Jackman í tónleikaferð um heiminn


Ástralska Wolverine og Greatest Showman stjarnan Hugh Jackman, tilkynnti fyrr í dag að hann væri á leið í tónleikaferð um heiminn. Þetta verður fyrsta heimsreisa hans af þessu tagi, en hann mun koma fram á stórum útileikvöngum og tónleikastöðum eins og Madison Square Garden í New York. Jackman hefur undanfarna…

Ástralska Wolverine og Greatest Showman stjarnan Hugh Jackman, tilkynnti fyrr í dag að hann væri á leið í tónleikaferð um heiminn. Þetta verður fyrsta heimsreisa hans af þessu tagi, en hann mun koma fram á stórum útileikvöngum og tónleikastöðum eins og Madison Square Garden í New York. Jackman hefur undanfarna… Lesa meira

Seinfeld sannfærði Jackman um að hætta sem Wolverine


Ástralski leikarinn Hugh Jackman settist niður með leikaranum Willem Dafoe fyrir tímaritið Variety til þess að ræða m.a. um leiklist og gerð kvikmyndarinnar Logan. Jackman er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Wolverine, en hann fór með hlutverkið í átta kvikmyndum frá árinu 2000 þar til hann lék hann í…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman settist niður með leikaranum Willem Dafoe fyrir tímaritið Variety til þess að ræða m.a. um leiklist og gerð kvikmyndarinnar Logan. Jackman er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Wolverine, en hann fór með hlutverkið í átta kvikmyndum frá árinu 2000 þar til hann lék hann í… Lesa meira

Wolverine skegg er frá 19. öld


Samkvæmt skeggvefsíðunni Beardoholic.com þá er meira en að segja það að ná að skarta svokölluðu Jarfaskeggi ( Wolverine ) , en þar er átt við skeggið sem Marvel ofurhetjan Wolverine er þekkt fyrir, og hefur skartað í ýmsum kvikmyndum, bæði X-men myndum sem og sérstökum myndum, nú síðast í Logan. …

Samkvæmt skeggvefsíðunni Beardoholic.com þá er meira en að segja það að ná að skarta svokölluðu Jarfaskeggi ( Wolverine ) , en þar er átt við skeggið sem Marvel ofurhetjan Wolverine er þekkt fyrir, og hefur skartað í ýmsum kvikmyndum, bæði X-men myndum sem og sérstökum myndum, nú síðast í Logan. … Lesa meira

Logan þreyttur – opinber söguþráður birtur


Þónokkur eftirvænting ríkir eftir myndinni Logan, svanasöng X-men ofurhetjunnar Wolverine. Miðað það sem við höfum þegar séð í stiklu myndarinnar þá er útlit fyrir að hún verði nokkuð ólík fyrri Wolverine myndum. Ákveðinn tregi  virðist lita myndina, og nánd mikil á milli aðalpersónanna. Slagsmálin og bardagarnir eru þó á sínum stað. Í…

Þónokkur eftirvænting ríkir eftir myndinni Logan, svanasöng X-men ofurhetjunnar Wolverine. Miðað það sem við höfum þegar séð í stiklu myndarinnar þá er útlit fyrir að hún verði nokkuð ólík fyrri Wolverine myndum. Ákveðinn tregi  virðist lita myndina, og nánd mikil á milli aðalpersónanna. Slagsmálin og bardagarnir eru þó á sínum stað. Í… Lesa meira

Angurvær Jarfi og Prófessor X í fyrstu stiklu úr Logan


Angurværð svífur yfir vötnum í fyrstu stiklu fyrir Marvel ofurhetjumyndina Logan, þriðju og síðustu Wolverine myndina, en þar hefur ellikerling sett mark sitt á Jarfa ( Wolverine ) sjálfan sem og prófessor X, og svo virðist sem kraftar þeirra fari þverrandi. Eftir að hafa leikið í öllum átta X-Men myndunum…

Angurværð svífur yfir vötnum í fyrstu stiklu fyrir Marvel ofurhetjumyndina Logan, þriðju og síðustu Wolverine myndina, en þar hefur ellikerling sett mark sitt á Jarfa ( Wolverine ) sjálfan sem og prófessor X, og svo virðist sem kraftar þeirra fari þverrandi. Eftir að hafa leikið í öllum átta X-Men myndunum… Lesa meira

