marvel afhjúpaði á ráðstefnunni Comic-Con tvö ný plaköt fyrir fyrir hina væntanlegu Avengers: Age of Ultron.  Á öðru þeirra er Scarlet Witch (Elizabeth Olsen) en á hinni Iron Man (Robert Downey Jr.) að berjast við her Ultron. Búast má við fleiri plakötum af þessu tagi á næstunni og að þau… Lesa meira

Downey Jr. ýtti mér úr Iron Man


Bandaríski leikarinn Terrence Howard segir að Robert Downey Jr., sem leikur Iron Man í Iron Man og The Avengers ofurhetjumyndunum, hafi ýtt sér út úr Iron Man framhaldsmyndunum. Þessi orð lét hann falla í viðtali  í þættinum Watch What Happens Live á Bravo sjónvarpsstöðinni . Hann sagði að deilur á…

Bandaríski leikarinn Terrence Howard segir að Robert Downey Jr., sem leikur Iron Man í Iron Man og The Avengers ofurhetjumyndunum, hafi ýtt sér út úr Iron Man framhaldsmyndunum. Þessi orð lét hann falla í viðtali  í þættinum Watch What Happens Live á Bravo sjónvarpsstöðinni . Hann sagði að deilur á… Lesa meira

Wolverine vill slást við Iron Man


Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. „Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel…

Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. "Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel… Lesa meira

Topp 10 hlutir sem þú vissir ekki um Iron Man


Síðan fyrsta Iron Man myndin var frumsýnd árið 2008 þá hefur þessi Marvel teiknimyndahetja orðið frægari en nokkru sinni fyrr, og myndir af Iron Man eru orðnar algeng sjón um allan heim. Það er þó ýmislegt forvitnilegt við hetjuna og myndirnar, sem er kannski ekki á allra vitorði. Vefsíðan ScreenCrush…

Síðan fyrsta Iron Man myndin var frumsýnd árið 2008 þá hefur þessi Marvel teiknimyndahetja orðið frægari en nokkru sinni fyrr, og myndir af Iron Man eru orðnar algeng sjón um allan heim. Það er þó ýmislegt forvitnilegt við hetjuna og myndirnar, sem er kannski ekki á allra vitorði. Vefsíðan ScreenCrush… Lesa meira

Samuel L. Jackson ekki í Iron Man 3


Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. „Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain…

Samuel L Jackson mun ekki endurtaka hlutverk sitt sem Nick Fury í  Iron Man 3. Þetta verður fyrsta Iron Man-myndin án Jackson en hann kom fram í örsmáu hlutverki í þeirri fyrstu en var svo meira áberandi í númer tvö. "Ég held að ég leiki Nick Fury næst í Captain… Lesa meira

Coulson lifir!


Nördaráðstefnan New York Comic Con er í fullum gangi, og einn hápunktur hennar voru video-skilaboð frá Joss nokkrum Whedon, sem komu Marvel aðdáendum í opna skjöldu. Uppáhalds miðaldra góðlegi leyniþjónustumaðurinn okkar allra, Agent Phil Coulson, mun snúa aftur í Marvel heiminn í S.H.I.E.L.D. þáttunum sem Whedon undirbýr nú. Stundum vinna aðdáendurnir, ef þeir…

Nördaráðstefnan New York Comic Con er í fullum gangi, og einn hápunktur hennar voru video-skilaboð frá Joss nokkrum Whedon, sem komu Marvel aðdáendum í opna skjöldu. Uppáhalds miðaldra góðlegi leyniþjónustumaðurinn okkar allra, Agent Phil Coulson, mun snúa aftur í Marvel heiminn í S.H.I.E.L.D. þáttunum sem Whedon undirbýr nú. Stundum vinna aðdáendurnir, ef þeir… Lesa meira

S.H.I.E.L.D. þættir frá Marvel staðfestir


Joss Whedon mun framleiða sjónvarpsþætti byggða á svölustu leyniþjónustu Marvel heimsins, S.H.I.E.L.D.  og mun hann einnig leikstýra fyrsta þættinum. Þetta var staðfest fyrir stuttu.  Whedon mun skrifa handrit fyrsta þáttarins ásamt bróður sínum Jed Whedon og Maurissa Tancharoen, sem vann með honum í Dr. Horrible’s Sing-along Blog. Frá því að…

