Harðsoðin og ræðin séntilmenni

Hasskóngurinn Mickey Pearson (Matthew McConaughey) hefur komið sér upp miklu veldi í London og hefur selt varning sinn og forðast langan arm laganna við góðan orðstír meðal allra í undirheiminum. Nú vill hann selja ríkidæmi sitt hæstbjóðanda og njóta seinni hluta lífs síns í makindum ásamt konu sinni Rosalind (Michelle Dockery). Þá fer af stað […]

Rocketman leikstjóri tekur við Sherlock Holmes

Rocketman leikstjórinn Dexter Fletcher hefur skrifað undir samning um að leikstýra næstu Sherlock Holmes kvikmynd, þar sem Robert Downey Jr. leikur titilhlutverkið. Fletcher tekur þar með við keflinu af Guy Ritchie, sem leikstýrði síðustu tveimur myndum, Serlock Holmes frá árinu 2009 og framhaldinu; Sherlock Holmes: A Game of Shadows frá 2011. Báðar myndir gengu mjög […]

Ófrýnilegur Beckham er riddarinn Trigger

Á meðal leikenda í ævintýramyndinni King Arthur: Legend of the Sword, sem frumsýnd verður um næstu helgi hér á Íslandi, er sjálfur fótboltakappinn og fyrirsætan David Beckham. Beckham, sem sjálfur er snoppufríður með afbrigðum, er ekkert líkur sjálfum sér í myndinni. Búið er að farða hann og gera hann heldur ófrýnilegan, með skemmdar ógeðslegar tennur […]

Vilja leikna Aladdin frá Guy Ritchie

Breski Lock Stock and Two Smoking Barrels og Sherlock Holmes leikstjórinn Guy Ritchie á í viðræðum við Disney um að leikstýra leikinni útgáfu af Aladdin teiknimyndinni frá árinu 1992. John August skrifar handrit myndarinnar, sem sögð er eiga að innihalda eitthvað af sömu tónlistinni og var í teiknimyndinni. Aladdin teiknimyndin var hluti af upphafi nýrrar […]

Sherlock Holmes 3 í gang í haust?

Fyrir um mánuði síðan sagði leikarinn Robert Downey Jr. að hann og leikstjórinn Guy Ritchie væru að skoða endurkomu í Sherlock Holmes seríuna mjög fljótlega. Fyrri myndirnnar tvær, Sherlock Holmes og Sherlock Holmes: Game of Shadows, gengu vel og þénuðu um 500 milljónir Bandaríkjadala hvor mynd, en síðan hefur lítið heyrst af mögulegu framhaldi, fyrr […]

Beckham í tveimur myndum Guy Ritchie

Leikstjórinn Guy Ritchie hefur tekið fótboltatöffarann David Beckham undir sinn verndarvæng því kappinn fer með hlutverk í tveimur næstu myndum hans.  Fetar Beckham þar með í fótspor fyrrverandi liðsfélaga síns úr Man. United, Eric Cantona, í leiklistinni. Hinn húðflúraði Beckham leikur eins konar feluhlutverk í The Man From U.N.C.L.E. en landi hans Ritchie gaf honum […]

Napoleon og Ilya í köldu stríði – Fyrsta stikla úr The Man from U.N.C.L.E.

Ný stikla er komin út fyrir nýjustu mynd Guy Ritchie, The Man from U.N.C.L.E. Það er óhætt að segja að myndin líti vel út; ævintýri, spenna, grín og njósnir í góðri blöndu, með smá skammti af fegurð og þokka, karla og kvenna, ef eitthvað er að marka stikluna. Sagan gerist í miðju kalda stríðinu á […]

Nýjasta afurð Guy Ritchie

Nýtt plakat fyrir myndina The Man From U.N.C.L.E. var gert opinbert í dag. Myndin er nýjasta afurð breska leikstjórans Guy Ritchie, sem er þekktur fyrir að hafa gert myndirnar Snatch og RocknRolla. Myndin er kvikmyndagerð af njósnaseríu í sjónvarpi frá sjöunda áratug síðustu aldar. Aðrir leikarar eru m.a. þau Henry Cavill, sem lék nú síðast Superman […]