Leikur í Gambit – hliðarmynd X-Men


Channing Tatum hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í Gambit, nýrri hliðarmynd X-Men, samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter.  Talið var að Tatum hefði hætt við að leika í myndinni vegna þess að hann hafi ekki komist að samkomulagi við kvikmyndaverið 20th Cenutury Fox og koma tíðindin því nokkuð á óvart. Magic Mike-leikarinn,…

Channing Tatum hefur samþykkt að leika aðalhlutverkið í Gambit, nýrri hliðarmynd X-Men, samkvæmt heimildum The Hollywood Reporter.  Talið var að Tatum hefði hætt við að leika í myndinni vegna þess að hann hafi ekki komist að samkomulagi við kvikmyndaverið 20th Cenutury Fox og koma tíðindin því nokkuð á óvart. Magic Mike-leikarinn,… Lesa meira

Hugh óþekkjanlegur Svartskeggur


Ástralski leikarinn Hugh Jackman, sem fer með hlutverk Svartskeggs sjóræningja í nýju myndinni um Pétur Pan, Pan, birti á Twitter síðu sinni í gær fyrsta plakatið úr myndinni: „Hér er það komið! Fyrsta plakatið fyrir @panmovie. Hvað finnst ykkur!?“ Here it is! The exclusive first look at the new poster for…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman, sem fer með hlutverk Svartskeggs sjóræningja í nýju myndinni um Pétur Pan, Pan, birti á Twitter síðu sinni í gær fyrsta plakatið úr myndinni: "Hér er það komið! Fyrsta plakatið fyrir @panmovie. Hvað finnst ykkur!?" Here it is! The exclusive first look at the new poster for… Lesa meira

Ný stikla úr Chappie


Glæný stikla úr nýjustu mynd Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp var opinberuð um helgina. Með aðalhlutverk í myndinnni fara m.a. Hugh Jackman, Sigourney Weaver, Dev Patel og Yolandi Visser og Ninja úr hljómsveitinni Die Antwoord. Myndin segir frá vélmenni sem rænt er af tveimur glæpamönnum og elst upp hjá stórfurðulegri fjölskyldu, en…

Glæný stikla úr nýjustu mynd Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp var opinberuð um helgina. Með aðalhlutverk í myndinnni fara m.a. Hugh Jackman, Sigourney Weaver, Dev Patel og Yolandi Visser og Ninja úr hljómsveitinni Die Antwoord. Myndin segir frá vélmenni sem rænt er af tveimur glæpamönnum og elst upp hjá stórfurðulegri fjölskyldu, en… Lesa meira

Munaðarleysinginn Pétur Pan


Fyrsta stiklan úr nýrri mynd um ævintýri Péturs Pan var opinberuð í dag. Handritið að myndinni er glæný nálgun á hina klassísku sögu um Pétur Pan og gerist í seinni heimstyrjöldinni. Pan er munaðarleysingi sem er rænt af sjóræningjum og tekinn til Neverland, þar uppgvötar hann að hans tilgangur sé…

Fyrsta stiklan úr nýrri mynd um ævintýri Péturs Pan var opinberuð í dag. Handritið að myndinni er glæný nálgun á hina klassísku sögu um Pétur Pan og gerist í seinni heimstyrjöldinni. Pan er munaðarleysingi sem er rænt af sjóræningjum og tekinn til Neverland, þar uppgvötar hann að hans tilgangur sé… Lesa meira

Jackman er Svartskeggur


Fyrstu myndirnar af leikaranum Hugh Jackman í hlutverki Svartsgeggs í kvikmyndinni Pan voru opinberaðar af Entertainment Weekly fyrir skömmu. Handritið að myndinni er glæný nálgun á hina klassísku sögu um Pétur Pan og gerist í seinni heimstyrjöldinni. Pan er munaðarleysingi sem er rænt af sjóræningjum og tekinn til Neverland, þar…