Joss Whedon mun framleiða sjónvarpsþætti byggða á svölustu leyniþjónustu Marvel heimsins, S.H.I.E.L.D.  og mun hann einnig leikstýra fyrsta þættinum. Þetta var staðfest fyrir stuttu.  Whedon mun skrifa handrit fyrsta þáttarins ásamt bróður sínum Jed Whedon og Maurissa Tancharoen, sem vann með honum í Dr. Horrible's Sing-along Blog. Frá því að… Lesa meira

Með/á móti: Iron Man


(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns…

(Með/á móti er fastur liður á síðunni þar sem tveir stjórnendur með ólíkar skoðanir á tiltekinni bíómynd segja nákvæmlega það sem þeim finnst (helst í minna en 300 orðum) og er undir notendum komið að velja þá hlið sem er raunsærri, skemmtilegri eða meira sannfærandi. En svo er alltaf séns… Lesa meira

Leikstjórar tala um ofurhetjur


Þeir Shane Black (Iron Man 3) og James Mangold (The Wolverine) gáfu báðir ítarleg viðtöl á dögunum um ofurhetjumyndirnar sem þeir eru nú að undirbúa með fullum krafti. Þó að hvorugur þeirra færi langt með að lýsa plotti myndanna, gáfu þeir báðir góðar hugmyndir um hvert markmið myndanna er. Byrjum…

Þeir Shane Black (Iron Man 3) og James Mangold (The Wolverine) gáfu báðir ítarleg viðtöl á dögunum um ofurhetjumyndirnar sem þeir eru nú að undirbúa með fullum krafti. Þó að hvorugur þeirra færi langt með að lýsa plotti myndanna, gáfu þeir báðir góðar hugmyndir um hvert markmið myndanna er. Byrjum… Lesa meira

The Avengers var tekin á iPhone


Eða allavega nokkur skot af myndinni… Þetta kom fram í viðtali við Seamus McGarvey, sem er myndatökumaður myndarinnar. Ekki nóg með að skotin verði í myndinni, þau eru í stiklunni sem er komin á netið. Hvaða skot eru það – við getum aðeins reynt að giska, hann talaði ekkert um…

Eða allavega nokkur skot af myndinni... Þetta kom fram í viðtali við Seamus McGarvey, sem er myndatökumaður myndarinnar. Ekki nóg með að skotin verði í myndinni, þau eru í stiklunni sem er komin á netið. Hvaða skot eru það - við getum aðeins reynt að giska, hann talaði ekkert um… Lesa meira

Thor 2 fær leikstjóra


og er frestað… Marvel staðfesti í gær að Patty Jenkins hefði verið ráðin í leikstjórastól Thor 2. Orðrómur þess efnis hafði verið uppi fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem að Marvel séu sannfærðir um að hún sé rétta manneskjan í starfið. Fyrir það var talið að sjónvarpsleikstjórinn Brian Kirk,…

og er frestað... Marvel staðfesti í gær að Patty Jenkins hefði verið ráðin í leikstjórastól Thor 2. Orðrómur þess efnis hafði verið uppi fyrir nokkrum vikum og svo virðist sem að Marvel séu sannfærðir um að hún sé rétta manneskjan í starfið. Fyrir það var talið að sjónvarpsleikstjórinn Brian Kirk,… Lesa meira

Ný stikla: The Avengers


Stundin sem margir hafa eflaust beðið spenntir eftir hefur runnið upp; fyrsta stiklan fyrir hina væntanlegu The Avengers var gefin út í dag. Ef fyrir einhverjar ástæður þú veist ekki hvað The Avengers er, þá er þetta samansafn ofurhetja af epískri stærðargráðu. Frá árinu 2008 hafa fimm myndir, Iron Man,…

Stundin sem margir hafa eflaust beðið spenntir eftir hefur runnið upp; fyrsta stiklan fyrir hina væntanlegu The Avengers var gefin út í dag. Ef fyrir einhverjar ástæður þú veist ekki hvað The Avengers er, þá er þetta samansafn ofurhetja af epískri stærðargráðu. Frá árinu 2008 hafa fimm myndir, Iron Man,… Lesa meira

Ofurbarn á leiðinni


Robert Downey Jr., sem hvað þekktastur er nú síðari ár fyrir að leika ofurhetjuna Iron Man, á nú von á sínu öðru barni. Eiginkona leikarans til sex ára, Susan Downey, er þunguð af sínu fyrsta barni, og á að eiga í febrúar 2012. Downey, sem er 46 ára gamall, á…