Downey Jr. í Call of Duty stiklu

Robert Downey Jr. og Guy Ritchie hafa ruglað saman reitum á ný, en nú er það ekki vegna Sherlock Holmes, heldur vegna Call of Duty stiklu. Guy Ritchie leikstýrði stiklunni hér að neðan sem er um 60 sekúndna löng og er fyrir nýjustu útgáfuna af skotleiknum vinsæla sem ber heitið Call of Duty: Black Ops […]

Guy Ritchie finnur Gulleyjuna

Warner Bros. tilkynntu á dögunum að leikstjórinn Guy Ritchie hefði verið fenginn til þess að leikstýra nýrri kvikmynd byggðri á hinni klassísku bók Robert Louis Stevenson, Gulleyjunni. Eða Treasure Island á frummálinu. Verkefnið hefur legið í salti dágóðan tíma hjá fyrirtækinu, og menn eins og Paul Greengrass (Bourne Supremacy) komið og farið frá verkefninu. Þetta tilboð […]

Nýtt myndband úr Sherlock Holmes 2

Sherlock Holmes: A Game of Shadows er væntanleg á milli jóla og nýárs, og virðast Warner Brothers hafa fulla trú á myndinni, því þeir hafa þegar hafist handa við þriðju myndina. En þessi mynd, líkt og hin fyrri, fylgir ævintýrum Holmes (Robert Downey Jr.) og Watson (Jude Law), og í þetta skiptið mæta þeir hinum […]

Sherlock Holmes 3 farin í vinnslu

Jafnvel áður en Sherlock Holmes: A Game of Shadows er gefin út hefur Warner Bros. hafið viðræður við handritshöfundinn Drew Pearce um að skrifa þriðju myndina í seríunni. Búist er við að Pearce taki við verkefninu, en í augnablikinu er hann að skrifa þriðju Iron Man myndina og eftir það mun hann para sig með […]

Sherlock Holmes 2: Ný stikla

Sherlock Holmes: A Game of Shadows er væntanleg yfir hátíðirnar og er markaðsefnið farið að sækja í sig veðrið. Stikla fyrir myndina er komin á netið, og á meðan hún lofar ágætis skemmtun sýnir hún líka full mikið. En sýnishorn eru farin að gera það almennt. En eins og allir vita snýr Robert Downey Jr. […]

Guy Ritchie boðið Xerxes

Allt frá því myndin 300 sló rækilega í gegn árið 2006 hafa þeir hjá Warner Bros unnið að framhaldi, en Frank Miller, sem skrifaði myndasöguna samnefndu, lauk nýverið við framhaldið Xerxes sem verður fest á filmu á næstunni. Guy Ritchie, manninum á bak við myndir á borð við Snatch og RocknRolla, hefur verið boðið að […]

Fyrsta skotið úr Sherlock Holmes 2

Nú hefur fyrst myndin úr væntanlegu framhaldi Sherlock Holmes ratað á netið. Í Sherlock Holmes 2 er búist við að Holmes og hans trausti aðstoðarmaður, Dr. Watson, muni þurfa að kljást við hinn dularfulla Dr. Moriarty. Í bókunum um spæjarann Holmes er Dr. Moriarty einmitt erkióvinur hans en eins og einhverjir muna eflaust birtist Moriarty […]

Fry verður Mycroft; víðáttufælinn bróðir Sherlock Holmes

Mynd er að komast á leikaraliðið í Sherlock Holmes 2, framhaldinu af Sherlock Holmes með þeim Robert Downey Jr. og Jude Law í hlutverkum Holmes og Dr. Watsons. Breski stórleikarinn og grínarinn Stephen Fry hefur samþykkt að leika hlutverk Mycroft Holmes í myndinni, bróður Sherlocks. Fyrir tveimur vikum síðan slóst Noomi Rapace, sem sló í […]