Fyrstu myndirnar af leikaranum Hugh Jackman í hlutverki Svartsgeggs í kvikmyndinni Pan voru opinberaðar af Entertainment Weekly fyrir skömmu. Handritið að myndinni er glæný nálgun á hina klassísku sögu um Pétur Pan og gerist í seinni heimstyrjöldinni. Pan er munaðarleysingi sem er rænt af sjóræningjum og tekinn til Neverland, þar… Lesa meira

Vélmenni með gullkeðju


Kvikmyndin Chappie er nýjasta verk Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp. Myndin er byggð á stuttmynd sem Blomkamp gerði árið 2004 og kallast Tetra Vaal. Myndin segir frá vélmenni sem rænt er af tveimur glæpamönnum og elst upp hjá stórfurðulegri fjölskyldu, en vélmennið, sem er piltur, er gætt einhvers konar náðargáfu. Sharlto Copley,…

Kvikmyndin Chappie er nýjasta verk Suður-Afríska leikstjórans Neill Blomkamp. Myndin er byggð á stuttmynd sem Blomkamp gerði árið 2004 og kallast Tetra Vaal. Myndin segir frá vélmenni sem rænt er af tveimur glæpamönnum og elst upp hjá stórfurðulegri fjölskyldu, en vélmennið, sem er piltur, er gætt einhvers konar náðargáfu. Sharlto Copley,… Lesa meira

Barðist fyrir litlu hlutverki í X-Men: Days of Future Past


Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Frasier, var í viðtali á dögunum til þess að kynna hasarmyndina Transformers: Age of Extinction. Grammer talaði m.a. um hlutverk sitt sem Hank „Beast“ McCoy í X-Men-myndunum. Glöggir áhorfendur nýjustu myndarinnar, X-Men: Days of Future Past, hafa eflaust séð…

Bandaríski leikarinn Kelsey Grammer, sem er hvað best þekktur fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Frasier, var í viðtali á dögunum til þess að kynna hasarmyndina Transformers: Age of Extinction. Grammer talaði m.a. um hlutverk sitt sem Hank "Beast" McCoy í X-Men-myndunum. Glöggir áhorfendur nýjustu myndarinnar, X-Men: Days of Future Past, hafa eflaust séð… Lesa meira

Hugh Jackman rokkar mullet


Ástralski leikarinn Hugh Jackman birti mynd af sér í hlutverki Vincent, fyrir kvikmyndina Chappie á netinu í gær. Það má með sanni segja að það hafi vakið lukku netverja að Jackman skarti hinni alræmdu hárgreiðslu, mullet, fyrir hlutverkið. Chappie er nýjasta verk Suður-Afríska leikstjórans, Neil Blomkamp. Myndin er byggð á stuttmynd…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman birti mynd af sér í hlutverki Vincent, fyrir kvikmyndina Chappie á netinu í gær. Það má með sanni segja að það hafi vakið lukku netverja að Jackman skarti hinni alræmdu hárgreiðslu, mullet, fyrir hlutverkið. Chappie er nýjasta verk Suður-Afríska leikstjórans, Neil Blomkamp. Myndin er byggð á stuttmynd… Lesa meira

Vilja Jackman með svart skegg


Wolverine stjarnan Hugh Jackman á í viðræðum um að leika aðal þorparann í væntanlegri mynd um Pétur Pan, Pan. Hlutverkið sem um ræðir er hlutverk Svartskeggs sjóræningja, eða Blackbeard eins og hann heitir á frummálinu. Joe Wright leikstýrir Pan eftir handriti Jason Fuchs. Eins og við sögðum frá hér á…

Wolverine stjarnan Hugh Jackman á í viðræðum um að leika aðal þorparann í væntanlegri mynd um Pétur Pan, Pan. Hlutverkið sem um ræðir er hlutverk Svartskeggs sjóræningja, eða Blackbeard eins og hann heitir á frummálinu. Joe Wright leikstýrir Pan eftir handriti Jason Fuchs. Eins og við sögðum frá hér á… Lesa meira

Umfjöllun: Prisoners (2013)


„The Dovers“ fjölskyldan er í matarboði hjá „The Birches“ fjölskyldunni  þegar dætur þeirra hverfa. Þegar stelpurnar  finnast ekki er lögreglan fengin í málið. Það ætlar að reynast erfitt að finna þær og þegar þeim grunaða er sleppt úr haldi fær Keller Dover nóg og tekur málið í sínar hendur. Hann…