Robert Downey Jr., sem hvað þekktastur er nú síðari ár fyrir að leika ofurhetjuna Iron Man, á nú von á sínu öðru barni. Eiginkona leikarans til sex ára, Susan Downey, er þunguð af sínu fyrsta barni, og á að eiga í febrúar 2012. Downey, sem er 46 ára gamall, á… Lesa meira

Brot úr The Avengers frumsýnt á D23 Expo


Leikarar úr ofurhetjumyndinni The Avengers, sem væntanleg er á næsta ári, komu fram á D23 Expo, Disney Fan Fest, í Kaliforníu í gær, við fagnaðarlæti 2.500 gesta sem fengu að sjá stutt vídeó úr myndinni. Tom Hiddleston, Colbie Smulders, Jeremy Renner, Scarlett Johannsson, Chris Hemsworth og Robert Downey Jr., sem…

Leikarar úr ofurhetjumyndinni The Avengers, sem væntanleg er á næsta ári, komu fram á D23 Expo, Disney Fan Fest, í Kaliforníu í gær, við fagnaðarlæti 2.500 gesta sem fengu að sjá stutt vídeó úr myndinni. Tom Hiddleston, Colbie Smulders, Jeremy Renner, Scarlett Johannsson, Chris Hemsworth og Robert Downey Jr., sem… Lesa meira

The Avengers springa fram á sjónarsviðið


San Diego Comic-Con ráðstefnan er að gera allt vitlaust vestanhafs rétt eins og fyrri ár. Fréttirnar streyma frá ráðstefnunni en Marvel virðast ráða ríkjum. Yfir helgina hefur framleiðandinn sent frá sér handmáluð plaköt fyrir The Avengers og sjáum við á þeim í allra fyrsta sinn nákvæmlega hvernig hetjurnar munu líta…

San Diego Comic-Con ráðstefnan er að gera allt vitlaust vestanhafs rétt eins og fyrri ár. Fréttirnar streyma frá ráðstefnunni en Marvel virðast ráða ríkjum. Yfir helgina hefur framleiðandinn sent frá sér handmáluð plaköt fyrir The Avengers og sjáum við á þeim í allra fyrsta sinn nákvæmlega hvernig hetjurnar munu líta… Lesa meira

The Avengers: tökur hefjast og mynd af settinu!


Marvel gaf nú rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að tökur séu hafnar á stórmyndinni The Avengers, sem og fyrstu mynd af tökustaðnum. Samkvæmt fréttatilkynningunni mun The Avengers halda áfram þeirri sögu sem Marvel hófu að segja í Iron Man, en loks blasir þvílík hætta við heimsbyggðinni að…

Marvel gaf nú rétt í þessu frá sér fréttatilkynningu þess efnis að tökur séu hafnar á stórmyndinni The Avengers, sem og fyrstu mynd af tökustaðnum. Samkvæmt fréttatilkynningunni mun The Avengers halda áfram þeirri sögu sem Marvel hófu að segja í Iron Man, en loks blasir þvílík hætta við heimsbyggðinni að… Lesa meira

Shane Black mun líka skrifa Iron Man 3


Fyrir stuttu sögðum við frá því að Shane Black, maðurinn á bak við Lethal Weapon-seríuna, myndi taka við leikstjórn á Iron Man 3 af Jon Favreau. Margir vonuðu að Black myndi líka taka að sér að skrifa handritið að myndinni, en hann hefur staðfest að svo er. Black skrifaði og…

Fyrir stuttu sögðum við frá því að Shane Black, maðurinn á bak við Lethal Weapon-seríuna, myndi taka við leikstjórn á Iron Man 3 af Jon Favreau. Margir vonuðu að Black myndi líka taka að sér að skrifa handritið að myndinni, en hann hefur staðfest að svo er. Black skrifaði og… Lesa meira

Leitin að Iron Man 3 leikstjóra


Leit stendur nú yfir að leikstjóra til að koma í stað Jon Favreau, en Favreau leikstýrði hinum geysivinsælu Iron Man myndum. Fyrir jól kom í ljós að hann myndi ekki bjóða sig fram til að sitjast í leikstjórastólinn í þriðja sinn, sem margir vilja meina að sé vegna deilna á…

Leit stendur nú yfir að leikstjóra til að koma í stað Jon Favreau, en Favreau leikstýrði hinum geysivinsælu Iron Man myndum. Fyrir jól kom í ljós að hann myndi ekki bjóða sig fram til að sitjast í leikstjórastólinn í þriðja sinn, sem margir vilja meina að sé vegna deilna á… Lesa meira