"The Dovers" fjölskyldan er í matarboði hjá "The Birches" fjölskyldunni  þegar dætur þeirra hverfa. Þegar stelpurnar  finnast ekki er lögreglan fengin í málið. Það ætlar að reynast erfitt að finna þær og þegar þeim grunaða er sleppt úr haldi fær Keller Dover nóg og tekur málið í sínar hendur. Hann… Lesa meira

Jackman í næstu mynd Blomkamp


Hugh Jackman hefur staðfest að hann muni leika í nýjustu mynd Neill Blomkamp, leikstjóra District 9 og Elysium. Jackman er þessa dagana að kynna myndina Prisoners þar sem Jake Gyllenhaal leikur á móti honum. Mynd Blomkamp heitir Chappie og verður hún tekin upp í Jóhannesarborg snemma á næsta ári. Chappie,…

Hugh Jackman hefur staðfest að hann muni leika í nýjustu mynd Neill Blomkamp, leikstjóra District 9 og Elysium. Jackman er þessa dagana að kynna myndina Prisoners þar sem Jake Gyllenhaal leikur á móti honum. Mynd Blomkamp heitir Chappie og verður hún tekin upp í Jóhannesarborg snemma á næsta ári. Chappie,… Lesa meira

Fox vill klófesta Wolverine á himinháu verði


Ástralski leikarinn Hugh Jackman hefur tileinkað leiklistarferli sínum síðustu ár hlutverki Wolverine. Nýjasta kvikmyndin, The Wolverine, hefur fengið góða dóma og frábæra aðsókn í kvikmyndahúsum. Ekki má gleyma því að það er önnur kvikmynd á leiðinni þar sem Jackman setur upp klærnar. Fimmta X-Men myndin verður sýnd á næsta ári…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman hefur tileinkað leiklistarferli sínum síðustu ár hlutverki Wolverine. Nýjasta kvikmyndin, The Wolverine, hefur fengið góða dóma og frábæra aðsókn í kvikmyndahúsum. Ekki má gleyma því að það er önnur kvikmynd á leiðinni þar sem Jackman setur upp klærnar. Fimmta X-Men myndin verður sýnd á næsta ári… Lesa meira

Hugh Jackman rænir barnaræningja í nýrri stiklu


Kvikmyndin Prisoners fjallar mann í Boston sem rænir manneskjunni sem hann grunar að standi á bakvið hvarf ungrar dóttur sinnar og bestu vinkonu hennar. Hugh Jackman leikur föður stelpunar sem var rænt og Jake Gyllenhaal leikur rannsóknarlögreglumann sem leitar að stúlkuni, en þarf einnig að takast á við föðurinn, sem vill…

Kvikmyndin Prisoners fjallar mann í Boston sem rænir manneskjunni sem hann grunar að standi á bakvið hvarf ungrar dóttur sinnar og bestu vinkonu hennar. Hugh Jackman leikur föður stelpunar sem var rænt og Jake Gyllenhaal leikur rannsóknarlögreglumann sem leitar að stúlkuni, en þarf einnig að takast á við föðurinn, sem vill… Lesa meira

Wolverine vill slást við Iron Man


Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. „Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel…

Hugh Jackman vill að hetjurnar í X-Men og The Avengers etji kappi hver við aðra. Til þess að það geti gerst þurfa kvikmyndaverin Marvel Studios (The Avengers) og 20th Century Fox (X-Men) helst að sameinast. "Eitt af því frábæra við þessa mynd [The Wolverine] er að margt fólk frá Marvel… Lesa meira

Kitla fyrir stiklu úr Wolverine og nýtt plakat


James Mangold leikstjóri Wolverine myndarinnar hefur sett einskonar forskoðun á stiklu fyrir Wolverine á Twitter síðu sína. Sjáið þessa forskoðun með því að smella hér. Einnig er komið glænýtt plakat fyrir myndina sem sjá má hér að neðan: Wolverine er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er…

James Mangold leikstjóri Wolverine myndarinnar hefur sett einskonar forskoðun á stiklu fyrir Wolverine á Twitter síðu sína. Sjáið þessa forskoðun með því að smella hér. Einnig er komið glænýtt plakat fyrir myndina sem sjá má hér að neðan: Wolverine er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er… Lesa meira