Stan Lee fær stjörnu á Walk of Fame


Rithöfundurinn og myndasögugoðsögnin Stan Lee var heiðraður í dag, 4. janúar, þegar honum var veitt sín eigin stjarna á Frægðargötunni svokölluðu, eða Walk of Fame, í Hollywood. Lee, sem er 88 ára gamall, er maðurinn á bakvið persónur á borð við Spider-Man, Hulk, X-Men, Iron Man, Daredevil og fleiri. „Ég…

Rithöfundurinn og myndasögugoðsögnin Stan Lee var heiðraður í dag, 4. janúar, þegar honum var veitt sín eigin stjarna á Frægðargötunni svokölluðu, eða Walk of Fame, í Hollywood. Lee, sem er 88 ára gamall, er maðurinn á bakvið persónur á borð við Spider-Man, Hulk, X-Men, Iron Man, Daredevil og fleiri. "Ég… Lesa meira

Favreau hefur ekki hugmynd um Iron Man 3


Leikstjórinn Jon Favreau sagði í nýlegu viðtali að hann hafi ekki hugmynd um hvað Iron Man 3 muni fjalla. Favreau, sem leikstýrði bæði Iron Man og Iron Man 2, staðfesti að þriðja myndin í seríunni um snillinginn Tony Stark verði beint framhald af stórmyndinni The Avengers. The Avengers, sem veðrur…

Leikstjórinn Jon Favreau sagði í nýlegu viðtali að hann hafi ekki hugmynd um hvað Iron Man 3 muni fjalla. Favreau, sem leikstýrði bæði Iron Man og Iron Man 2, staðfesti að þriðja myndin í seríunni um snillinginn Tony Stark verði beint framhald af stórmyndinni The Avengers. The Avengers, sem veðrur… Lesa meira

Iron Man 3 frumsýnd 3. maí, 2013


Frumsýningardagur Iron Man 3 hefur verið tilkynntur, en það er 3. maí 2013. Dreifingaraðili myndarinnar er Walt Disney, en fyrirtækið tilkynnti þetta á Facebook. Fyrirtækið tilkynnti nýlega um að það hefði tryggt sér dreifingarréttinn á Iron Man 3 sem og á myndinni The Avengers, sem verður frumsýnd ári fyrr, eða…

Frumsýningardagur Iron Man 3 hefur verið tilkynntur, en það er 3. maí 2013. Dreifingaraðili myndarinnar er Walt Disney, en fyrirtækið tilkynnti þetta á Facebook. Fyrirtækið tilkynnti nýlega um að það hefði tryggt sér dreifingarréttinn á Iron Man 3 sem og á myndinni The Avengers, sem verður frumsýnd ári fyrr, eða… Lesa meira

Pardus í páskaeggi í Iron Man DVD


Þann 28. september nk. kemur Iron Man 2 út í Bandaríkjunum á DVD og Blu-Ray. Á diskinum verður ýmislegt hnýsilegt fyrir aðdáendur Iron Man og annarra Marvel karaktera en búið er að koma ýmsu spennandi fyrir í útgáfunni, þar á meðal spennandi Páskaeggjum ( e. Easter Eggs ), en fyrir…

Þann 28. september nk. kemur Iron Man 2 út í Bandaríkjunum á DVD og Blu-Ray. Á diskinum verður ýmislegt hnýsilegt fyrir aðdáendur Iron Man og annarra Marvel karaktera en búið er að koma ýmsu spennandi fyrir í útgáfunni, þar á meðal spennandi Páskaeggjum ( e. Easter Eggs ), en fyrir… Lesa meira

Verður Blunt illmenni í Iron Man 3?


Vegna velgengni myndanna tveggja um járnmanninn, Iron Man, þá er að sjálfsögðu byrjað að undirbúa þá þriðju sem á að frumsýna árið 2012. Tímaritið Worst Previews segir frá því að Marvel menn vilji ólmir fá Emily Blunt í leikaraliðið í Iron Man 3, en Emily lék til dæmis aðstoðarkonu Meryl…

Vegna velgengni myndanna tveggja um járnmanninn, Iron Man, þá er að sjálfsögðu byrjað að undirbúa þá þriðju sem á að frumsýna árið 2012. Tímaritið Worst Previews segir frá því að Marvel menn vilji ólmir fá Emily Blunt í leikaraliðið í Iron Man 3, en Emily lék til dæmis aðstoðarkonu Meryl… Lesa meira