Hugh Jackman í næstu Harlan Coben mynd


Skáldsögur eftir rithöfundinn Harlan Coben hafa í gegnum tíðina verið afar vinsælar og selst í gámavís. Því var nokkuð ljóst að skáldsögur hans myndu rata á hvíta tjaldið og það er einmitt raunin með skáldsöguna Six Years. Þetta væri þó ekki frásögu færandi nema fyrir þá ástæðu að nú hefur…

Skáldsögur eftir rithöfundinn Harlan Coben hafa í gegnum tíðina verið afar vinsælar og selst í gámavís. Því var nokkuð ljóst að skáldsögur hans myndu rata á hvíta tjaldið og það er einmitt raunin með skáldsöguna Six Years. Þetta væri þó ekki frásögu færandi nema fyrir þá ástæðu að nú hefur… Lesa meira

Ný mynd úr Wolverine og söguþráður


Myndin um Wolverine úr X-Men flokknum færist nær, en enn bíðum við þolinmóð eftir því að sjá stiklu úr myndinni. Nú þegar hefur birst hreyfiplakat, þar sem Wolverine kraup í hellidembu í Japan með samúræja sverð í hönd, en nú er komin ljósmynd úr myndinni, en hún var birt á Twitter…

Myndin um Wolverine úr X-Men flokknum færist nær, en enn bíðum við þolinmóð eftir því að sjá stiklu úr myndinni. Nú þegar hefur birst hreyfiplakat, þar sem Wolverine kraup í hellidembu í Japan með samúræja sverð í hönd, en nú er komin ljósmynd úr myndinni, en hún var birt á Twitter… Lesa meira

Jackman vill fleiri söngvamyndir


Hugh Jackman, sem hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir leik sinn í Vesalingunum, vill halda áfram á sömu braut. „Ég held ég vilji gera söngleik næst sem er kannski aðeins léttari,“ sagði Jackman í samtali við blaðamann e-online. Jackman segist til dæmis ekkert hafa á móti því að leika…

Hugh Jackman, sem hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir leik sinn í Vesalingunum, vill halda áfram á sömu braut. "Ég held ég vilji gera söngleik næst sem er kannski aðeins léttari," sagði Jackman í samtali við blaðamann e-online. Jackman segist til dæmis ekkert hafa á móti því að leika… Lesa meira

Wolverine staðfestur í X-Men: Days Of Future Past


Bryan Singer leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days Of Future Past, sem er framhald X-Men: First Class, hefur staðfest opinberlega að ofurhetjan Wolverine muni verða með í myndinni. Singer tísti um þetta á Twitter síðu sinni: „Ég býð hér með @RealHughJackman opinberlega velkominn í leikarahóp X-Men Days of Future Past. Mjög spenntur! Meira á leiðinni….“ Áður…

Bryan Singer leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days Of Future Past, sem er framhald X-Men: First Class, hefur staðfest opinberlega að ofurhetjan Wolverine muni verða með í myndinni. Singer tísti um þetta á Twitter síðu sinni: "Ég býð hér með @RealHughJackman opinberlega velkominn í leikarahóp X-Men Days of Future Past. Mjög spenntur! Meira á leiðinni...." Áður… Lesa meira

The Wolverine í Japan – Nýtt hreyfiplakat


Kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hefur gefið út nýtt hreyfiplakat fyrir The Wolverine, en þar má sjá Hugh Jackman í hlutverki Wolverine krjúpandi á kné, að búa sig undir bardaga. Sjáið plakatið hér að neðan. Myndin er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er einn þekktasti meðlimur hinna svokölluðu…

Kvikmyndafyrirtækið 20th Century Fox hefur gefið út nýtt hreyfiplakat fyrir The Wolverine, en þar má sjá Hugh Jackman í hlutverki Wolverine krjúpandi á kné, að búa sig undir bardaga. Sjáið plakatið hér að neðan. Myndin er byggð á vinsælum teiknimyndasögum og fjallar um Wolverine, sem er einn þekktasti meðlimur hinna svokölluðu… Lesa meira

36 klukkustundir án matar og drykkjar


Hugh Jackman drakk hvorki né borðaði í 36 klukkustundir til að undirbúa sig fyrir hlutverk sitt í Les Miserables. Leikarinn vildi ná fram rétta útlitinu fyrir persónu sína Jean Valjean og missti einnig um tólf kíló. „Á fyrsta tökudegi drakk ég hvorki vatn né aðra vökva í 36 tíma. Þjálfari…

Hugh Jackman drakk hvorki né borðaði í 36 klukkustundir til að undirbúa sig fyrir hlutverk sitt í Les Miserables. Leikarinn vildi ná fram rétta útlitinu fyrir persónu sína Jean Valjean og missti einnig um tólf kíló. "Á fyrsta tökudegi drakk ég hvorki vatn né aðra vökva í 36 tíma. Þjálfari… Lesa meira

Frumsýning – Goðsagnirnar fimm


Goðsagnirnar Fimm, eða Rise of the Guardians, verður frumsýnd í Sambíóunum nk. föstudag 7. desember. Í kynningu frá Sambíóunum segir að hér sé um að ræða stórkostlega teiknimynd frá Dreamworks þar sem margar þekktar ævintýrapersónur komi saman í fyrsta sinn og fari á kostum. Myndin verður sýnd með íslensku tali og…

Goðsagnirnar Fimm, eða Rise of the Guardians, verður frumsýnd í Sambíóunum nk. föstudag 7. desember. Í kynningu frá Sambíóunum segir að hér sé um að ræða stórkostlega teiknimynd frá Dreamworks þar sem margar þekktar ævintýrapersónur komi saman í fyrsta sinn og fari á kostum. Myndin verður sýnd með íslensku tali og… Lesa meira

Fimm atriði úr Vesalingunum – myndbönd


Við höfum nú þegar sýnt fleiri en eina stiklu úr Les Miserables, eða Vesalingunum, sem væntanleg er í bíó á Jóladag í Bandaríkjunum, en mánuði síðar á Íslandi. Núna er búið að birta fimm ný mismunandi atriði úr myndinni sem allt í allt eru um sex mínútur að lengd. Fyrir…

Við höfum nú þegar sýnt fleiri en eina stiklu úr Les Miserables, eða Vesalingunum, sem væntanleg er í bíó á Jóladag í Bandaríkjunum, en mánuði síðar á Íslandi. Núna er búið að birta fimm ný mismunandi atriði úr myndinni sem allt í allt eru um sex mínútur að lengd. Fyrir… Lesa meira

Áhorfendur í Japan sungu með Hugh Jackman


Ástralski leikarinn Hugh Jackman sem leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni Les Misérables, eða Vesalingunum, var staddur í Tókíó höfuðborg Japans í gær til að kynna myndina. Á twitter síðu sinni lýsir Jackman ánægju með sýninguna: „Einstök sýning í Tókíó með fólkinu af staðnum sem vann í myndinni. Það var ótrúlegt…

Ástralski leikarinn Hugh Jackman sem leikur eitt aðalhlutverkanna í myndinni Les Misérables, eða Vesalingunum, var staddur í Tókíó höfuðborg Japans í gær til að kynna myndina. Á twitter síðu sinni lýsir Jackman ánægju með sýninguna: "Einstök sýning í Tókíó með fólkinu af staðnum sem vann í myndinni. Það var ótrúlegt… Lesa meira

Stewart og McKellen snúa aftur í X-Men


Patrick Stewart og Ian McKellen snúa aftur sem Professor X og Magneto í X-Men: Days of Future Past. Þetta tilkynnti leikstjórinn Bryan Singer á Twitter-síðu sinni. Þeir voru fjarri góðu gamni í síðustu mynd, X-Men: First Class, sem kom út í fyrra. Í næstu mynd verður blandað saman nýjum og…

Patrick Stewart og Ian McKellen snúa aftur sem Professor X og Magneto í X-Men: Days of Future Past. Þetta tilkynnti leikstjórinn Bryan Singer á Twitter-síðu sinni. Þeir voru fjarri góðu gamni í síðustu mynd, X-Men: First Class, sem kom út í fyrra. Í næstu mynd verður blandað saman nýjum og… Lesa meira